Alþýðublaðið - 20.05.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1959, Blaðsíða 1
Fyrsti fundur með utanríkisráðherra í gær UTANRÍKISRÁÐHERRA hefur nýlejr skipað nefnd til þess að vera ríkisstjórninni til ráðuneytis og aðstoðar við und irbúning þátttöku af íslands hálfu í nýrri alÞjóðaráðstefnu um réttarreglur á hafinu er hald in verður á vegum Sameinuðu þjóðanna vorið 1960. Nefndina skipa þessir menn: Hans G. Andersen, amlbassador, og er hann fiormiaður nefndar- innar, Diavíð Ólafáson, fiski- málastj óri, Gunnlaugur E. Briem, ráðuneytisstj óri atvinnu málaráðuneytisins, Henrik Sv. Björnsson, ráðuneytisstjóri ut- anriíkisráðuneytisins, Jón Jóns- son, forstjóri fiskideildar At- vinnudeildar Háskólans. Af hálfu þing’flokkanna eiga sseti í nefndinni: — Benedikt I Gröndal, ■alþingismaður, fuli- , tr.úi ALþýðuflokksins, Lúðvík Jósepsson, fyrrv. sjáivarútvegs- miálaráðherr'a, fulltrúi Aliþýðu- bandalagsins, Sigurður Bjarna- son, ritstjóri, fultrúi Sjálfstæð- isflokksins, Þórarin\ Þórarins- son, ritstjóri, fulttrúi F.ram- sóknarfliokksins. Ritari nefndarinnar er Páll Ásg. Tryggvason, deildarstjóri. í utanríkisráðuneytinu. Nefndin hóf störf sín í dag á fundi, er utanríkisráðherra átti með henni. (Utanríkisrðun. 19. maí 1959). ÍSLENZKA landsliðið í körfu knattleik, sem lék landsleik gegn Dönum s. 1. laugardag í Kaupmannahöfn, keppti við úr- Val af Fjóni á annan í hvíta- sunnu. Úrslit leiksins, sem fór frami í Svendborg, urðu þau, að íslendingar sigruðu með 70 stig um gegn 30. Leikvir íslending- : anna var glæsilegur, segir í j skeyti frá Ingólfi Örnólfssyni, I fréttaritara Alþýðublaðsins. — { Skýrt cc frá landsleiknum á íþróttasíðu blaðsíðu 9, en Danir sigruðu með 41:38 stigum. ÚM LANGáN VEG MYNDIN er af áhöfn- inni á seglbátnum Roland von Bremen, sem kom til Reykjavíkur í gær eftir 12 daga siglingu frá Bre- men í Þýzkalandi. Sjá nán- ar. á baksíðu. MWMMMHMMMUMHMMMM1 ► Kommúnistar saka Dularfullf barf ensks skéMrengi ÚTVARPSSTÖÐIN í Vatikan inu útvarpaði í dag á mörgum tungumálum lýsingu á 11 ára göm-lum enskum skólapilti, sem týndist ásam-t ken-nara sínum fyrir tveimur má-nuðum. Drengurinn hvarf í m-arz s.I. ásamit kennara sín-um-. Þeirra hefur verið leytað um Evrópu síða-n og br-ezka lögreg-l-an telur ekki óhugsanlegt að kennarinn hafi ræn-t drengn-umi. Sveinn CuSmundsson með 273 tunnur Fregn til Alþýðublaðsins, Akranesi í gæ-r. SEX BÁTAR lönduðu síld hér í dag, samtals 925 tunnum. Va-r veður mjög gott á niiðun- um. Aflahæsti báturinn vair Sveinn Guðmundssön, sem fékk 273 tunnur síldar. Afli hinna báta-nna var sem hér segir: Asbjörn 120 tunnur, Ver 241 tun-na, Svanur 37, en þessir þr-ír bá-tar veiða ásamt Sveini Guðm-undssyni í rek.net. Bjarni Jólhannesson var með 21 tunnu -og Höfrungur með 233 en þeir bátar veiða báðir í snurpu. ÁGÆT SÍLD. Síldin er mjög góð og fer öll í frystingu. Veiðist síidin eink- urn út -af Jökli. undirbúning Bagdad, 19. m-aí (Reuter). HELZTA kommúnistablaðið í fcak skýrir frá því, að und- 1 anfarna daga hafi víða komið til átaka á landamærum Iraks, — þeim, sem liggja að íran, Sýr- landi og Tyrklandi. Segir blaðið að Arabiska Sam bandslýðveldið undirbúi nú heilagt stríð gegn írak. j iSag-t er að Sýrlendingar hafi 1 hvað eftir annað ráöis-t inn- fyr ir landa-mjæri í-ra-ks og fariö með ófriði á hendur Khabarættflokk inu-m, og fellt m-arga þeirra. MIIIMIIIIIIIIIIIlllllllllMMMMMMXIIIMMIIMIIUimillIIIIIII LÖGUM samkvæmt áttu I | allir veitingastaðir og sölu- | 1 turnar að vera lokaðir á | = hvítasunnudag. Blaðinu er | | þó kunnugt um tvo staði, | | sama fyrirtækið, sem út af | | þessu brutu og var þeim 1 | lokað með lögregluvaldi | 1 um kl. 4 e. h. þann dag. § Þetta voru „Nesti“ við H | Elliðaár og í Fossvogi. § Ulll11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111' IJPPLAG Alþýðublaðs-1 | ins hefur aukist um rösk- | | lega 2.000 eintök á 8% | | mánuði. 1 | Lausasala þess liefrir stór | | aukizt og áskrifendur ber-1 = ast jafnt og þétt. = | Þetta er árangur bættr- i | ar þjónustu blaðsir.s við § | ykkur, lesendurna. | Dæmi: Við höfum gefið | ! | út þrjú aukablöð á tæpum § i mánuði, nú síðast „eldhús- | | útgáfu“ vegna eldliúsdags- § 1 ins á alþingi. | I Auk þess er Alþýðublað | i ið eina dagblaðið, að Morg | | unblaðinu undanteknu, § | sem gefur út fylgirit á | | sunnudögum. ! Vöxtur Alþýðublaðsins | I liefur glatt okkur, sem vi'ð | | það vinnum. ! En vaxandi gengi þess | | hefur ekki komið okkur á | i óvart, i Betri og meiri hlaða- | ! mennska er allur galdur- | ! inn. .iniiMiiiiiiiiiiiitiitiiiiiiiHiiimiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiliiiiil1 Eldur í elliheimili Oslo, 19. miaií. SJÖ MANNS létu lífið cir eld- ur kom -upp í elliheimiii í Kongs hergi í N-oregi í dag. Átta manns hlutu beinbrot er þeir stukku út um glugga á hinu brennandi húsi. mWWmWCMWWWUMWWMMWMWWWW lli MANNA AHÖFN ÞESSI TOGARI —Fairtry 11 — sem Skot- ar luku fyrir skemmstu við að smíða, er ósvik- in fljótandi verksmiðja. Hann er búinn ný- tízku tækjum til framleiðslu á- firystum flök- um, lýsi og fiskimjöli. Hann getur haft þriggja mánaðiá útivist, er 235 feta langur og tekur vörpuna upp á skutinn. Þaðan gengur aflinn | niður á verksmiðjudekkið, en undir því ciru $ vélarn.ar tij fiskimjöls- og lýsisframleiðsl- I unnar. Á Fairtry 11 verður nálega hundirað 5 manna áhöfn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.