Alþýðublaðið - 16.09.1959, Qupperneq 2
A NÁMSKEIÐINU í Gol
varð ég strax á fyrsta degi að
svara ótal spurningum varð,-
andi ástandið í Rhodesiusam-
handinu, einkum óeirðirnar í
marz, sem leiddu til þess að.
lýst var yfir hernaðarástandi
í Suður-Rhodesiu og Nyasa-
landi og 50 Afríkumenn féllu
í átökum við herinn. Hinir
norsku vinir mínir höfðu les-
ið um þessa atburði í blöðum
og vildu nú fá nákvæmari og
hlutlægari upplýsingar en þar
hefur verið hægt að fá.
Það er erfitt fyrir mig að
uppfylla þessar óskir. Ég er
frá Suður-Rhodesiu og á því
ekki gott með að vera hlut-
laus og síðast liðinn þrjú ár
hef ég ekki dvalist í föður-
landi mínu. En eitt veit ég
með vissu: Orsakir óeirðanna
í marz eru óánægja innfædd-
SAMUEL MTEBUKA er
frá Suður-Rhodesiu, —
brezku sj álf st j órnarný-
lendunni, sem ásamt N.-
Rhodesiu og Nyasalandi
myndar Rhodesiusam-
bandið. Undanfarin þrjú
ár hefuir hann stundað
lögfræðinám I London, o-g
í sumar var hann á nám-
skeiði, sem félag Samein-
uðu þjóðanna í Noregi
hélt í Gol. Viðfangsefni
fundarins var „Hrun ný-
lenduskipulagsins“. Eftir-
farandi grein skrifaði Mte
buka nýlega fyrir A;rbeid-
erbladet í Osló.
ra Afríkubúa með Rhodesiu-
sambandið ,sem stofnað var
gegn vilja íbúanna 1953.
MINNINGARORÐ:
SigurBur Guðbjarision
SIGURÐUR Guðbjartsson
bryti á Heklu verður borinn
til grafar í dag. Hann lézt í
sjúkrahúsi í Gautaborg 29. f.
m. Hann fæddist að Árskarðs-
nesi á Þingeyri 10. desember
aldamótaárið og var því tæp-
lega 59 ára er hann lézt. For-
eldrar hans voru hjónin Hall-
dóra Sigmundsdóttir og Guð-
bjartur Guðbjartsson, síðar
vélstjóri og einn af kunnustu
og sterkustu viðunum í ís-
lenzkri sjómannastétt. Árið
1906 fluttust þau hjónin til
Hafnarfjarðar með barnahóp-
inn, en alls eignuðust þau 12
börn og var Sigurður annað í
röðinni. Til Reykj
fluttu þau fjórum árum
og síðan átti Sigurður hér
heima. Þegar Sigurður var 15
ára gamall réðist hann til
sjós og þá fyrst á m.s. Gull-
• foss og 22 ára fór hann til
Kaupmannahafnar og stund-
aði þar matreiðslunám í fjög-
! ur ár. Eftir heimkomuna
, sigldi hann á skipum Eim-
; skipafélagsins til ársins 1927,
en þá gerðist hann matsveinn
á varðskipinu Óðni og árið
1930 gerðist hann bryti hjá
Skipaútgerð ríkisins. Sigldi
hann lengst af á Esju, en síð-
an Heklu og segja má að í
starfinu þar hafi hann endað
ævi sína.
Árið 1926 kvæntist Sigurð-
ur eftirlifandi konu sinni,
Esther Helgu Ólafsdóttur, og
eignuðust þau sex börn, sem
öll eru á lífi.
Þetta eru aðeins dagsetn-
ingar — og fáir þekkja mann-
inn af þeim einum saman. En
ég held að mér sé óhætt að
segja með sanni, að fáir Is-
lendingar hafi orðið eins vin-
sælir af persónulegum kynn-
um og Sigurður Guðbjarts-
son. í starfi sínu sem bryti,
fyrst á Esju og síðan á Heklu
í óteljandi ferðum með strönd
um fram og fjölmörgum sigl-
ingaferðum fyrst til Skot-
lands og síðan á Norðurlönd,
kynntist hann þúsundum
mannf. Brytastarf er ákaf-
lega OTÍlsamt og hvíldarlítið,
enda ifiargs að gæta og kynnin
af farjbegum margvísleg. Aldr
ei hef ég heyrt annað en hið
bezta orð í garð Sigurðar.
Hann var svo bóngóður og
hjálpsamur við alla, sem hon-
um kynntust, að slíks eru fá
dæmi og var alltaf eins og
hann gerði það fyrir sjálfan
sig að leysa vanda manna.
Hann var yfirlei|t alltaf að
hugsa um fólkið í kringum sig.
Tvisvar sinnum fékk ég
tækifæri til að kynnast Sig-
urði í starfi. Hið fyrra sinn
þegar ég fór sem biaðamaður
til Danmerkur á Esju snemma
sumars árið 1945, en Esja var
fyrsta erlenda skipið, sem
kom til landsins eftir her-
námið, og hið síðara í fyrsta
sinn er Hekla hóf siglingar
til Glasgow 1949. Við vorum
rúmlega 100 farþegarnir til
Danmerkur 1945 en yfir 300
heimleiðis, þar af milli 60 og
70 börn. Þetta varð okkur
farþegunum öllum ógleyman-
leg ferð. Landarnir, sem dval-
ist höfðu ytra öll styrjaldarár-
(Framhald á 10. síðu.)
PáÐ KANN að vekja furðu,
að einmitt í Nyasalandi þar
sem alltaf hefur verið góð sam
búð hvítra manna og svartra,
skuli hafa orðið mesta óeirða-
svæðið. Verndarsvæðið Nyasa
iand komst undir stjórn Breta
fyrir 70 árum“, með samkomu
lagi og að vilja höfðingja og
almennings“ eins og það var
kallað. Þjóðin vonaði að sjálf-
stjórn tæki smám saman við
af stjórn Breta en þessar von-
ir brustu þegar Rhodesiusam-
bandið var stofnað, þá var allt
vald falið á hendur fámenns
hóps hvítra landnema. Tak-
mark hinna hvítu er að stofn-
að verði þarna sambandsríki
og þá eru að engu orðnar von-
ir innfæddra um sjálfstjórn.
(í Nyasalandi eru 2,5 milljón-
ir svartra manna, en hvítir
landnemar eru um 7000, í N,-
Rhodesiu 70—80.00 hvítir og
í Suður-Rhodesiu 200.000 hvít
ir, innfæddir í þessum lönd-
um eru rúmlega tvær millj-
ónir).
r
IbÚARNIR í Nyasalandi sjá
engan mun á kynþáttapólitík
Suður-Afríku og SuðurRhod-
esiu. Þeir eru æfir yfir því,
að önnur lög skuli gilda um
svarta menn en hvíta. Land
þeirra er fátækt og sagt er
að þei'r komi til með að hafa
efnahagslegan hagnað ar sam-
bandinu en fólkið vill heldur
fátækt og frelsi en þrældóm
og efnahagslega \elsæld. og
frá því sambandi var stofnað
hafa íbúarnir í Nyasalandi
reynt að losna úr því, Ef at-
burðir síðustu mánaða benda
til þess að innfæddir menn
hyggjast grípa til ofbeldis-
verka til þess að fá sitt mál
fram, verður að líta á það,
sem síðustu örvæntingartil-
raun þeirra til þess að gefa
til kynna beiskju sína og reiði.
EkKI eru allir Afríkubúar
á móti Rhodesiusambandinu.
TÍMANUM er svo mikið á-
hugamál að nota vandræðin á
Keflavíkurflugvelli til póli-
tískra árása, að blaðið dró í
þrjá daga að birta leiðrétting-
ar frá Framsóknarmönnum,
sem stjórna varnarmáladeild.
Var þessi dráttur sýnilega vilj
andi gerður til að blaðið gæti
truflunarlaust haldið áfram að
fara með blekkingar og rang-
færslur um málið.
Varnarmáladeild, sem er
eingöngu skipuð framsóknar-
mönnum, sendi Tímanum leið
réttingu á viðtali við flugmála
stjóra og staðfesti, að hanu
Samuel Mtbuka
Ýmsir sjá ekkert athugavert
við það ef það verður ekki
notað í þjónustu kynþáttamis-
réttis og yfirráða hvítra
manna. Aðrir taka því með ró
í trausti á góðan vilja Evrópu-
mannanna, enn aðrir hafa
hægt um sig til að koma ekki
á svartan lista hjá stjórninni.
En þeir S.-Afríkumenn, sem
ekki ber jast gegn sambandinu
eru mjög fáir og eiga flestir
heima í Suður-Rhodesiu.
25.-28. JÚNÍ síðastliðinn
var haldið mót Slesíumanna,
sem urðu að yfirgefa heimili
sín eftir heimstyrjöldina síð-
ari, í Köln. Adenauer kanzl-
ari ávarpaði þar hina 300.000
Slesíumenn. í sambandi við
mót þetta var haldið Lands-
þing Slesíumanna og gerðar
ályktanir varðandi þau mál,
sem snerta einkum landflótta
Slesíumenn. Var þar sam-
þykkt áskorun til allra stjórn-
málamanna, sem fer hér á
eftir í lauslegri þýðingu.
Landsþing Slesíumanna
slær föstu:
1. Að samkvæmt gildandi
þjóðarétti sé brottrekstur
þýzkra manna úr heimkynn-
um sínum brot á rétti þessum.
2. Að afbrot verði ekki rétt-
ur afbrotamannsins, heldur
beri að bæta fyrir brot með
skaðabótum.
3. Að samkvæmt gildandi
þjóðarétti sé bannað að
Sambandið veitir íbúum S,-
Rhodesiu ýmis réttindi, sem
þeir hafa ekki áður haft, þeir
hafa að vísu engin áhrif á
þingi nýlendunnar en eiga full
trúa á sambandsþinginu. Aft-
ur á móti ef ajlt vald í Norður
Rhodesiu og Nyasalandi i
höndum brezku landsstjórnar
innar og stendur í vegi fyrir
þeirri kröfu hinna innfæddu,
að allir skuli hafa jafnan at-
kvæðsrétt. f
}
T i
IILGANGURINN með þess-
ari grein er að gera örstutta
grein fyrir ástandinu í Mið-
Afríku og orsökum óeirðanna
þar_ Brezku stjórninni er sá
vandi á höndum, að finna póli-
tíska lausn, sem bæði hvítir
menn og svartir geta sætt sig
við. Evrópumennirnir vilja
ekki fallast á neina þá lausn,
sem hefur í för með sér jafn-
an atkvæðisrétt. Innfæddir
Afríkumenn berjast með öll-
um ráðum gegn Rhodesiusam-
bandinu. Ef brezku. stjórninnF
tekst að leysa þetfa vandamál,
hefur hún um leið fundið
lausn á erfiðasta vaudamáli,
sem Bretai" hafa átt við. að
stríða í sambandi við nýlend-
ur sínar.
teggja undir sig landsvæði
annars ríkis og yfirráð fylgi
ekki valdbeitingu í þeim efn-
um.
4. Að samkvæmt gildandi
þjóðarétti sé ekkí hægt að
gera landamærabreytingar án
samþykkis viðkomandi íbúa.
5. Að síðustu friðarsáttmála
tillögur S'ovétstjórnarinnar
geri ráð fyrir að þýzkir menn,
einir allra manna, gefi eftir
rétt sinn til sjálfsákvörðunar
hvar þeir vilja búa.
6. Að samkvæmt þessura
tillögum verði Þjóðverjar í
austurhéruðunum að afsala
sér sjálfsákvörðunarrétti og
heimkynnum.
Landsþing Slesíumanna
skorar á alla stjórnmálamenn
heims, að bætt verði fyrir
brottrekstur Þjóðverja úr
heimkynnum sínum og þeir
fái ákvörðunarrétt til að velja
hvaða landi heimkynni þeirra
skuli tilheyra.
m óhelSarieoai
hefði svikizt um að láta rétt,
íslenzk yfirvöld vita um at-
burðinn við flugskýlið fyrr en
á þriðjudag. Þessa leiðréttingu
skrifaði varnarmálanefnd 10.
september, en af dularfullum
ástæðum birtist hún ekki fyrr
en 13 — eftir að lögreglu-
skýrslan hafði upplýst málið.
Af hverju gat Tíminn ekki birt
lesendum sínum sannleikann
fyrr?
Það er furðulegt gort, sem
Tíminn birtir dag eftir dag
þess efnis, að dr. Kristinn Guð
mundsson hafi gert einhver
kraftaverk, meðan hann stjórn
aðj varnarmálunum. Sannleik
urinn er sá, að doktorinn settl
engar reglur um ferðir her-
manna — það gerðu Ameríku-
menn sjálfir. Oft miklast Tím-
inn yfir girðingu, sem doktor-
inn eig; að hafa látið setja ura
hverfis völlinn, en sannleikur-
inn er sá, að hann kom aldrei
upp nema girðingarbútum,
sem aldrei náðu alla leið um-
hverfis flugvöllinn.
Almenningur fordæmir ó-
lieiðarleik og hringlandahátt
Framsóknar í varnarmálun-
um. Flokkurinn rekur þar ó-
merkilegustu hentistefnu, sera
hugsazt getur. )
2 16. sept. 1959 — Alþýðublaðið