Alþýðublaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 8
 g 6. sept. 1959 — Alþýðublaðið Kópavogs Bíó Síml 19185 Baráttan um eitur- lyfj amarkaðinn (Serie Noire) Ein allra sterkasta sakamála- mynd, sem sýnd hefur verið hér á landi. Henri Vidal, Monique Vooven, Eric von Stroheim. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. SASKATCHEWAN Spennandi amerísk litkvikmynd með: Alan Ladd. Sýnd kl. 5. Aukamynd: — Fegurðarsam- keppnin á Langasandi 1956. •—o— SMÁMYNDASAFN Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. GÓÐ BÍLASTÆW. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Trípólibíó Sím! 1118!! Farmiði til Parísar. Bráðsmellin, ný, frönsk gaman- mynd, er fjallar um ástir og miskilning. Dany Robin, Jean Marais. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —o— RAUÐI RIDDARINN Sýnd kl. 3. Allra síðasta sinn. í Ingólfscafé í kvöld kh 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. fléllQIIIfllSli1 seldir frá kl. 8 sama dag. wnfWAttnngi 6» - 184. Fæðingarlæknirinn ítölsk stórmynd í sérflokki. IHGÓLFSCAFÉ Aðalhlutverk: MARCELLO MARSTROLANNI (ítalska kvennagulUð) GIOVANNA RALLI (ítöisk fegurðardrottning). Sýnd kl. 9. Sumarævíntýri Óviðjafnanleg mynd frá Feneyjum, mynd, sem menn sjá tvisvar og þrisvaT: Sím! 12-8-2® Sfmi 12-8-26 í síðdegiskaffitímanum í dag kl. 3—5 City kvintettinn leikur Söngvari Þór Nielsen. Katharine HEPBURN — ROSSANO BRAZZI. Sýnd kl. 7. ALLRA SÍÐASTA SINN. SUNNUDAGSBARN Þýzk gamanmynd. Heinz R u h m a n n . Sýnd kl. 5. FRUMSKÓGASTÚLKAN — II. hluti Sýnd kl. 3. Gamía Bíó SímÍ 11475 Brostinn strengur Söngmyndin vinsæla með: Elanor Parker, Glenn Ford. Endursýnd kl. 7 og 9. —o— ÍVAR HLÚJÁRN Sýnd kl. 5. •—o— TARZAN í HÆTTU Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó ISýja Bíó Sími 11544 Læknastríðið (Oberarzt Dr. Solm) Þýzk kvikmynd, tilkornumikii og spennanai. Aðalhlutverk: Hr.r.s Siihnlrer, Anljo Weisgr-rber. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GYLTA ANTILOPAN Skemmtileg og ævintýrarík, ný teiknimynd, sem hlaut sérstök verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. •Sýnd kl. 3. Austurbœjarbíó Siml 11384 Þrír menn í snjónum Sprenghlægileg þýzk gaman- mynd, byggð á hinni afar vin- sælu og þekktu sögu eftir Erieh Kastner, en hún hefir komið út í ísl. þýðingu undir nafninu: „Gestir í Miklagarði“. — Dansk ur texti. Paul Ðahlke, Giinther Lúders. Endursýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Stjörnuhíó ROY OG SMYGLARARNIR Sýnd kl. 3. Síml 1893* Óþekkt eiginkona (Port Afrique) Afar spennandi og viðburðarík ný amerísk mynd í litum. Kvik- myndasagan birtist í „Femina“ undir nafninu „Ukendt hustru“. Lög í myndinni: Port Afrique, A melody from heaven, I could kiss yon. Pier Angeli, Phil Carey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg pólsk mynd, sem fékk gullverðlaun í Cannes 1957. Aðalhlutverk: Teresa Izewska, Tadeusz Janczar. Sýnd kl. 7 og 9. —o— GLÆPIR í VIKULOK (Violent Saturday) Amerísk kvikmynd, tekin í lit- um og Cinemascope. Victor Mature, Riehard Egan. Sýnd kl. 5. ■—o— . KÁTIR FÉLAGAR Walt Disney teiknimyndasafn. Sýnd kl. 3. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarbíó Sími 16444 Steintröllin (Moonlight Monster) Spennandi og sérstæð, ný, ame- rísk ævintýramynd. Grant Williams, Lola Albright. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. SimJ 2214* Ferðin til tunglsins Rússnesk kvikmynd í ITtum, er fjallar um geimferðir í nútíð og framtíð. Myndin er bæði fróðleg og skemmtileg. Aukamynd: Ferðalag íslenzku þingmannanefndarinnar til Rússlands. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VINIRNIR Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. Sirni 50249. Jarðgöngin (De 63 dage) inn uiaatápyi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.