Alþýðublaðið - 20.05.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.05.1959, Blaðsíða 4
 (Jtgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjórar: Benedikt Gröndal, Gísll J. Ást- þórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúi ritstjómar: Sigvaldi Hjálmars- «on. Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- «on. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. AfgreiSslu- Hmi: 14900. Aösetur: AlþýSuhúsið. Prentsmiðja Alþýðubl. Hvarfisg. 8—10. Hannes á h o r n i n u Mútuþœgni - eða hvað ? SÚ RÖDD hefur'heyrzt í Þjóðviljanum öðru hvoru frá áramótunum, að helmingurinn af núver andi þingmönnum Alþýðuflokksins hafi komizt inn á löggjafarsamkomu þjóðarinnar með ólöglegum hætti. Nú eru þessi hróp aukin á hjáleigu Þióð- viljans, sem kallast Útsýn. Á bersýnilega að svara með þessu móti gagnrýni Alþýðuflokksins varð- andi stefnu og störf kommúnista. Vinnubrögðin sverja sig í einræðisættina, en hins vegar dáiítið vafasamt, hvort heldur á að rekja þau til kommún ismans eða nazismans. Seinni tilgátan er naumast fjarri lagi. Nazistarnir reyndust miklir snillingar í svona áróðri, meðan þeir voru og hétu. Málflutningurinn, sem Kér um ræðir, er engin gagnrýni á Alþýðuflokkinn í raun og sann leika. Hann er hins vegar athyglisverð sjálfs á- sökun. Deilan um þingmennskurétt Alþýðuflokks mannanna fjögurra sætti meðferð löggjafarsam- komunnar og var þar til lykta ráðið. Hver urðu þau úrslit? Þingmenn Alþýðuhandalagsins greiddu því atkvæði, að Alþýðuflokksmennirnir fjórir væru löglegir fulltrúar á alþingi íslend- inga. Kommúnistablöðin eru þess vegna að skammast út í þingmenn sína með gasprinu að Aþýðuflokknum. Auðvitað dettur engum sanngjörnum manni í hug, að samvinna Alþýðuflokksins og Framsóknar flokksins í síðustu kosningum hafi verið þess eðl- is, sem Þjóðviljinn og Útsýn vilja nú vera láfca. Hún var fullkomlega að lögum. Sjálfstæðisflokk- urinn tók málið upp á alþingi í áróðursskyni og hafði engan sóma af. En Alþýðubandalaginu ferst enn síður að flíka þessum áróðri nú. Málgögnum þess væri sæmast að freista annarra úrræða í mál- efnaskorti sínum og umkomuleysi. Á að skilja hróp Þjóðviljans og Útsýnar svo, að þingmenn Alþýðubandalagsins hafi látið kaupa sig með stjórnarsamvinnu til að greiða ólöglegum þingmönnum atkvæði sem fulltrúum á íöggjafarsamkomu þjóðarinnar? Hvers konar siðferði væri slík afstaða? Þessa er spurt hér af því að áróður Þjóðviljans og Útsýnar verður ekki skilinn á annan veg, ef honum er nokkur gaumur gefinn. Svo langt er seilzt í baráttunni. Það verður ekki ofsögum af því sagt, að vopn kommúnista bíti illa um þessar mundir. Alþýiðuflokknum hefur aldrei dot'tið í hug, að þingmenn hans í síðustu kosningum væru ekki kjörnir með sama hætti og fulltrúamannarra flokka og fullkomlega löglega. Alþýðubandalagið getur hins vegar gert upp við sjálft sig á hvaða forsend- um þingmenn þess greiddu atkvæði með umboðs- rétti Alþýðuflokksmannanna fjögurra á löggjafa- Samkomunni. Kannski hefur Alþýðuflokkurinn ó- afvitandi mútað Alþýðubandalaginu með því að sættast á ráðherradóm Hannibals Valdimarssonar og Lúðvíks Jósepssonar. Lengi skal mennina reyna. Vancf að skrifsfofuhúsnæði Nýtt og vandað skrifstofuhúsnæði í Brautarholti 20, er til leigu nú þegar. Mánari unplýsingar í síma 19717. ýV Bragga og skúra- hverfi við Kirkjusand ýV Blettir þar í van- rækslu. ýV Hætta stafar af Hall- grímskirkju. ýV Sigurður Guðjónsson skipstjóri skrifar um litlu togarana. MIG FURÐAR dálítið á bragga- og skúrahverfinu við Kirkjustræti, bak við Lands- símahúsið. Enn fremur vekur það gremju vegfarenda að sjá umganginn á lóðinni þarna og hluta af gamla kirkjugarðinum. Þetta er í hjarta bæjarins og svo margt lf:fur verið gert íil að prýða borgina, að það er stór furðulegt, að þessir blettir skuli hafa verið skildir eftir. Og hvað á ékúra- og braggaþyrpingin að gera þarna? Braggarnir hafa staðið þar frá hernámsárunum, en skúrinn eða skúrarnir voru notaðir til geymslu meðan verið var að byggja Landssímahúsið. Nú er þarna alls konar drasl. ÉG SEGI: Burt með braggana og skúrana. Opnið þessa ágætu lóð. Þekið hana og gerið hana græna. Þetta mundi breyta Kirkjustræti öllu og gera þarna allt hlýlegra og skemmtilegra.. Við stefnum að þessu og höfum gert á undanförnum tveimur áratugum. Margt hef ég nefnt og orðið hefur verið við því sem ég hef bent á, þó að enn sé sama öfremdarástandið með Suður- götuna. Gott væri að menn sneru sér nú að þessu máli með- an þeir eru að sækja í sig veðrið' með Suðurgötuna. FYRIR LANGALÖNGU var steyptur einn veggurinn í hluta af væntanlegri Hallgrímskirkju. En það verk gengur allt seint sem vonlegt er, enda eru slíkar stórkirkjur venjulega byggðar á löngum tíma1. En vanræksla. og trassaskapur á ekki að, eiga sér stag Margir mánuðir eru liðnir síðan veggurinn var steyptur, en enn hafa mótin ek;ki verið tekin aif honum. Þarna eru börn úr nágrenninu alltaf að klifra og stafaði af þessu mikil slysahætta í vetur meðan snjóar voru. Nú rífa börn föt sín þarna og hætta er á að þau detti niður. Vilja menn ekki ta-ka mótin af veggn- um? SIGURÐUR GUÐJÓNSSON skipstjóri skri-far mér: „Vegna þess að 'ég varð til þess að vekja umræður um hina svokölluðu gervitogara hér í pistlum. þín- um, verð ég að biðja, þig fyrir nokkrar línur til viðbótar, vegna athugasemdar skipasikoð- unarstjóra 30. f. m., þótt það hafi ekki vakað fyrir mér að fara út í ritdeilu þessa. vegna. Hann segir, að ekki beri að líta á þessi skip sem togara, heldur millibilsskip á milli þeirra og mótorbáta, og þeim ekki ætlað að fiska á fjarlægum miðum. Það út af fyrir sig þarf að vísu ekki að taika fram-, því það geta þau ekki. En fyrst ekki má fl-okka þau undir togara, og þau séu að istærðinni til á milli þeirra og báta, með hvaða veið- arfærum eiga þau þá að fiska? SEM HERPINÓTASKIP eru þa-u góð, en ekki stendur sá MINNÍNGARORÐ: Sölvi Jónsson. feókslís ÞEIR hverfa hver af öðrum, sem: settu svip á bæinn meðan Reykj aví-k viar enn ekki orðin svo fjölm-en-n og víðáttumikil og hún er n-ú orðin. Um- leið breyt- ist borgin, missir svip þeirra og setur upp annan, en einhvern veginn fimnst mér, að- hann sé ekki markaður svipmétum ein- staklinga, enda voin,. Þar sem fjölmjenni er mikið ber minna- á einstaklingunumi. Þá er það mergðin, sem- gl-eypir allt í sig. Eg g-æ-ti nefnt nöfn fjöl- m-argra slíkra m-anna, sem horf ið hafa af sjónarsviðinu á síð- ustu tíu ti! tólf mánuðuim og á- stæði hefði verið að skrífa um, en þess er -ekki kostur. Hér skal aöeins minnzt eins þessara manna, sem; í áratugi gekk um gö'tumar og var vikulegur gest- ur á hundruðumi heimila, alls staðar boðin-n og velkominn, au- fúsugestur' sökum- atvinnu sinn ar og, lundá'rfars, því að all’taf var hann glaður og reifur, gam ansamur og ljúfur. Þessi maður er Sölvi Jónsson bóksali. Hann seldi bækur í heftumi allt frá 1925 og til dauðadags og þekkti að líkindum fleiri heimili í Reykjavík af persónulegum kynnum en nokkur annar mað- ur, ef til vill -a-ð vinsælustu préstum og læknurn undan-skild uro. rúmt ár upp á níræðisaldurinn þegar 'hann lézt. Foreldrar hans voru Sólveig Sölvadóttir og Jón Guðmundsson, en faðir 'hans drukknaði þegar drengurinn var eins árs að aldri. Börn þeirra Sólveigar og Jón's voru sex. Sölvi ólst upp rrneð móður sinni til tíu ára aldurs á Stóra- Grindli, en þá fór hann að Smiðisgerði í Kolbeinsd-al í Skagaf-irði og var þar til tutt- ugu og. eins árs aldurs. Þá flutt- ist hann ti-1 móður sinnar á S’auð Verkfræðingaféíag ísíands •. Brautarholti 20. Sölvi Jónsson fæddist að Stóra-Grindli í Fljótum1 8 -júlí árið 1870 og vantaði því aðéins árkróki. Árið 1893 kvæntist Sölvi Jónínu Gunnlaugsdóttur frá Kirkjuhóli í Skagafirði. veiðiskapur nema tvo mánuði, Þorskanetaveiði við Suðvestur- landi mætti kannske nefna í einn mán-uð. Hinn tímann, eða níu mánuði, verða þau varla lát- in gutla með línu eins og litlu bátarnir. Ég er ansi hræddur um, að það hafi alltaf vakað fyr- ir þeim, sem að þeim sjanda, að þau fiski með botnvc/p-u. Enda er-u þau í umræddri grein köll- uð togskip. ÞAÐ ER RÉTT hjá skipaskoð- unarstjóra, að á mörgum stöðum er erfitt að manna togara, en auðvitað veltur allt á því fyrst og fremst, að þessi umræddu skip hafi m-ögul-eika á því að ná í afla. En það er einmitt það, sem við drögum m-jög í efa. Nú verða öll okkar skip, sem í burtu kom ast, að hrökklast af heimamið- um vegna s-íþverrandi afla. Ég get því ekki séð að þe-ssi skip leysi þann vanda, að birgja upp vinnslustöðvar þeirra staða, sem þau hljóta, að hráefni. ÞAÐ ATRIÐI, að þau komist af með færri menn, hefur kann- ske við rök að styðjast að nokkru leyti, þó er það ekki víst. Ég býst t. d. ekki við því, að á- hafnir þeirra sætti sig til lengd- ar við það, að hafa ekki sama vökufyrirkomulag og tíðkast á i öðr-um togurum. Það atriði að flieiri hafi falazt eftir þeim en fengið geta, sannar ekki á neinn hátt ágæti þeirra, því ég efast um að minnsta kosti sumir þeirra hafi þekkingu á því, sem þeir eru að biðja um. ÞAÐ ER RÉTT í umræddri grein, að auðvitað sker reynslan úr þessu eins og öðr-u. En hefði ekki verið hægt að hafa þá reynslu ofurlítið ódýrari, með því að láta sér nægja færri skip til þess að framkvæma þessa til- raun með, en ekki heilan flota. — Það væri óskandi að það ætti ekki eftir að koma fyrir, að stjórnarvöldin þyrftu að fara að upphugsa nýtt styrkjakerifi út- gerð þessara skipa til framdrátt- ar.“ Hannes á hor,niiiu. Um ’þe-tta leyti fór hann að stunda sjó af Suðurnesju-m' og gék-k þá alltaf í verið að norð- an. S’tundaði hanrn sjóróðra það an fram yfir aldamót. Árið 1904 fluttust þau hjónin að Barði í Fljótu-m til séra Jónmundar Haildórssonar 'Og voru þau vinnuhj'ú hjá prestshjóminum og 1-íkaði vel. Ári sí-ða-r fluttust þau að Dæli í Fljótum og hófu búskap á jörðinni. Árið 1906 fluttust þau til Siglufjarðar og v-ann Sölvi þar ý-mis störf, en að allega hjá Gránuverzluninni við há'karlabræðslu. Þá var oft erfitt um aitvinnú, en haustið 1913 fór Sölvi með niorsku síld- veiðiskipi til Nóregs í atvinnu- leit og vann þar umi skeið. Þar kyn-ntist han-n Stangel-and út- gierðarmanm, en Stangeland ha’fði þá útgerð frá Fáskrúðs- firði og réði h-amn sig hjá hon- um. Frá Fá-skriúðsfirði skrifaði ha-nn konu sinni -og hað hana að koma þangað og þar settist fjöl- skyld-an að vorið. 1914. Árið 1917 fluttist hún til Reyðlar- fjarðar og d-valdi þar til ársins 1920 að hún fluttist til Reykja- víkur. Þegar hingað kom fór Sölvi að vinna hjá vegamiálstjóra við vegaivinnu og bnúasmíði. Um skeið stundaði hann og fisksölu og vann yfirleitt ölj störf, sem til féllu, því að hann var þrek- maður vinnusam'ur og hagvirk ur að allra dóm-i. !En árið 1925 hóf hamn þá at- vin-n-u, sem hann stundaði upp fná því. Þá fóru nok’|rir tnenn að gefa út sögiur' í heftum- og byggðíst útgáfan eingöngu á (Fr-ambald á 10. sí3u). 4 20. maí 1959 — Aljþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.