Alþýðublaðið - 16.09.1959, Side 12

Alþýðublaðið - 16.09.1959, Side 12
 ar mjög til að fara til Banda ríkjanna. Nina Krústjov hefur ferð ast mikið um Sovétríkin og haldið fyrirlestra og er hreykin af þætti kvenna í opinberu starfi í landi sínu. Frú Healy segir að Nína Krústjov sé látlaus kona, sem hafi andúð á allri aug- lýsingastarfsemi. Hún les ekki mikið, en styrkur hennar er meðfæddur og hún er alvarlega þenkj- andi. Frú Healy líkti henni við kyrra lind í miðju straum- falli. Dóttir hennar sagði að hún hataði hávaða. Ekki virtist hún hafa mikinn á- huga á málefnum utan So- vétríkjanna, en samt ræddi hún um nýlendustefnu, lýð ræðið í Englandi og vænt- anlegar þingkosningar þar. Hún minntist aðeins einu sinni á mann sinn, er hún sagði frá hvernig hann hefði strítt Nixon, er hann kom til Sovétríkjanna í sumar. Benti Krústjov hon um á fallega og ærið fyr- irferðarmikla sveitastúlku og bað hann vara sig á að láta ekki þennan hungr- andi þræl faðma sig að sér“, því þá verður ekkert eftir af þér til að senda heim“. Krústjov-fjölskyldan virð ist halda vel saman. í húsi þeirra búa báðar dætur þeirra ásamt eiginmönnum sínum og einkasonur þeirra og kona hans. Önnur dótt- irin er gift útgefanda Iz- vestia, en hin er gift verk- fræðing. Sonur þeirra er einnig verkfræðingur. vaxin, ættuð frá Úkrainu og seinni kona Krústjovs. Hún sýndi mikinn áhuga á að kynnast stjórnmálaá- standi í Bretlandi og spurði margs um tveggjaflokka- kerfið og þingræðið. Hún talar lítillega ensku en vill - • - - * EIGINKONA Nikita Krús- __ tjovs hefur til skamms BV tíma verið því nær algei’- lega óþekkt utan Sovét- HI ríkjanna, — og jafnvel innan þeirra líka. En undanfarnar vikur hefur Nina Krústjov, móð- ir tveggja uppkominna dætra og fullorðins sonar, JfV komið fram í dagsljósið og Htfl tvær enskar konur hafa lýst kynnum sínum við |H hana. Það eru þær eigin- H ra kona Hugh Gaitskell og kona Denis Healy, en þær fóru með mönnum sínum til Rússlands um síðustu itiánaðamót. Þær heimsóttu báðar Ninu Krústjov á þó fr heimili hennar í einni af túlks útborgum Moskvu. enski Kona Gaitskell segir að hefur hún sé hjartahlý, viðkynn- ingu ingargóð og gestrisin kona talið og mjög gáfuð. ‘Við fyrstu um k sýn gæti þessi kona verið ur lít bóndakona, hún er stór- bókm ALDREI fyrr hefur allur almenningur á vesturlöndum, búið við jafngóð kjör og jafn- mikinn frítíma og nú. En er tveir vísindamenn — annar brezkur hinn kanadískur, — þá er þetta ívaf nútímamenn- ingarinnar farið að ógna sál mannsins. Dr. L. Harrison Matthews, framkvæmdastjóri Dýrafræði félagsins í London sagði fyrir skömmu, að Evrópumenn og Ameríkanar ættu á hættu að þjást af „massa-taugaveikiun“ í framtíðinni ef ekkert yrðr gert til að draga úr spennu þeirri, sem nútímafólk lifir í. „Fjölda-taugaveiklun sem haldið er við af ófullnægjandi, tilgangslausum og efnishyggju legum skoðunum, er svo langt komin með að þrýsta almenn- ingi inn í sálsjúkan tómleika, Framhald á 10. síðu 40. árg. — Miðvikudagur 16. sept. 1959 — 198. tbl. tmWWMMWWWMWMMMMIWWWIIVWWMWWMMMMWWW HÓTELEIGENDUR á Ma- deira eru farnir að varpa öndinni léttara. Innan skamms geta þeir aftur farið að horfa til himins eftir farþegaflug- vélum hlöðnum sterkríkum ferðamönnum. —- En spurn- ingin er; Hvenær fara íslend- iUWHMMUHWMHMMUMM DR. J. WENDELL Mac- leod, deildarforseti lækna- deildar háskólans í Saskat chewan sagði á læknaráð- stefnu í Chicago: „Tækni- fræðin er að gera út af við hina hefðbundnu aðferðir læknislistai'innar. Nú er ekki lögð læknandi hönd á líkama manna eða sál, j! heldur gripið til tækja.—• “ Fólk heimtar sífellt meiri röntgengeisla, efnarann- !j Vantrú á j; lœknandi I mátt nátt- úrunnar sóknir og uppskurði. Trú * á læknandi mátt náttúr- ;! unnar hefur sífellt farið minnkandi og í staðinn komið trú á deyfilyf, víta- mín, hormónalyf og ró- ■andi pillur. Þeir sérfræð- * ingar, sem gefa fólki slík lyf eru oft á tíðum sjálfir órólegir einstaklingar, ó- hæfir til þess að hafa djarfa yfirsýn yfir verk- svið sitt. Hin sérstöku vandamál þeirra gera þeim ókleift að ráða fram úr vandamálum sjúklinga sinna“. « ingar að sækja þangað? Það er langt síðan regluleg- ar flugferðir hófust til Ma- deira frá Evrópu, svo langt, að margir eyjarskeggja lifa nú einvörðungu á ferðamönnum. í nóvember síðastliðnum féll flugvél á leið til Madeira í sjóinn skömmu eftir að hún hóf sig á loft frá Lissabon. Þrátt fyrir viku leit úr lofti og af sjó fannst ekki tangur né tetur af vélinni eða hinum 36 farþegum hennar. Portú- galska stjórnin skipaði þegar í stað að hætt skyldi flugferð- um til Madeira. Síðan hafa ferðamenn orðið að fara með skipum til eyjanna og fækk- aði þeim svo, að hinn frægi knipplingaiðnaður eyjar- skeggja dróst hættulega sam- an. En nú hefur portúgalska stjórnin ákveðið að gera ráð- stafanir til að byggja flugvelli á Madeira (hingað til hafa sjóflugvélar annast ferðir þangað). Verða byggðir tveir flugvellir þar, annar á Porto Santo, smáeyju skammt frá Madeira og annar minni á Madeira. Verður framkvæmd- um hraðað eftir megni enda er ekki vænlegt að bíða vet- urs með að flytja efni og tæki til Porto Santo því þar er oft hvasst á vetrum og illur sjór. — Hvítu strikin á myndinni sýna, hvar flugvöllurinn á að vera á hinni fögru úthafsey. íslendingar hafa undanfar- in ár efnt til hópferða til ým- issa suðlægra landa, m. a. til Sþánar, Miðjarðarhafseyja og Afríku. Nú er þegar ráðin för til Kanaríeyja, sem eru. nokkru sunnar en Madeira. Sú ferð verður farin á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu, sem Guðni Þórðarson blaða- maður á og stjórnar. En (FramJbald á 10. síiuj SPAÐIFYRIR MUSSOLIMI OGTY LÆKNAR sögðu Madame Buronzo, að hún æ'ti ekki eftir nema fáar vikur ólifað- ar. Mde Buronzo leit í lófann á sér og sagðist ekki taka mark á slíkum spádómum. Síð an eru 35 ár og enn leitar fólk hvaðanæva Úr heiminum til Mde Buronzo ef það langar til að fræðast um framtíðina. Benito Mussolini og Tyrone Power voru meðal viðskipta- vina hennar og hún sá dauð- ann í lófa beggja. Mde Buronzo hóf lófalestur þegar hún varð ekkja 24 ára gömul. Hún bjó þá í París og fyrir tilviljun hitti hún Ma- dame Thebes, sem var fræg spákona. Thebes sagði henni Framhald á 10. síðu. r

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.