Alþýðublaðið - 01.09.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1959, Blaðsíða 4
Mildi og iimandi þvoffalögurinn Fer vef með hendurnar TANDUR léttir og flýtir uppþvottinum og skilar leir og borðbúnaði fitulausum. TANDUR þvær Nælon og önnur gerviefni, Ull og öll viðkvæm efni sérstaklega vel. TANDUR er tilvalið til gólfþvotta og hreingern- inga, fer vel með málningu, lakk og aðra við- kvæma fleti. 14. ÁGÚST s.l. birti blaðið Tribune, sem er málgaga rót- taakra jafnaðarmanna í Bret- landi, grein eftir Ricliard Clem- enents undir fyrirsögninni: „Hvernig Bretland. heyr sitt skammarlega kalda stríð“. Er greinarhöíundur ómyrkur í i máli um ávirSingar brezku stjórnarinnar og skal nú nokk- uð sagt frá grein þessari. Clements by.rjar: „Hinn 1. september 1959 verður eins árs afmæli enn einnar af liinum daunillu aðgerðum íhaldsstjórn arinnar. Því að þótt „þorsk- stríðið" sjáist nú sjaldan rætt í fyrirsögnurn, þá er því enn hald ið áfram á köldu og hættulegu hafinu umhverfis ísland.11 Síðán reku-r hann að nokkru aðgerðir brezka flotans hér við land og ástæður þær, er lágu til útfærslu fískveiðilögsögunn- ar. Hann þendir á aukningu fiskistofnsins í stríðinu, er veið ar minnkuðu, og segir svo: „En lexían frá því milli stríðanna lærðist ekki. Togaraeigendurn- j ir, sem vildu verða ríkir fljótt, j vildu ekki hlusta á „fi^kivernd11, ! ]>egar markaðurinn heima fyr- ir heimtaði flsk. Er komið var fram á árið 1948, höfðu fiski- stofnarnir minnkað svo mjög, að íslendingar urðu að gera ráðstafanir til að stöðva rán- yrkju'.11 Clements skýrir síðan frá samþykktum Alþingis 1948 og reglum frá 1950 og 1952 og hin- um ágæta árangri, er varð til .. .......... q ■I ■] 4 'S «n' BæjarúfgerS Reykjavikur, j ■ ■ Hafnarhúsinu, Reykjavík. i ■ B Símnefni: „BÚR“. Sími: 2 43 45. ■ m m m m m m Framleiðsla; jji ■ ■ ■ ■ ■J Saltfiskurs | ■J Verkaður og óverkaður fyrir innlendan og ■! erlendan markað. i I ■. ■ 1 ■: . i Skreiö: j Fyrir Italíu og Afríku markað. .. * ■' ■ ■! H raðf rystur fiskur s 1 ■; Karfi, þorskur, úrskurður. ■; ■; ■; Hrogns [ ■; Sykursöltuð, grófsöltuð. 77 i ■! ■ Niöursuða i frá Fiskiöluverl ríkisinss i Niðursoðin síld í tómat, olíu og sinnepi. ■! Maðurinn mir.n, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR GUÐBJARTSSON, bryti, ■andaðist í sjúkrahúsi í Gautaborg laugardaginn 29. þ. m. Esther Ólafsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. að byrja með af beim ráðstöf- unum, en hann bendir einnig á, að 1957 hafi verið farið að halla undan að nýju og því hafi verið horfið að hví ráði að stækka fiskveiðilögsöguna. Hann skýrir síðan frá við- brögðum brezkra togaraeigenda og brezku stjórnarinnar og bendir á, að ekkert land nema Bretland hafi rofið 12-mílna regluna. Þá skýrir hann frá hin- um skipulögðu ránsferðum Breta og bendir m.a. á stærðar- muninn á varðskipunum og brezku eftirlitsskipunum. Þá tilfærir hann nokkur dæmi úr hinni hvítu bók utanríkisráðu- neytisins. Hann lýkur grein sinni á þess um orðum: „íhaldssjórnin hef- ur gert sig að athlægi með því að taka málstað togaraeigenda í þessu máli. Það er blátt áfram hlæiglegf, að sjá konunglega flotann beita valdi sínu við að elta örsmá, íslenzk varðskip. Og einhvern tíma verður sam- komulag að nást. 'Verkamannaflokkurinn ætti að gera það lýðum ljóst nú, að hann muni — þegar hann kemst til valda — setja á laggirnar nefnd til þess að kanna allt þetta mál. Og lýsa því yfir —• á meðan — að hann sé í höf- uðatriðum sammála íslending- um um. að forðakista hafsins skuli ræktuð en ekki eyðilögð með innbrotsþjófa-aðferðum11. 4 1. sept. 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.