Alþýðublaðið - 01.09.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.09.1959, Blaðsíða 8
> : ■■ :■ ■- I LITLUM fiskimanna- þorpum í Japan gengur lífið sinn gang eins og það hefur gert í þúsund ár. Nútíminn með allar sínar framfarir og menningu hefur ekki náð að skjóta þangað öngum sín- um. Hvernig skyldi til dæmis fæðing fara fram í litlu jap- önsku fiskiþorpi? Okkur finnst hún sjálf- sagt mjög fi'umstæð, en samt hefur hún yfir sér sér- kennilegan og skemmtileg- an blæ, eins og allt, sem er gamalt og hefðbundið. Langt fyrir utan hve.rt fiskimannaþorp stendur lít- ill kofi á afskekktum stað. Þangað fara konur þorpsins til þess að ala börn sín langt fjarri eiginmönnum sínum. Mánuði áður en ætlað er, að barnið fæðist, leggur kon an af stað til hinnar af- skekktu vistarveru. En hún fer ekki ein síns liðs þangað. Henni fylgja ættingjar og nágrannar, þ. e. a. s. kven- fólkið, því að engum karl- manni leyfist að íj ]gja konu á fæðingarstaðinn, — elcki einu sinni væntanlega föður og hann fær ekki einu sinni að heimsækja konu og barn í fæðingarkofann. — >að er gengið hátíðlega í einfaidri röð til fæðingarstaðarins — (sjá efstu mynd) og ailir eru hlaðnir pökkum og pinklum •— sem hafa að geyma út- búnað hinnar væntanlegu móður. Þegar dagurinn nálgast, kemur Ijósmóðirin. Fyrr á tímum var það elzta kon- an í þorpinu, en nú eru komnar í staúinn sérmennt- aðar konur. í fæðingarkof- anum elur konan barn sitt á gólfinu og mörgum þykir sennilega útbúnaðurinn ekki upp á marga fiska. Of- an á sér hefur konan hin svokölluðu japönsku teppi, sem gerð eru úr strámottum. Hún er klædd í nátt-kimono og hefur örþunnan púða undir höfðinu. Fæðing í japönsku fiski- þorpi kemur ekki eingöngu foreldrunum við, — heldur öllum jbúum þorpsins. — Næstum allir eru skyldir og allir fótna guðunum ein- hverju til þess að barnið verði hamingjusamt. Þegar liðir.n er mánuður frá fæðingunm fær konan loksins leyfi til þess að yfir- geíþ fæðmgarkofann og fara aftur tii þorpsins. Hun .hefur þá ekki séð karimaiu: 5 tvo mánuð . Sá, sem fyrst- ur tekur á móti henni í þorp mu er ekki faðirinn, held ?r f.finn, sem leggur bléssun sína yfir bainið, áður en pabbinn fær að sjá það! ★ í Japan eru nú yfir 91 milljón íbúa. Á hverju ári fæðast 1,7 milljón barna. — Dánartalan hefur lækkað til muna á síðustu árum vegna betri aðbúnaðar og framfara á sviði læknavísinda. Fæðingartalan er einnig lægri en verið hefur og staf- ar það af aðgferðum hins op- inbera. Fóstureyðingar eru til dæmis löglegar. Það er aðeins sett að skilyrði, að læknir framkvæmi aðgerð- ina. í lögunum stendur t- d. eftrfarandi grein: — Kona getur látið eyða fóstri, ef hún getur sýnt fram á, að hana hafi skort þrek til að standast föður barnsins! Þannig hefur tækni og menning nútímans komið til sögunnar í Japan, en hefur þó ekki náð til litlu fisk.i- þorpanna, eins og fyrr seg- ir. Þar gengur lífið sinn gang, eins og það hefur gert og þúsund ára gömlum erfða venjum er haldið við. + HHL + D + + H I L S H D + + n + íiæ' 3[h n h G+++ + + + + VOH + + + + + W Í1 V S H-1—I—k + + HS + + + + IGI3A+ + + Ljósmóðirin baðar barnið. Til hægri sést móðirin liggjandi á gólfinu. Aðbúnaðurinn þætti ekki upp á marga fiska hér í menningunni hjá okkur. Aðeins kvenfólk fær að koma í fæð- ingakofann. Hér sést amma hengja verndargrip yfir vöggu barnsins. — íinpuriun á að bægja öllum illum öndunt fiá því Eftir tveggja mánaða dvöl í fæðinga- kofanum fær móðirin loksins leyfi til þess að hverfa aftur til þorpsins. Sá fyrsti, sem tekur á móti henni er ekki eiginmaðurinn, heldur afi barnsins. Við höfðalagið sést verndargripurinn frá ömmunni. Allir íbúar þorpsins fórna guðunum einhverju, svo að barnið verði hamingjusamt. *--------- Maðurinn með skattinn, stendur upp við staur. Hann borgar ekki hattinn, því hann á engan aur. DAGUR hinnar miklu ó- gæfu rann upp síðastliðinn laugardag, grár, þungbúinn og hráslagalegur ágústmorg unn, þegar menn með hatt í höfuðborginni vöknuðu með andfælum, kófsveittir eftir martröð næturinnar, sem fólst í risavöxnum töl- um, sem komu marsérandi og tróðu yfir gljáandi pípu- hattana. Titrandi og skjálf- andi hlupu þeir á nærbux- unum fram í forsofuna til þess að hrifsa blöðin. Á eft- ir höfðu þeir ekki lyst á morgunkaffinu ... ☆ Við héldum fund í klúbbn um um kvöldið, og það reyndist mjög erfitt að koma mönnum í gott skap. Sérstaklega var Skari þungt haldinn. Hann hafði fengið þúsund meira en í fyrra. — Andskotinn hafi það. Maður getur ekki einu sinni verið maður með hatt í þessu þjóðfélagi, sagði hann. Riki og bær þjarma að manni, annað að framan og hitt að íftan, og kreista út úr manni hvern einasta hel- vítis grænar. skilding, scm maður þrælar fyrir með sín- um slitnu og sinaberu lúk- um (Hann hefur aldrei difið hendi í kalt vatn!). Maður getur ekki einu sinni geíið kerlingunni sinni nýjan hatt — þótt maður feginn vildi. Doktorinn var ögn skárri. Hann hafði fengið það sama og í fyrra. — Já, hún var dálítið meinlega skemmtileg prent- villan í Magganum í frétt- inni um skattana . . . — Hvað koma eiginlega prentvillur okkur þrautpínd um skattþegum við, greip Skari fram í og logaði af bræði. — Jú, sjáðu til. villur geta haft mjö; legar afleiðingar, doktorinn. Hann lf blöð eins og kenm nemenda sinna. C hann strikar ekki vi villurnar með rauði — Það væri til skratti gott, hélt han ef ritstjóri stjóri skrifaði leiðara dagi að skattarnir væru 1 hann hæfist svona prentvillupúkinn v; inn að sletta í hann I — Nú er lokið niðr skrattanna . . . — Meinið er ,að stjórnarblað hefur sinni verið syp he birta svona laukrét ingu, sagði Skari ekki við að brosa. — Annars var pi an hjá Mogga þanr doktorinn enn áfrar í töflu, sem átti a hversu réttlátt ska1 komulagið væri stóS ur stöðum tekur í fyrir tekjur . . . -—- Já, þar rataðist tetrinu einu sinni sa munn, sagði Skari. f ir ekkert að hafa 1 þessu þjóðfélagi. Rl ur þær allar, hvern eyri . . . ☆ Og þannig héldu fram allt kvöldið af FANGAR FRUMSKÓGARINS l FÁUM dögum síðar Iend- ir Pelikaninn á flugvelli í námunda við París. Flug- vélin þarf að fara í skoðun og Frans og Filippusi veitir sannarlega ekki af dálitilli hvíld. Þeir þurfa að Isggja af stað aítur eins fljótt og mögulegt er. Meðan þeir sitja á hótelýiu ræðast þeir við um verkefnið, esm Ge- org vill, að Frans takist á hendur. „Því er þá þannig varið“, segir i Filip þeir eru hræddir lenda í vandræðum foelginn og Vilja þe; fá þig til þess að f í leiðangurinn . . . I að sjálfsögðu ákvöi g 1. sept. 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.