Alþýðublaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 2
sunnudagur l ÍBBÍminr&SkSíS 1 ☆ LISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,30. * MINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 —6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. ☆ "ÚTVARPIÐ í DAG: — 11.00 Messa í Dómkirkjunni í Reykjavík. (Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur). 13.00 Vígsluathöfn á Hói- um. Biskup íslands vígir Séra Sigurð Stefánsson próf ast á Möðruvöllum vígslu- biski.jp yfir Hólabiskups- dæm; hið forna. (Hljóðr. á Hólum sunnudaginn, 30. ág- úst). 15.30 Miðdegistónleik ar: Þættir úr Sálumessu — (,,Reguiem“) eftir Verdi.- — 16.15 Kaffitíminn: Frönsk dægurlög sungin og leikin. 16.45 Útvarp frá Laugar- dalsvellinum í Rvk: KR og Akranes, en það er síðasti leikur íslandsmótsins 1959, (síðari hálfleikur. -— Sig- urður Sigurðsson lýsir). — 17.40 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími (Anna Snorra- dóttir). 19.30 Tónleikar: — Anthur Rubinstein leikur píanóverk. 20.00 Fréttir. — 20.20 Raddir skálda: Vil- hjálmur frá Skáholti. •— a) Upplestur: F’/si Ólafsson og höfundur sjálfur. ■— b) Matthías Jóhannesosn flyt- ■ ur blaðaviðtal við Vilhjáim frá Skáholti. 21.00 Tónieik- - ar: Atriði úr söngleiknum • „Leðurblakan“, eftir Jó- hann Strauss. 21.30 Úr ýms um áttum (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.00 Frétt- ir. 22.10 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: — 19.00 Tónleikar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur: — Hilde Gúden syngur öper- ettulög. 20.50 Um daginn og veginn (Frú Valborg Bents- dóttir). 21.10 Tónleikar — (plötur). —21.30 Útvarps- sagan: Garman og Worse, eftir Alexander Kielland, 7. lestur (Sr. Sigurður Einars- son). 22.00 Fréttir og síld- veiðiskýrsla. 22.25 Búnað- arþáttur: Búnaðarháskóiinn í Ási í Noregi 100 ára — (Haukur Jörundsson, fuil- ■ trúi). 22.40 Kammertónleik ar frá austur-þýzka útvaip inu. 23.10 Dagskrárlok. ☆ Bómkirkjan: Messað kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Hafnarfjarðarkirk.ja: Messað kl. 10, að Kálfatjörn kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. ÍBRÚÐKAUP: — Nýlega hafa verið gefin saman í hjóna- band af sr. Gunnari Árna- iyni: Bergljót Jónsdóttir og • óón Viðar Þormarsson. — H'eimili þeirra er að Kópa- vogsbraut 11. Bárður Jakobsson Ferððskriísfofan SUNNA fekin fil sfarfa í Reykjavíí Á FJÖRUTÍU ÁRA afmælis- degi fhigsins á íslandi, tók ný ferðaskrifstofa — Ferðaskrif- an SUNNA — til starfa í Reykja vík. Gefur stofndagur fyrirtæk- isins til kynna að aðstandendur þessarar nýju ferðaskrifstofu telji að flugið verði áfram í vaxandi mæli snar þáttur í sam göngumólum Islendinga, inn- anlands og til annara ianda. Ferðaskrifstofan S UNN-A verður rekin sem almenn, al- þjóðleg ferðaskrifstofa, Þar verða seldir farseðlar, skipu- lagðar ferðir einstaklinga og hópa og veitiar ókeypis upplýs- ingar og ráð varðandi allt, er lýtur að ferðalögum. Ennfrem- ur efnir skrifstofan sjálf til hópferða á eigin vegum til út- landa. Þeir, sem kaupa farseðla sína hjá ferðaskrifstofunni, eiga þess kost, að njóta marghátt- aðrar fyrirgreiðslu, sem veitt er ókeypis af ferðaskrifstofum í erlendum borgum, er SUNNA hefur samvinnu við og umboð : í febrúar verður farið tii Kanaríeyja „eyja hins eilífa vors“. Verður þá einnig flogið báðar leiðir með gistingu í Kaupmannahöfn og Casablanca á vesturströnd Afríku og dags- dvöl á báðum stöðum. Á Kanaríeyjum verður farið í skemmtiferðalög á landi, en dvalið annars á nýtízku gisti- húsum. Getur fólk eytt þar tím- anum við sjóböð og skemmtan- ír, eða til þess að skoða land og þjóðlíf í næsta einkennilegum töfraheimi, sem flestum norð- urálfubimm er framandi, en 4irj>legt til fróðleiks. Eru Kan- aríeyjar, sem eru vestur af strönd Afríku, nú orðnar vin- sælar af ferðafólki, sakir hins góða loLslags og sérstæðrar náttúrufegurðar. Forstöðumaður Ferðaskrif- stofunnar S U N N U er Guðni Þórðarson blaðamaður, sem ferðazt hefur víða og þekkir því af eigin raun til staðhátta í mörgum löndum. Hann hefur síðastliðin þrjú ár efnt til ó- lögfræðingur Hafnarstræti 11 Sími 16188 fyrir. Væntir skrifstofan þess, að hún geti þannig aukið þæg- indi og öryggi þeirra, sem ferð- ast. Kjörorð skrifstofunnar er: Að eyða áhyggjum og auka á- nægju ferðalagsins. FERÐIR TIL TÚNIS OG KANARÍEYJA. Ferðaskrifstofan S U N N A hefur þegar undirbúið hópferð- ir, sem eru nýlunda fyrir ís- lenzkt ferðafólk og jafnframt ódýrar. Skal hér greint frá tveimur, sem báðar miða að því, að gefa íslendingum kost á því að kanna nýjar slóðir í öruggri samfylgd og njóta sólar og sumars um miðjan vetur: í janúar verður ferð til Túnis í Norður-Afríku, sem nú er að verða mikið og vinsælt ferða- mannaland. Þar er sumarhit- inn og allt í fullum skrúða í janúar. Ferðin tekur 24 daga og verður flogið báðar leiðir með viðkomu og gistingu í Kaupmannahöfn. í Túnis verð- ur ferðast um sögufrægar og fagrar byggðir. Farið suður í Sahara og dvalið í fjóra daga á góðu gistihúsi í gróðurbyggð- um eyðimerkurinnar í ríki „Þúsund og einnar ntæur“ í arabisku umhverfi við evrópsk þægindi. Þar gefst fólki kostur á að sjá arabiska þjóðdansa og há- tíðahöld og kynnast lifnaðar- háttum bedúína og eyðimerk- urbúa, sem til byggða koma með úlfalda sína. Eftir nokkurra daga ferðalög með hvíldum verður loks dval- izt samfleytt í níu daga á nýju baðstrandar-gistihúsi við tún- isku Riveruna skammt fyrir sunnan höfðuborgina Túnis. dýrra og vinsælla Páskaferða með flugvélum til Parísar og Mallorka. Ferðaskrifstofan Sunna er á Smiðjustíg 4, næsta hús við húsgagnaverzlun Kristjáns Sig- geirssonar. Skrifstofan verður fyrst um sinn opin daglega ki. 5—7 og síminn er 1 64 00 . Ó, blessul veríu - Framhald af 1. síðu. þeir hafi fengið sólskin á mæla sína, hafi verið „sumar og sól“ í alþýðlegri merkingu þeirra orða. Hita- og úrkomutölur veður- fræðinganna segja nokkuð um það. Meðalhiti í sumar var svip- aður og venjulega, þó verður að telja júní heldur kaldan. Hiíinn í Reykjavík í sumar hef- ur aldrei komizt upp í 20 gráð- ur, og þótt það þætti kalt í suð- rænum löndum, er það engin ný bóla hér. Heitast í Rvík varð 19.2 gráður. En það er enginn misskilning ur hjá almenningi, að það sé talsvert vætusamara en góðu hófi gegnir þessá dagana. Úr- koman í ágúst fór talsvert yfir meðallag. Þá mældist úrkom- an í Reykjavík 110 mm, en með alúrlcoma í þeim mánuði er tal- in 71 mm. Hina mánuði sumars- ins sveigði úrkomumismunur- inn ekki svo mjög frá meðal- laginu, og þótt ýmsa minni ef tii vill, að hann hafi talsvert rignt í júlí, þá er það misskiln- ingur, því að þótt sólskinslítið væri, var það vegna óvenju- mikils skýjafars, en mæld úr- koma var ekki svo mikil. Nú hlýtur sú spurning að vakna, hvort allt sé ekki að fara í hundana, og heimurinn á niðurleið eins og vant er. Það er af og frá. Maí í fyrra var til dæmis sólarríkasti mán- uður, sem mældur hefur verið og ekkert bendir til þess að ekki sé óhætt að vona hið bezta í framtíðinni. „Þótt „blessuð sólin“ hafi fal- ið sig í sumar, þá hlýtur hún enn einhvers staðar að vera á himninum, — og ef til vill kem- ar hún aftur í vor? Framhalfl af 12. síðu. uals) með undirleik lítillar hljómsveitar. Samsöng ætlar kórinn að halda með vorinu og hefur í hyggju að halda hljóm- leika úti um land. Kórinn hefur að undanförnu verið á hrakhólum með hús- næði og er mikill áhugi fyrir húsbyggingu og verður væntan- lega hægt að ráðast í byggingar framkvæmdir, en það er kórn- um lífsspursmál að eignast æf- ingahúsnæði. Þar sem kórinn hyggur á fjörugt starf og mikiar fram- kvæmdir eru það tilmæli til Hafnfirðinga, að þeir styrki hann og ungir menn komi þar til starfa (sjá auglýsingu í blað- inu). Kórinn á 50 ára afmæli veturinn 1960—1961, og er það von kórfélaga, að kórinn geti haldið upp á afmælið með utan- ferð. Margar fjáröflunarleiðir voru ræddar á aðalfundi kórs- ins og skemmtistarfsemi áætl- uð. Karlakórinn Þrestir mun vera með elztu starfandi karla- kórum á landinu. Fegursfi garðurinn Framhald af 12. slðo. Að þessu sinni þótti ekki til- efni til veitingar slíkrar viður- kenningar, en þó skal það tekið fram, að allflest þeirra fyrir- tækja og stofnana, sem áður hafa fengið viðurkenningu fé- lagsins, bera enn af um fagurt og snyrtilegt útlit, en önnur hafa ekki bætzt í þann hóp á þessu ári, að áliti dómnefndar. Norskf skip Framhald af 1. síðu. hann tekinn hið snarasta um borð í Skroyva, en þar lézt hanrt skömmu síðar, þrátt fyrir lífg- unartilraunir. í gær var von á Skroyva til Seyðisfjarðar með lík hinna látnu manna. Lífil lön AÐEINS sex togarar lönduðu í Reykjavík í vikunni, sem leið, samtals um 1580 tonnum. Afl- inn var karfi, sem veiddist á Nýfundnalandsmiðum og við Vestur-Grænland. Skúli Magnússon landaði 317 tonnum, Úranus 290, Marz 322, Austfirðingur 125, Geir 256 og Hvalfell var að landa í gær ca. 270 tonnum. tMWWMMMWMWWtWWWW Það voru í SAMBANDI við frétt- ina í blaðinu í gær um sig- ur Bandaríkjanna yfir Brazilíu í knattspyrnu — skal þess getið, að það vccu áhugamannalið sem kepptu. Þrátt fyrir það tala erlend blöð um knatt- spyrnu-„sensation“. ÍÞRÓTTIRiSAR éru ú 9. síðu Framhald al 12. síðu. lenzku með ensku sem auka- grein. Að námi loknu kenndi Guðrún íslenzku við Gagnfræða skóla Austurbæjar. Síðustu tvö árin hefur Guðrún kennt við Kvennaskólann og verið yfir- kennari þar undanfarið. I LOKIÐ er niðurjöfnun út- svara í Kópavogskaupstað. Jafrt að var niður 9 milljónum króna á um 1400 gjaldendur — ein- staklinga og fyrirtæki. Útsvarsstigi Reykjavíkur var lagður til grundvallar við nið- urjöfnunina, en fjölskyldufrá- dráttur hærri, einkum til handa barnmörgum fjöiskyldum, banQ ig að veittur var, til viðbótar þeim frádrætti, sem reiknað er með í útsvarsstiga Reykjavíkur, aukafjölskyldufrádráttur, seríi hér segir: Fyrir konu kr„ 100 — — og 1 barn — 150 — 2 börn — 200 — 3 — — 300 — — — 4 — — 500 — 5 — — 800 — -----6 — — 1.200 — — — 7 — — 1.700 — 8 — — 2.300 — 9 — — 3.000 — 10 — — 3.800 — ------11 — — 4.700 Fyrir konu kr. 900 — — og 1 barn — 1.950 — — — 2 börn — 3.100 — 3 — — 4.400 — — — 4 — —• 5.900 — 5 — — 7.600 — 6 — — 9.500 — 7 — —11.600 — ——8 — —13.900 — — — 9 _ —16.400 — 10 — —19.100 — —— 11 — —22.000 Að lokinni álagningu sam- kvæmt þessum útsvarsstiga voru tekjuútsvör einstaklinga yfirleitt lækkuð um 5 %. Hæstu gjaldendur með 20 þúsund króna útsvar og þar yfir: Málning h.f. kr. 120.000, Verksm. Ora, Kjöt & Rengi kr. 90.000, Blikksmiðjan Vogur kr. 55.000, Fino.bo.gi Rútur Valde- marsson kr. 40.900, Jónas Har- alz kr. 40.600, Kaupfél. Rvíkur og nágrennis kr. 38.000, Gunn- ar Böðvarsson kr. 30.400, Ari Jónsson kr. 30.200, Geir Gunn- laugsson kr. 28,500, Borgarbúð- in kr. 28.000, Fossvogsbúðin kr. 28.000, Jón Þorsteinsson kr. 26.900, Gunnar Hjálmarsson kr. 25.400, Elí Auðunsson kr. 24.600, Siggeir Ólafsson kr. 24. 300, Friðbert Elí Gíslason kr. 23.800, Marinó Pétursson kr. 22.800, Kópavogsapótek kr. 22. 000, Hallgrímur J. Jónasson kr. 20.500, Biðskýlin s.f. kr. 20.000, Kaupfél. Kópavogs kr. 20.000, Trésm. Páls Jónssonar kr. 20. 000, Véladeild S.Í.S. kr. 20.000, 2 6. sept. 1959 — Aiþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.