Alþýðublaðið - 06.09.1959, Blaðsíða 12
Það kemur sjaldau fyrir
að hinar stóru farþega-
flugvélar lendi á hafinu
— en það getur alltaf
komið fyrir. Þess vegna
hafa flugvélar gúmbáta,
svo að farþegar og áhöfn
geti verið í þeim þar til
hjálpin berst.
Myndin er frá Elbu. —
Starfsmenn Lufthansa
æfa sig í notkun gúm-
háta. Til þess að gera æf-
inguna sem eðlilegasta
hefur verið smíðað líkan
af farþegaflugvél, sem er
notuð við æfingarnar.
er að Kirkjuvegi 4
SVO SEM undanfarin ár, hef-
ur sérstök nefnd, skipuð af
Fegrunarfélagi Hafnarfjarðar,
unnið að því að dæma um feg-
urstu garða bæjarins.
Samkvæmt úrskurði nefndar-
innar fyrir árið 1959, hefur
stjórn félagsins ákveðið þetta:
Heiðursverðlaun hljóti garð-
MIKLAR truflanir hafa ver-
ið á innanlandsflugi undanfar-
ið vegna veðurs. I fyrradag var
aðeins flogið til Akureyrar og
Isafjarðar. Ekkert hefur verið
flogið til Vestmannaeyja í viku.
Miklar truflanir hafa verið á
flugi til Vestfjarða undanfarið.
Hefur t. d. ekki verið unnt að
fíjúga til Þingeyrar, Flateyrar
og Patreksfjarðar síðustu daga.
Ekkert hefur heidur vc-rið unnt
Akranes *
leika í da
SÍÐASTI leikur íslandsmóts-
ins {I. deild fer fram á Laugar-
dalsvellinum í dag kl. 4, Akra-
nes og KR leika. Eins og áður
hefur verið skýrt frá, er þetta
enginn úrslitaleikur, því að
KR-ingar hafa fyrir löngu
tryggt sér titilinn með glæsi-
brag og Skagamenn eru þegar
'komnir í annað sætið og halda
því, nema KR-ingar sigri í dag
með mjög miklum markamun.
Eftir öllum líkum að dæma má
reikna með sigri KR í dag, sem
þá hefur hlotið 100% vinninga,
sem er algert einsdæmi í jafn-
stóru móti, og án efa glæsileg-
asta frammistaða, sem nokkurt
íslenzkt knattspyrnufélag hefur
sýnt frá upphafi.
ao fljúga tij[ Hornafjarðar und-
anfarið.
FLUGVÖLLURINN LOK-
AÐUR UM TÍMA.
Mikið dimmviðri var í Rvík
í fyrradag og var Reykjavíkur-
flugvöllur þá lokaður öðru
hverju en opnaðist alltaf aftur.
1 gærmorgun, er vél Flugíélags
íslands ætlaði til Akureyrar,
gat hún ekki farið á tilsettum
tíma vegna dimviðris nyrðra.
Gat flugvélin ekki farið fyrr en
urinn að Kirkjuvegi 4, eigri
Jónasar Bjarnasonar læknis.
Hverfisviðurkenningar hljóta
í suðurhluta bæjarins: Garður-
inn Ölduslóð 9, eign Sveins
Þórðarsonar viðskiptafræðings;
í vesturhluta bæjarins: Garður-
inn Merkurgötu 7, eign Jóns
Andréssonar vélstjóra.
Þá hefur nefndin einnig á-
kveðið að veita viðurkenningu
fyrir sérstakt framtak um að
koma upp nýjum skrúðgarði.
Þá viðurkenningu hlýtur Ólaf-
ur Sigurðsson fiskimatsmaður
vegna garðsins kirkjuv 9.
Fegrunarfélagið hefur oft
áður veitt sérstaka viðurkenn-
ingar til stofnana og atvinnu-
fyrirtækja fyrir fagurt og
snyrtilegt útlit og góða um-
gengni utanhúss.
Framhald á 2. síðu.
Fiskaflinn
360 þú
] Kjósa Brelar!
i líki í okU i
: :
BREZKU blöðin, allt j
j frá íhaldsblaðinu Daily :
: Mail til málgagns Verka ■
; mannaflokksins, Daily j
■ Herald, ræddu um það :
j í ritstjórnargreinum í :
; dag, hvort forsætisráð- ■
■ herrann, Harold Mcmill :
I an, sem nú stendur á ;
: hátindi vinsr#lda sinna, ;
■ muni ekki vilja efna til j
■ nýrra kosninga í haust. :
Blöðin gátu sér þess j
■ til, að kosningarnar j
■ mundu fara fram ein- :
j hvern þessara daga: 8., ■
; 15. eða 22. október.
HEILDARAFLINN frá ára-
mótum til júlíloka var 360.000
tonn. Bátafiskurinn var 186.000
tonn, togarafiskuirinn 91.000
tonn og síldin 83.000 tonn.
Á sama tíma í fyrra var heild
araflinn 334.000 tonn. Bátafisk-
urinn var 173.000 tonn, togara-
fiskurinn 105.000 tonn og síld-
araflinn 54.000 tonn.
40. árg. — Sunnudagur 6. september 1959 — 190. tbi.
RAGNHEIÐUR Jónsdóttir læt- j
ur af störfum sem skólastjóri j
Kvennaskólans í Reykjavík frá
og með 1. október næstkomandi
að telja. Hefur Guðrún P. Helga j
dóttir verið skipuð í embættið
í hennar stað.
Ragnheiður Jónsdóttir hóf
kennslu við Kvennaskólann í
Reykjavík árið 1913, en tók við
stjórn hans árið 1941. Var hún
skipaður skólastjóri skólans
vorið eftir og hefur gegnt því
starfi óslitið síðan.
Guðrún P. Helgadóttir er
fædd árið 1922, dóttir Helga
Ingvarssonar, yfirlæknis á Víf-
ilsstöðum. Hún lauk stúdents-
prófi árið 1941, var eitt ár í
Kennaraskólanum, lauk prófi
þaðan og stundaði síðan nám í
Háskóla íslands í íslenzku og
ensku. Lauk hún BA-prófi í ís-
Framhald af 2. síðu.
Arsenal -
Tottenham 1:1
I. DEILD.
Arsenal 1 Tottenha.m Hotspur
1; Birmingham City 1 Manchest
er utd. 1; Blackburn Rovers 3
Sheff. Wednesday 1; Blackpoo1
0 Nottingham Forest 1; Chelsep
4 Burnley 1; Everton 0 Fullham
0; Luton Town 0 Bolton Wand-
erers 0, Manch. City 4 Wolver-
hampton Wanderers 6; New-
castle Utd. 1 Preston North
End 2; West Bromwich Albion
5 Leicester City 0; West Ham
Utd. 1 Leeds Utd. 2.
Karlakórinn Þrestir í Hafnar-
firði eykur starfsemi sína
KARLAKORINN ÞRESTIR í
Hafnarfirði hélt aðalfund sinn
þriðjudaginn 1. september sl.
Formaður hans var kosinn Kári
Arnórsson, en aðrir í stjórn eru:
Á fundinum var rætt um
væntanlegt vetrarstarf kórsins.
Söngstjórinn, Jón Ásgeirsson,
lagði fram söngskrá og er hún
mjög nýstárleg, flest lögin eru
Sf
r
MADRID: — Nautabaninn
heimsfrægi, Luis Migeul Don-
inguin, flaug í dag til Rivier-
strandarnnar tij þess að fara í
skemmtisiglingu með meistara
Piccasso.
PARÍS: — De GauIIe átti
50 mínútna viðræður við utan-
ríkisráðherra Spánar, Fernando
Castiella. Umræðuefni: Ástand
ið í Norður-Afríku.
Benedikt Einarsson, Magnús, raddsett af söngstjóranum, má
Guðjónsson, Páll Þorleifsson og þar geta um 3 negralög (spirit-
Pálmi Ágústsson. | Framhald á 2. síðu.
TEKUR FJÖR-
KIPP.
ALLUR gróður hefur nú
tekið mikinn fjÖrkipp og
er nú miklu hlæfallegri
og llífværjcgri en áður,
sagði g-1 'ðlyrkjumaður í
Hveragerði í samtali við
blaðið í gær. Ástæðan er
sú, að bullandi heitu vatni
úr nýju borholunni héfur
verið veitt inn á hitaveitu
kerfið, og byrjað er að
bora nýja holu. Garðyrkju
menn eru nú ánægðir, því
hitinn er mikill. Það er
kominn dásamlegur liiti
og plönturnar taka stór
stökk, sagði garðyrkjumað
urinn. Það rr regluleg un-
un að vinna og sjá allan
þennan vöxt.
Konan hér á myndinni
er Sigríður Miehelsen. —
Það er viðtal við liana um
nottablómarækt.