Alþýðublaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 1
Sterkur orðrómur gengur um það í Reykjavík, að Krúst- jov, forsætisráðherra Sovétríkjanna (sjá mynd) hafi hér við- komu, þegar hann heimsækir Banda- ríkin. Alþýðublaðið reyndi að > upplýsa málið í gærv— en á- rangurslaus't. Blaðið hringdi á sendiráð Sovétríkjanna, en fékk þær upplýsingar að ekkert hefði enn- þá verið ákveðið opin berlega um það hvort Krústjov hefði hér viðdvöl. Hins vegar upplýsti sendiráðs- maðurinn, sem er fréttaritari Tass hér á landi, að flugvél forsætisráðherrans mundi sennil. fljúga um ísland á leið sinni til Sovétríkj- anna. 40. árg. — Sunnudagur 6. september 1959 — 190. tbl NORSKT síldarskip fórst með allri áhöfn snemma í fyrrakvöld 60 mílur út p.f Dalatanga. Storm ur var bar úti, og álitið er, að skipinu hafi hvolft-og bað sokk- ið á sviostundu. Á skipinu voru níu menn. Norska skipið var tæpl. 200 smál. að stærð og bar nafnið Myrnes M-101-h frá Haran konomunen, Sundmore, nálægt Álasundi. Aðeins eitt neyðarkall heyrð- ist frá skipinu og var það sent á viðskiptaöldu norska flotans, en ekki á alþjóðabylgjulengd, þannig að augljóst er að neyð- arskeytið hefur verið sent í flýt' og að sökkvandi skipinú, — en ekkert heyrðist meira frá því. á ferð I FYRRINIOTT var brotizt inn í Leiftur h.f. að Höfðatúni 12. Þjófurinn hafði v brott með sér á milli 30 og 40 bækur. —- Hann hafði ekki náðst í gær. Norska skipið Skroyva kom fyrst á stysstaðinn, klukkustund eftir að neyðarkallið heyrðist. Var þar þá ekkert að sjá nema nókkrar tunnur á floti. Brátt komu þarna að fleiri norsk skip og hófu nákvæma leit. Að lokum fannst eitt lík og einn maður með lífsmarki. Var Framhald á 2. síðu. -£■ PIETERMARITZBURG: — Forsætisráðherra Suður-Afidku — Dr. Hendrik Verwoerd, var hrópaður niður, tir hann tók til máls á fundi og varði aðgerðir stjórnarinnar í kynþáttamálun- um. AYR, Skotlandi: — Eisen- hower leikur nú golf hér. Þegar hann kom og tilkynnti, að hann ætlaði sér að leika golf, xuddi lögreglan öllu óæðra fólki af vellinum. Blaðafulltrúi Eisen- howers: „Þetta gerum við aldr- ei heima“. EG tlÆ H ■ HELDUR E1EÐ y»rpi. í ALbýPU BLA-ÐINU \ í DAG ic BRUSSEL: — Belgíska blað ið „La Cite“ sagði í dag: Alg- sem hafa búið í Belg- íu í mörg ár, eru kerfisbundið reknir á brott undit því yfir- að þeir hafa ekki bústað- arléyfi. BERLÍN; — Opinberir aðil- ar sögðu í dag, að þeir hefðu engar uplýsingar fengið um það, hvort Krústjov yrði við- staddur hátíðahöld á 10 ára af- mæli Austur-Þýzka lýðveldis- ins. AÐEINS þrjú sumur hafa 1 sem elztu menn muna“, er sagt j verið eins sólarlítil og það, sem.á hverju sumri. nú er að hausti komið, síðan sólskinsstundamælingar hófust á íslandi. „Þetta er eitt versta sumar, Nýju Dehli, 5. sept. (Reuter). HUNGURSNEYÐ vofir yfir stórum landssvæðum í vestur- hluta Tíbets, vegna ringul- reiðar á verzlun og viðskiptum. Skýrt er frá þessu í blaðinu Times of India í dag. Blaðið hefur frétt sína eftir tíbetskum kaupmanni, sem ný- kominn ci^ frá Tíbet. Ástæðan fyrir Þessu alvar- lega ástandi er hernaðarástand- ið í landinu. Kínverskir kommúnistar hafa rænt miklum fjölda af kvik- fénaði frá hinum innfæddu, til þess að seðja eigið hungur. Ennfremur er haft eftir kaup manninum, að 32 kínverskir hermenn og um það bil helm- ingi fleiri menn af Khamba- ættbálknum, hafi fallið í skær- um í síðasta mánuði á land- svæðum í vesturhlnta Tíbet. í Taipei á Formósu var skýrt frá því í dag, að tveir menn af Khamba-ættbálknum séu nú staddir á Formósu til þess að reyna að fá aðstoð frá kínversk- um þjóðernissinnum í barátt- 1 unni við kínversku kommún- , istana í Tíbet. í ár vill svo heppilega — eða þó fremur óheppilega — til, að þetta er ekki svo fjarri sanni. Það rignir og blæs daginn út og daginn inn. Sólbrúnt andlit sést ekki á götunum, nema á einstaka kvenverum, sem hafa aflað sér sólbrúnku eftir kúnst- arinnar reglum innan veggja snyrtistofanna. Allir starfsmenn Alþýðublaðs! ins komu h . . . blautir til vinnu í gærmorgun. — í vesæld okk- ar og vanmáttugri reiði hringd- ' um við til Veðurstofunnar og spurðum, „hvurslags sumar þetta væri eiginlega“. l Adda Bára Sigfússdóttir, veð I urfræðingur, gaf þær upplýs- • ingar, að síðan hafnar voru sól- skinsstundamælingar hér á landi árið 1923, hafi aðeins þrisvar áður verið jafn sólar- lítið sumar og nú í ár. | Þetta var árin 1955, 1949 og 1926. j í júlí skein sólin aðeins í 105 klukkustundir, en meðalsólskin í þeim mánuði er talið 181 klst.! Júnímánuður var einnig sólar. minni en í meðallagi. Þá mæld- ist 151 sólskinsstund, en 188 klst. er talið meðallag. í ágúst voru sólskinsstundir 145, með- allag er talið 154 klst. Þetta er vísindasólskin veður- fræðinganna. En það er ekki einu sinni þar með sagt, að þótt Framhald á 2. síðu. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað A3 kommar ætli að selja Skólavöroustíg 19, séu að kaupa verksmiðjuhús Sanitas við Lindargötu og verði þannig næstu nágrannar Tímans í Skuggahverfi. Að á næstunni verði hafitt framleiðsla á hólfa (ele- ment) húsum hér í Rvík. Að Vilhjálmur skáld frá Skáholti sé að semja skáldsögu úr Reykjavík- urlífinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.