Alþýðublaðið - 23.06.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.06.1959, Blaðsíða 3
BONN 22. júní (iREUTER). Forustumenn flokks kristilegra demókrata í Vestur-Þýzkalandi lcomu saman til fundar í Bonn í dag og munu gera tilraun tii Iiess að leysa deilu þá, sem ris- In er innan flokksins vegna á- rása Adenauers kanzlara á Er- Jiard einahagsmálaráðlierra. Hvorki Adenauer né Erhard voru viðstaddir fundinn í dag. Förmaður þingflokks kristi- Íegra demókrata, Heinriah Kroner, sagði eftir fundinn, að íiann hefði afihent Erihard bréf frá Adenauer, en neitaði að gefa H.pp efni þess. ADENAUER BOLAR ERHARD BURT Deilurnar milli Adenauers Oo Erhards náðu hámarki er Aden Danska landsliðíð í1 knalfspyrnu. DANIR hafa nú valið lands- liðs sitt gegn Islendingum, en landsieikur þjóðanna fer fram á Laguardalsvellinum næstkom andi föstudag. Liðið er þannig skipað: Henry From, Börge Bastholm, Poul Jensen, Flemming Nielsen, Willy Kragh, Erik Jensen, Poul Pedersen, Ole Madsen, Hann- ing Enoksen, Tommy Troelsen, Jens Peter Hansen. Liðsmenn eru taldir frá markverði til vinstri útherja. Varamenn eru Per Funk Jensen, Poul Basset, Bent Hansen og John Daniel- sen. íslenzka liðið var valið í gær- kvöldi, f; ’■ ' Horfir til eyðing- ar hvalslefnsins! LONDON, 22. júní (REUTER). Fulltrúar 17 þjóða sitja um þess ar mundir á lokuðum fundum í London og fjalla um vernd hvalstofnsins í Suðurhöfum. Á fundinum verður reynt að ná samkqmulagi milli Breta, Norð inanna, Japana og Hollendinga um þann hlut, sem þeir heimta hver fyrir sig af ársveiðinni. Japanir, Norðmenn og Hollend ingar hafa hótað að segja sig úr alþjóðahvalveiðinefndinni ef þeir fái ekki leiðréttingu mála sinpa. Það mundi þýða, að hval- veiðisamningurinn frá 1946 væri raunverulega úr sögunni, og ekkert eftirlit með hvalveið- unum mögulegt og er þá ekki annað sýnna en gengið verði á Stofninn. MEISTARAMÓTI Norður-1 landa í handknattleik kvenna! lauk á sunnudaginn. íslenzku stúíkurnar stóðu sig vel á mót- inu, töpuðu fyrir Svíþjóð 3:8, sigruðu Noreg 7:5. Ekki hefur heyrzt um leik þeirra gegn Dönum, en frekar má búast við auer ákvað að hætta við að vera í kjöri fyrir flokk sinn í forseta- kosningunum, sem fram eiga að fara 1. júlí. Flokkurinn er hlynntur þvá að Erhard taki við kanzlaraembættinu af Adenau- er, en Adenauer vill allt til vinna til þess að koma í veg fyrir það. EKKI HÆFUR í EMBÆTTID í síðustu viku átti Adenauer viðtal við fréttaritara banda- ríska stórblaðsins New York Times í Bonn og lét þar í lj ós efa um stjórnmálahæfileika Er- hards. Óstaðfestar fregnir herma, að margir leiðandi menn kristilegra demókrata hafi í hyggju að efía flokk gegn Adenauer, ef hann fallizt ekki á að Erhard verði eftirmaður sinn. Adenauer nýtur stuð.nlngs flestra þingmanna flokks síns. „ÉG ER FORINGINN“ Adenauer hefur verið forrnað ui' flokksins frá 1949 og í út- varpsviðtali um helgina sagði hann: „Eg er íormaður flokks- ins og hyggst vera það fram yf- ir kosningarnar 1961.“ Einnig kvaðst hann ætla að tryggja að áhrifa hans gæti um þá ríkis- stjórn, sem þá veitði mynduð. í GÆR, 22. júní, hófst Prestastefna Islands. Var hún sett í kapellu Háskólans af herra Asumndi Guðrnundssyni, biskupi Islands. Eftir setning- arathöfnina hófst fundur í há- tíðasal Iláskólans með því, að fundarmenn heiðruðu hinn ný- kjörna biskup, herra Sigurbjörn Einarsson. Úr yfirlitsskýrslu biskups: 6 prestar höfðu látizt á síðast- hðnu synodusári og 4 prests- ekkjur. 3 prestar höiðu látið af störfum á árinu og 3 hlotið vtgslu; 2 kirkjur voru vígðar á árinu, kirkja Óháða safnaðarins í Rvík og Borgarnessktrkja. 5 kirkjukórar voru st>\fná()ir á ár inu. Söngskóli þjóðkirkjunuar var starfræktur frá 1. nóv. — 1. mai. Biskup vísiteraði Borg- arfjarðar-, Mýra- og Snæfelis- nessprófastsdæmi. Hann sótti fund biskupa Norðurlanda í Sví þjóð og fund sameinuðu bibiíu- félaganna, sem haldinn var í Noregi. Úr ekkne.sjóði ísiands var nú veitt í fyrsta sinn. Fjár- söfnun til skýlis drykkjumanna nam alls 86 128,34 kr. Greitt var fyrir gisting drykkjumanna í húsi Hjálpræðishersins á tfína- því, að þær hafi tapað honum. Telja má samt frammistöðu þeirra góða, eins og fyrr segir. Þcssi sigur yfir Norðmönnum er aiinar sigur íslenzkra hand- knattleiksstúlkna í iandsleik. Þær hafa áður sigrað Finnland, en það var 1956. _ i^iiiiiiuitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiiiiiii | Geislun veldur ] I juriasjúMéraum I I PERTH, Ástralíu, 22. júní. i 1 (REUTER). Merki um kjarn- I | orkugeislun hafa fundizt í i | plöntum 1500 kílómetra frá | | kjarnorkutilraunasvæðinu í 1 í Ástralíu. Ástralskur vísinda- | | maður, sem falið var að rann § i saka undarlegan plöntusjúk- = | dóm í grennd við Perth, f f komst að þeirri niðurstöðu, f 1 að hann stafaði af geislun. i f Geislunin er það lítil að hún f | er ekki hættuleg fyrir menn. f uiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiik4imiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu*’ Oeirðir í Durban BURBAN, S-Afríku, 22. júní, (REUTER). Enn hefur komið til átaka milli lögreglu og svert ingja í Durban. í dag réðst lög- reglan með tárasprengjum á 200 konur og 1500 innfæddir menn tilkynntu, að þeir mundu um sinn hætta að nota strætis- vagna borgarinnar. Stjórnin til- kynnti í morgun, að aukið her- lið yrði á næstunni sent til Ður- ban, en þar hefur allt logað í óeirðum undanfarna viku. Fjór ir hafa fallið og margir særzt 'síðan uppþotin hófust. Svertingjar hafa mótmælt lágum launum og auknum skött um og grýtt hvíta menn víða í nágrenni Durban, en þar hafa óeirðirnar orðið mestar. bilinu 25. j:an. — 30. apr. 1958 kr. 25 365,90. Sjóðurinn 'hefur nú verið afhentur Bláa band- inu, enda sjái það urn hýsingu áfengissjúklinga Ve/ná sjóslys anna miklu söfnuðust á vegum kirkjunnar 4 292 800 kr. Hrein eign, bifolíufélagsins í árslok 1958 var 343 116,01 kr. Sjóvá- tryggingafélag íslands gaf fé- laginu kr. 15 000,00. Sala biblí- unnar og Nýja testamentisins hefur gengið vel og áformuð er ný þýðing á Nýja testamentinu. Messur voru fleiri en á fyrra ári og einnig altarisgöngur. MERKUR GESTUR Dr. Franklin Clark Fry, for- seti Lúterska heimssambands- ins, forseti United Lutheran Church of America og stjórn- armaður í World Council og Ohurches flutti erindi á fund- inum um ,,Evangelism“, náunga trúboð, og var vel fagnað. Síð- asta mál fundarins í gær var um „kirkjuviku". Umræðum varð ekkl lokið1. Loks var kosið í fastanefndir prestastefmmnar. REUTERSFRÉTTIR frá írak í gær hermdu, að Kassem for- sætisráðherra hefði handtekið einn helzta korrjmúnistaliðsfor- ingja hersns. Segir Kairoútvarp ið að Kassenr sé nú að hefta út- breiðslu kommúnismans í frak. Stjórnin, í frak hefur neitað að staðfesta þessar fréttir. fsii 7:5 Presfastefna Islands hófst í Reykjavík í gær Klaus Fuchs sleppt úr haldi Hann afhenti njósnurum Rússa jafnóðum alfar upplýsingar um kjarnorkurannsóknir Breta. LONDON, 22. júní (REUTER).* Klaus Fuchs, brezki vísinda- maðurinn, sem dæmdur var fyr ir að afhenda erlendum ríkj- um kjarnorkuleyndarmál, hefur nú verið slemit úr haldi, ef trúa má e^ska blaðinu Ijondon Even i«g News. Innaríríkisráðuneyt- >ð hrezka hefur ekki staðfest fréttina og ekki heldur fang- elsísstiórnin. Fuchs var dæmdur í 14 ára fangelsi fvrir niósnir árið 1950 og var tilkvrmt í ve*ui-. að hon- nm vrði slprmt í .júnílok vegna góðrar hegðunar. Fuchs er nú 48 ára að aldri. éeif.tur og á enga ættingja í Bretlandi. Hann var sviptur hrezkum rjkisborgararétti í fangelsinu. Faðir hans bvr í Leipzig og hefur Fuchs látið í liós von um að geta farið til hans. Fuchs iét Rússum í té allar bær uuniýsingar, sem hann gat varðandi kjarnorkurannsóknir Breta á sínum tíma. en hann var einn af beim vísindamönn- um, sem áttu hvað stærstan bá+t í afrekum þeirra á því sviði. luiuiiMiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiHuimniiiuimix^ I Grænlenzkir E E I menntaskólanem- ] (ar hér á ferð. ( I Væntanlegir eru hingað til 1 | lands í dag nokkrir græn-1 | lenzkir menntaskólanemend-§ | ur á leið til Danmei'kur. f I Munu þeir hafa nokkra við- I | dvöl hér í dag, en halda á-| | leiðis til Danmerkur í kvöld. = 1 Kennarar við Menntaskól-§ = ann í Reykjavík munu ann-1 1 ast móttökur þeirra. iiu iii iiiuiuiHi iii iii iii ui niiiui 1111111111 imiiuuii iii i iii» LAUFFEN, V-Þýzkal. 38 manns hafa látizt af þeim, sem lentu í árekstri milli járnbrautarlest- ar og áætlunarvagns skammt frá Lauffen sl. laugardag. BERLÍN. Tel Aviv og Washing- ton hafa boðizt til að halda næstu ráðstefnu sveitar- og bæj arstjóra, sem haldin verðuu Heiðraðir fyrir erabætfissiörf. HINN 19. þ.m. sæmdi forsetí íslands, að tillögu orðunefndar, biskup Ásmund Guðmundssoa stórkrossi hinnar íslenzku fálka orðu fyrir embættisstörf. Sama dag sæmdi forseti pró- fessor Sigurbjörn Einarsson stórriddarakrossi fálkaorðunn- ar fyrir embættisstörf. Kft hefur forysfuna EFTIR 11 leiki af 30, sem. fram eiga að fara í 1. deiIcL hefur K.R. forystuna með 8 stig eftir 4 leiki. Um helgina sigraði Akranes Val með 3:1, K.R. vann Keflavík 3:0 og' Fram—Þróttur skildu jöfn, 2:2. Frá þessum leikjum segir á í- þróttasíðunnj í dag. Staðan er annars þessi: 1. K.R. 4 4. 0 0 18:2 8 st. 2. Í.A. 3 3 0 0 8:4 6 st. 3. Valur 4 2 1 1 6:4 5 st. 4. Fram 3 0 2 1 2:9 2 st. 5. Þróttur 4 0 1 3 3:12 1 st. 6. Í.B.K. 4 '0 0 4 5:11 0 st. Guitnar M, skrifar bók affur á bak. í DAG kemur í bókabúðir ný-- stárleg bók: Spegilskrift eftir Gunnar M. Magnúss rithöfund. Þarna er farið aftan að hlut- unum í orðsins fyllstu merk- ingu: lesandinn byrjar aftast og les ljóðmælin fram eftir. Á kápu — sem auðvitað er aftan á bókinni — er mynd af höfundi, þar sem hann er að skrifa með tánum. Með örfáum undantekning'- ujn, er allt glænýtt í Spegil- skrift, og ljóðrænu afbrigðirt, eru hvorki meira né minna em 28 talsins. Hvað meinar höfundur með þessum öfuguggahætti? Hann varðist allra frétta, þeg ar blað'ið hafði tal af honum.í 1961. gær. Nehru kominn til Kerala Tíh þósund manns fóru þar kröfu- göfigu gegn kommúnistum. TRIVANDRUM, Indlandi, 22. júní (REUTER). Nehru, forsæt- isráðh. Indlands, kom til hins kommúnistisk stjórnaða Ker- alafylkis í dag. Var honum fagn að ákafiega er hann kom og tóku um 100 000 manns á móti honum og hrópuðu „Niður með kommúnista.“ Nehru mun dveljpst þrjá daga í Kerala og kynna sér ástandið, en mjög hefur verið agasamt í fylkinu undanfarið, og hafa í-bú arnir mótmælt hinu nýja skóla- skipulagi, sem hin kommúnist- íska stjórn fylkisins reynir nú að neyða upp á fylkisbúa. 12 manns hafa þegar fallið í þess- uni' átökum og margir, særzt. Korppaúnistar náðu meiri- hluta á fylkisþingi Kerala í síð-- ustu kosningum, enda þótt þeij' fengju ekki nema 35 af hundr- aði atkvæða. Nehru mun ræðs. við stjórn fylkisins vg auk þess- fulltrúa stjórnarandstöðunnaj' og þeirra trúfélaga, sem öflug- ust eru í fylkinuí kaþólskra og’ i Ilindúa. Ffístir skólar Kerala I eru reknir af kaþólskum rnönrti nm og Hindúum, en nú hafa kommúnislar sett ný skólalög, sem tryggja stjórninni ráðning- ar kennara og ífolutunarréít um öll mál, sem Þá varða. Auk þess telja stj’órnarandstöðuflokkarn- ir að fylkisstjórnin veiti þegn- unum ekki þá vernd, sem þeivn. beri gegn ósvífnum áróðri og ógnarverkum agenta kommún,- ista, en þeir eru yíki \ ríkinu. Alþýðublaðið — 23. júní 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.