Alþýðublaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttlr Q sigraði í 2 af 3 innileikium LEIPZIG, 21/8 1959. [ hygli. Motor Launchhammer, er ÞÁ ER þessu ferðalagi okkar keppir í alþýzku seríunni og körfuknattleiksmanna ÍR hefur innan sinna vébanda einn að ljúka. Keppni hér í Austur- leikmann úr landsliðinu þýzka. Þýzkalandi er lokið, og hafa Hann hafði meitt sig fyrir leikir þessarar síðari viku dval- ar okkar gengið mikið betur en við höfðum þorað að vona. Mánudaginn 17. var haldið af WMWIWWMWtMWWWtMX Á heimleið frá Austur- Þýzkalandi keppti körfu- knattleiksflokkur ÍR við dönsku meistarana Efter- slægtningen. Unnu Dan- irnir öruggan sigur yfir mjög ferðaþreyttu liði með 57 gegn 33 punktum. Beztu Islendinganna var Guðm. Aðalsteinsson með 11 punkta. — G. stað í Garant-vagninum nokkra tugi kílómetra suður frá Leip- big til keppni við félagið Motor Launchhammer -— Ost 74 þá um kvöldið. Ferðin gekk vel, og voru móttökur ágætar, er þangað kom. Reppt var í gömlu húsi, sem breytt hafði verið í íþróttahús, í óskaplegum hita, yfir 30° í skugga. Piltunum gekk ágætlega, nema hvað þeir áttu erfitt með að átta sig á því, hve lágt var undir loft, og fóru mörg skot upp í loftið og voru <dæmd af þeim. ÍR-ingarnir töp- uðu leiknum með 52:64 eftir 24:31 í hálfleik. Piltarnir voru yfirleitt nokkuð jafnir, en þó báru þeir Lárus, Þorsteinn, Ein- ar Matt og Helgi af. Einkum vakti leikur Lárusar mikla at- nokkru og til að vega upp á móti tapi hans fengu þeir lán- aðan annan af landsliðsmönn- unum. Scholz hét hann, feikn- góður leikmaður, enda skoraði hann 28 punkta í leiknum. Launchhammer borgin er á stærð við Reykjavík og lifir að mestu á feiknastórri þunga- vinnuvélaverksmiðju og verk- smiðja, er framleiðir olíu og kemisk efni úr brúnkolum. — Einu verksmiðju sinnar tegund- ar í heiminum, enda eru íbúar borgarinnar mjög hrifnir af henni. Eftir leikinn var haldinn kveðjudansleikur fyrir ÍR-ing- ana. Hinn 18. var farið í vagninum ennþá sunnar í gegnum Dres,- den og suður í hérað það, er kallað er saxnesku alparnir. Þar eru hinar undarlegustu fjallamyndir, stórbrotnar og I DAG: Á STYKKISHÖLMI verður háð Sveinameistaramót íslands í frjálsum íþióttum, þ. e. dreng- ir fæddir 1943 og síðar. Kepp- endur eru allmargir, m. a. stór hópur frá Reykjavíkurfélögun- um, Ármanni, IR og KR. Keppni héraðssambandanna 4ra, UMSK, ÍBA, ÍBK og UM SE lýkur á Leirvogstungubökk um í dag og má búazt við skemmtilegri keppni, þar sem innan þessara sambanda eru margir af beztu frjálsíþrótta- mönnum landsbyggðarinnar. Þetta eru a-þýzku körfuknatt- leiksmennirnir, sem komu hing að í boði í R í fyrra. ægifagrar. Á toppi þeirra sumra hafa verið reistir kastalar til forna og skoðuðum við einn, Köningsberg, sem í tveim heims styrjöldum hefur verið notað- ur sem fangageymsla fyrir hershöfðingja mótherjanna. — Undarlegt er, að sama hershöfð- ingjanum, — Giraud hinum franska, — tókst að strjúka þaðan í báðum styrjöldunum. Það er hlutur, sem við pi?;tarn- Beztif afrekin 5. september IIÉR KOMUM við með beztu miðað við 5. september: frjálsíþróttaafrekin 100 m.: Hilmar Þorbj örnsson, Á, 10,5 sek 200 m.: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 22,6 sek. 400 m.: Hörður Haraldsson, Á, 49,3 sek. 800 m.: Svavar Mark úsSon, KR, 1:53,9 mín. 1500'm.: Svavar Markússon, KR, 3:49,8 mín. 3000 m.: Kristleifur Guðbjörnsson, KR, 14:33,4 mín. 10000 m.: Kristján Jóhannsson, ÍR, 32:18,4 mín. 3000 m. hindr.: Kristleifur Guðbj.ss., KR, 9:16,2 mín 110 m. grind: Björgvin Hólm, ÍR, 15,0 sek. 400 m. grind: Guðjón Guðmundsson, KR, 54,9 sek. Hástökk: Jón Pétursson, KR, 1,95 m. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 4,45 m. Langstökk: Vilhjálmur Eiarsson, ÍR, 7,09 m. Þrístökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 15,49 m. Kúluvarp: Gunnar Huseby, KR, 15,05 m. Kringlukast. Friðrik Guðmundsson, KIS, 50,30 m. Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson, KR, 53,20 m. Spjótkast: Gylfi S. Gunnarsson, ÍR, 60,06 m. Fimmtarþraut: Björgvin Hólm, ÍR, 2683 stig Tugþraut: Björgvin Ilólm, ÍR, 5959 stig ir gátum ekki skilið, því að allt um kring er klettaveggurinn snarbrattur, slípaður sandsteinn og hvergi örðu að sjá og á ann- að hundrað metra hár. Alger- lega ótrúlegt þrekvirki að klífa þar niður. Um nóttina var /valið í fjalla hóteli og haldið þaðan til Ott- endorf Ohrilla, um kl. 10 morg- uninn eftir þann 19. Otten- dorf, sem er lítill bær, byggir afkomu sína nær einvörðungu á glerverksmiðju, sem m.a. selur afurðir sínar til íslands. Eftir hádegi var okkur sýnd verksmiðjan. Félagið Chemia, sem við kepptum við, leikur í 1. deild- inni þýzku, og kom til leiks ó- styrkt. Nú náðu piltarnir okkar sér virkilega á strik. Völlurinn var ágætur og ekkert, sem am- aði að, og nú sýndu þeir virki- lega góðan körfuknattleik við feikna fögnuð áhorfenda. Þeir unnu leikinn með 83:53 eftir 44:27 í hálfleik. Lárus Lárus- son var nú langbezti maður liðs ins og vakti hann oft undrunar- óp áhorfenda með leik sínum. Einar matt. lék einnig ágæt- lega og þeir Lárus mjög vel saman, enda náði Einar nú að setja. hæstu punktatölu í leik, það sem af er, eða 28 punkta einum punkti betur en bezti Þjóðverjinn Samer setti 27. í Veizlu um kvöldið var ég mikið spurður um hagi piltanna, en einkum þó Lárus. Vildu allir vita sem mest um hann. „Núm- er 17, já, hann var grosartig.“ Snemma næsta morgun var haldið hátt á annað hundrað kílómetra leið til borgarinnar Lichtenstein til keppni við BSG Fortschritt þar íborg, en aðalmaður þess félags er Neu- bert, sá ,er var fararstjóri Þjóð- verjanna, sem hingað komu. Félagið er ekki mjög sterkt, en hafði í tilefni komu ÍR-ing- anna styrkt lið sitt með 3 leik- mönnum frá Leipzig og einum frá Berlín, sá, Maler hét hann, reyndist bezti maður Þjóðverj- anna og skoraði 19 punkta. ÍR- ingarnir sigruðu örugglega. — Ekki var leikur þeirra eins góð ur og daginn áður, en öruggur þó og áttu þeir Lárus og Þor- steinn nú beztan leik. í morgun var svo haldið tím- anlega til Leipzig og hér var síðasti leikurinn í Þýzkalandi að sinni leikinn utanhúss kl. 2. Ekki urðu menn glaðir, þegar fréttin barst um, að leika setti úti, þar sem lofað hafði verið innanhússleik. Þrátt fyrir áköf mótmæli okkar fór leikurinn fram úti og lyktaði með sigri gestgjafa okkar, S.C. Wissen- shaft DHfK, með 77:73 stigum. Þjóðverjarnir unnu fyrri hálf leikinn með 33:24, en ÍR-ing- arnir, sem voru alveg ákveðnir í að gefast ekki upp, unnu síð- ari hálfleik með 49:44. Þeir komust um tíma 2 stig yfir í síðari hálfleik, en sól' og hiti bjargaði sigrinum til hins þýzka liðs. Þessi útkoma leiksins var full kominn sigur fyrir okkur, þeg- ar borið er saman burst hins þýzka liðs, er það kom til ís- lands í október sl. Þjóðverjarn- ir létu þau orð falla um leik- inn, að iR-ingunum hefði farið ótrúlega mikið fram á ekki \ fatkw T-Ball Skynsöm stúlka! Hún notar hinn frá- bæra Parker T-Ball . . . Þessa nýju tegund kúlupenna, sem hefur allt að fimm sinnum meira rit-þol, þökk sé hinni stóru blek fyllingu. Löngu eft- ir að venjulegir kúlupennar, hafa þornað, þá mun hinn áreiðanlegi Park er T-Ball rita mjúklega, jafnt og hik- laust. POROUSKÚLA EINKALEYFI PARKERS. Blekið streymir um kúluna og matar hinar fjölmörgu blekholur . . . Þetta tryggir að blekið er alltaf skrifhæft í oddinum. kúlupenni Parker A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY h No. 9-B3I4 —2 col. x 7 in. (14 in.) 9-B314 Dansleikur í kvöld. 5 Laugardalsvöllur I dag kl. 4 leika KR - Akranes Dómari: Jörundur Þorsteinsson. Línuverðir: Baldur Þórðarson og Árni Njálssoii Þetta er síðasti leikur fslandsmótsins og einn af stór« leikjum ársins. Mótariefndin. lengri tíma. í leiknum bar mest á Lárusi og Þorsteini, er léku sem englar á köflum. Einnig vakti athygli með góðum leik Guðm. Aðalsteinsson, er var sem klettur í vörn og eldsnögg- ur í sókn. Eftir þessa sjö leiki, 4 utan- húss, sem allir hafa tapazt, og 3 innanhúss, sem tveir unnust, er þetta augljóst: Ef íslending- ar ætla sér að ná langt í körfu- knattleik, þurfa þeir nauðsyn- lega að fá utanhússvelli, sem þeir geta æft á um sumartím- ann og vanizt þannig undirlag- inu og spili og skotum í vindi. Þá þurfa þeir einnig mjög að æfa hraða sinn í sókn og vöm. Hvað tækni með knöttinn og í taktik standa íslendingar jafn- fætis Þjóðverjunum, en í hraða eru þeir langt á eftir. Það er nokkuð til að vinna að. — G.Þ« AlþýðUblaðið — 6. sept, 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.