Alþýðublaðið - 20.05.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.05.1959, Blaðsíða 2
V e ð r i ð: S.-V.-kaldi, smáskúrir. ÚTVARPIÐ í DAG: — 12.50 '—14.00 Við vinnuna. 20.30 ÍEinleikur á píanó (pj,ötur). .. 20.30 Erindi: SkáksXliing- urinn Emanuel Lasker — (Sveinn Kristsinsson). 21.20 Tónleikar (plötur). 21.45 ■Upplestur: „Tóbaksleysi“, smásaga eftir Einar Kristj- ánsson Frey (Valdimar Lár- usson leikari). 22.10 Garð- (yrkjuþáttur: Ólafía Einars- . dóttir talar um grænmeti. ,2225 í léttum tón. (plötur). . 23.00 Dagskrárlok ffRÁ Fóstbræðrafélagi Frí- kirkjusafnaðarins. Ivliðviku daginn 20. maí kl. 8,30 e h . verður haldinn fundur í (Fóstbræðrafélagi Fríkirkju- . safnaðarins í Tjarnarkaífi, (uppi). — Fundarefni: Upp ilestur. Áhugamál rædd. BRÚÐKAUP: Laugardaginn ifyrir hvítasunnu gaf séra Sigurður Pálsson saman í . (hjónaband, Björgu Sören- ; sen og Jóhann Alfreðsson, ibifvélavirkja, formann> Fél ungra jafnaðar.manna i Ár- messýslu. Heimili ungu hjón anna er á Grænuvöllum á . Selfossi. ★ KVENFÉL. Neskirkju. Aðal- ifundur félagsins er í kvöld á félagsheimilinu kl. 8,30. •— Venjuleg aðalfundarstörf. iEftir fundinn verður kvik- . imyndasýning og kaffi. — . Kvikir.viriin er ævisaga llelen Keller. VINARFARAR og Moskvu- farar. Myndin frá Moskvu- mótinu verður sýnd í kvöld . i MÍR-salnum að Þingholts- : Btræti 27. Sagt frá Vínar- borg og sýndar skuggamynd , ir. Hefst kl. 8,30 HAP.PDRÆTTI „Hring,sins“: Eítirfarandi Vinningar í IhappdrætiV er haldið var í sambandi við hlutaveltu : ,,Hringsins“, þ. 5. april s. 1. ífaafa enn ekki verið sóttir: nr. 4111, farseðill til Kaup- mannahafnar, nr. 2165 á- vaxtaskál, nr. 2241 brúða, nr, 2481 brúða. — Vinning- anna má vitja til Soffíu Har aldsdóttir, Tjarnargötu 36. 3100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk r.000 franskir fr. lOObelg, frankar 100 svissn. fr. 100 tékkn. kr. 100 v-þýzk thörk FERÐ AMANNAGENGIÐ: fl síerlingspund il USA-dollar ., 2 Kahada-dollar kOO danskar kr. fiðO norskar kr. Sðö sænskar kr. 800 finnsk mörk 1000 frans. frankar •00 belg. frankar <100 s\Tissn. frankar 100 tékkn. kr, 800 V.-þýzk mörk 1000 lírur......... kr. 91.86 32.80 34.09 474.96 459.29 634.16 10.25 78.11 66.13 755.76 455.61 786.51 52.S0 Sölugengi 1 Serlingspund kr. 45,70 1 Bandar.dollar- 1 Kanadadollar - 100 danskar kr. - 16,32 16,96 236.30 228.50 315.50 5,10 38,86 32,90 376,00 226,67 391.30 skritaoir Sfýrimannaskólanum slifið sl. laugardag Þjóðleikhúsið fer leikför UPPSÖGN Stýrimannaskól- ans fór fram laugardaginn 9. þ. m, að viðstöddum allmörgum gestum, aðallega fyi’rverandi nemendum skólans, sem færðu honum veglegar gjafir við þetta tækifæri. Skólastjóri minntist í upphafi ræðu sinnar hinna miklu sjóslysa á sl. vetri Ojt skýrði frá, að samtals hefðu íarizt 49 íslenzkij. sjómenn á þeim tíma, sem liðinn er af þessu skólaári. 6 þeirr® voru fyrrverandi nemendur skólans. Einnig minntist skólastjóri nokkurra þekktra skipstjóra, sem létust á sóttarsæng á þessu tímabili, og höfðu sumir verið starfsmenn við próf í skólanum í nokkur ár, Viðstaddir minnt- ust hinna látnu sjómanna með því að rísa úr sætum. Þá skýrði skólastjór-i í stuttu rdáli frá störfum1 skólans á þessu skólaári. 87 nýir. nemiend ur kornu í Stýrimiannaskólann auk 67 manna, sem lásu á nám- skeiðum skólans á Isafirði og í N'eskaupstað. Nemendur frá fyrra ári og eldri voru 40, svo að samtals voru 127 nemendur í skólanum, þegar flest var. Kennarar voru samtals 14, þar af 8 stundakennarar, auk þeirra, sem kenndu leikfimi, sund, bj örgunaræf ingar og mieðferð talstöðva og dýptar- rraæla, en sú kennsla fer að mestu fram utan skólans. 148 ÚTSKRIFAÐIR ‘Samtals • útskrifaði skólinn 148 stýrimenn, á þessu skóla- ari, 110 með hinu minna fis.ki- mannaprófi, þar af 45 á ísa- firði, 17 í Neskaupstað og 48 í Reykjavík. Enn fremur 28 með fiskim'annaprófi og 10 með far- mannaprófj, Hæstu einkunn við farmannaprófið hlaut Ásmund- ur Hallgrímsson, Reykjavík, 7,48 í mieðaleinkunn, og hæstu einkunn við fiskimannaprófið hlaut Þorvaldur Guðmundsson, Akranesi, 7,49 í meðaleinkunn. 5 HLUTU VERBLAUN 5 piltar, Ásmundur Hall- grímsson, Halldór í. Hallgríms- son, Ólafur Valur Sigurðsson, Viðar Karlsson og Þorvaldur Guðmundsson hlutu verðlaun úr Verðlauna- og styrktarsjóði Páls Halldórssonar skólastjóra og Guðmjundur Sigtryggsson, ísafirði, hlaut verðlaun fyrir á- gæta kunnáttu í sjórétti. Að skýrslu sinni lokinni á- var.paði skólastjóri nemendur og afhenti þeirti skírteini og verðlaun. Ræddi 'hann aðallega um ráðstafanir til varnar slys- um á sjó og hvatti nemendurna til árvekni ög aðgæzlu í þeim éfnum. Sæmundur Auðunsson skip- stjóiú, framkvæmdastjóri h.f. Fyl kis, kvaddi sér hljóðs og færði skólanumi að gjöf fyrir hönd eigendá félagsins vandað líkan af togaranum: ,,Fylki“, sem fórst sem, kunnugt er í nóv ember 1956 með þeim, hætti, að tundurdufl sprakk í neti togar- ans, þegar verið var að innbyrða það. Er líkan þetta hin veg- legasta gjöf. Einnig ávarpaði Sæmundur fcina nýju stýri- menn og árnaði beim heilla. A S. L. ARI fór Þjóðleikhús- ið leikför til Norðurlands og Vestfjarða en ekki vannst þá tími «1 að fara til Austfjarð- anna. Nú hefur Þjóðleikhúsið; ákve.ðið að sýna „Föðurinn" eft ir August Strindbeirg á Aust- j fjörðum í næsta mánuði. Lagt verður af stað 18. júní n. k. og verður fyrst sýnt í Höfn í Ilot’nai’irði sa'mþ dag og ,svo Breiðdalsvík, Reyðarfiirði, Eski firði, Norðfirði, Seyðisfirði, Vopnafrði, Húsavík og endað á Akureyri 30. júní. Þessar leikaSferðir Þjóðleik- hússins hafa orðið mjög vinsæl ar óg það er orðinn fastur liður á hverju ári að senda einhverja af beztu sýningum leikhússins út á land. ÖNDVEGISVERK. Þetta öndvegisverk Strind- bergs, „Faðirinn" hlaut mjög góða dóma á sínum' tiíma og má í því sambandi geta þess að Val ur Gíslason hlaut silfurbikar- inn á s. 1. ári fyri«r leik sinn £ titilihlutverkiinu. Auk Vals leiika þesir leikarar í „Föðurnum“: Guí-björg Þor- bjarnardóttir, Arndís Björns- dóttir, Haraldur Björnsson, Jón Aðils og fleiri. Leikstóri er Lárus Pálsson. ALÞYÐUFLOKKS- KONUR. Fjölmennið á skemmtifund Kvenfólags Alþýðuflokksins í Reykja- vík í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8,30. Takið með ykkur gesti. <i<iuiumiiiiiiiuiiiiiiiiHiuiiiiiiiiiiiiHiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii|iuiiiiiiiiiimmiimitmitMiitfii|iiiiuiiiiiiiii|]i á Hverfisgöfu 52 gsii „_A_ Ferðafélag Ferðafélag íslands fer fyrstu ferð sína í Heiðmörk á þessu vori, til að gróðursetja trjá- plöntur í landi félagsins þ>r. La'gf af stað á fimnrtudags- kvöldið kl. 8 frá Austurvelli. Félagar og aðrir eru beðnir um að fjölmenna. Glímufélagið Árrnann — F.Í.R.R. Sveinameistaramót Rvk (14— 16 ára drengir) fer fram á Melavellinum í Rvk, miðviku- daginn 27. maí kl. 20.15. — Keppt verður í #tirtöldujn •.greinumi: 60 mi, hlaupi, 300 m. hlaupi, 600 m. hlaupi, 80 m. grindahlaupi, 4x100 m. boð- hlaupi, kúluvarpi (4 kg.), kringlukasti (1 kg.), sleggju- kasti: (4 kg.), hástökki, lang- stökki, stangarstökki. — Þátt- | taka tilkynnist til formanns frj álsÆþróttadeildar Ármanns, Jc'hannesar Jóhannessonar, j Blönduihlíð 12, fyrir 23. maí n. k. Frjálsíþróttaráð Rvíkur. r veröa ar 1 V-ÞýzkaSani HINN 9. þ. m. undirritaði Guðmundur Jörundsson, útgerð armaður á Akutreyri samning við skipasmíðastöðina Nobis- krug í Rendsburg í Vestur- Þýzkalandi umt smíði á ea. 950 lesta togara og verður hann af- greiddur 31. janúar 1960. Sama dag gerði Guðmundmr samning við vestur-þýzkan banka um 10 ára lán í þessu sambandi og reiknast lánstíminn frá afhend- ingu jddpsins. Guðmundur Jörundsson kom aftur tii landsins s .1. fimmtu- dág, 10ÁRALÁN. Þá undirritaði stjórn Síldar- og fiskimijiölsverksmiðjunnar h.f. á Akranesi þann 12. þ. m. samning \\tS sömu skipasmíða- stöð um smíði á tveim samskon ar *togurum,. Jafnframt gerði stjórn verksmiðjunnar samning við vestur-þýzkan banka urn 10 ára lán í þessu sambandi og reiknast lánstíminn einnig hér frá aifihendingu skipanna. Fyrria skip verksmiðj u nn ar verður afgreitt 15. apríl 1960 og hitt 15. júlí 1960. Skip þessi verða að öllu leyíi mjög fullkomin og eru öll þrjú- systurskip. Stjórn Síidar- og fiskimjöls- verksmiðjunnar h.f. kom lil, landsins aftur s. 1. föstudag en, hana, skipa þessir menn: Jón Árnason, fram'kvæmidastóri, -- sem: er formaður stjómari,nnarf Guðmundur Sveinbjörnsson, framikvæmíj&stj óri Bæj arútgerð arinnar' á Alcranesi, og Stur- laugur lý. Böðvarsson útgerðar maður, Akranesi, sem er jafn- frarnt framkvæmdastj óri verk- smiðj unnai’. Ssmningar jKS.sir eru að sjálf sögðu háðir samjþykki Í3lenzkra stjórnarvalda. Guðmundur Jörundsson út- gerðarmaður hefur fyrir hönd Síldar- og; fiskimjölsverksmiðj- unnar séð um tæknilega blið málsins svo sem byggingarlýs- ing,ar og allan útbúnað, einnig hvað snertir hennar skip. 20. maí 1959 -— Aljþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.