Alþýðublaðið - 25.09.1959, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.09.1959, Síða 3
yl PITTSBURGH, 24. sept. (Reu- ter). — Krústjov hlaut í dag einhverjar beztu viðtökur, sem hann hefur fengið á ferð sinni MUNCHEN tir liekkt fyrir falie-g hlóm, sem höfð eru til prýðis á gangstétt- um. Þar sem blómin er að finha víða í borginr^i, dug- ar ekkert minna en hevU tankbíll með slöngu og öllu tilheyrandi. Vel að merkja: Sprautukarlinn sá nrna er nauðalíkur Churchill gamla, — eða finnst ykkur það ekki? IíONDON, 24. sept. (Reuter). — Mikið fjármálabrölt, sem fór Út um þúfur og ógnar nú spari- fé fjölda manna, varð í dag Stórt atriði í brezku kosninga- fearáttunni. Þetta umdeilda fjármálabrölt, þar sem um er að rœða hundruð milljóna kr., Ihefur jafnvel útrýmt sjálfum kosningunum af forsíðum blað- anna. Benda jafnaðarmenn á |iað sem dæmi um það, sem verða kann í kerfi, þar sem eft- írlitslaust kaupsýslubrask er látið viðgangast. Fjármálabrask þetta komst ínn í kosningabaráttuna, er leynilögreglumenn frá fjár- Bvikadeild Scotland Yard voru (kallaðir inn til að rannsaka Knálefni lánastofnunar nokkurr ar, er tekið hafði við hundruð- «im milljóna króna af sparifé lítilla hlutabréfakaupenda. Rannsóknin hófst, er upp komst, að félag þetta hafði ián- að um fjórðung milljarðs króna Ilóp byggingafélaga, sem ný- lega hafa verið gerð útlæg af kauphöllinni í London. Jafnaðarmenn réðust þegar í Stað á „hið svokallaða eitirlits- lausa, frjálsa framtak, látið- einstaklinginn-um-allt“. íhalds- Btjórnin sýndi áhyggjur sínar með því að gefa út yfirlýsingu þar sem lofað er rannsókn á brotum á kaupsýslulögunum, ef hún verður endurkjörin. Mál þetta kom fram í dags- ljósið á sama tíma, sem skoð- anakannanir meðal kjósenda sýndu, að jafnaðarmenn eru að vinna á. En mesta óttaefni beggja stóru flokkanna er, að frjálslyndir höggvi þannig úr atkvæðunum, að hinir stóru verði svo til jafnstórir í þing- inu. Bæði Gaitskell og MacT millan hafa skorað á þjóðina að veita flokk sínum hreinan meirihluta. Eitt síærsta kosningamálið er ellilaunin. Hafa jafnaðar- menn lofað að hækka þau um 10 shillinga, þegar þeir koma til valda. LONDON: — Um 200.000 brezkir verkamenn settu í dag fram kröfu um 40 stunda vinnu viku og verulega kauphækkun. Svipuð.krafa var gerð af 3 millj ónum verksmiðjuverkamanna í gær. GENF: — Framleiðsla heimsins á hrástáli minnkaði um 6,5% (19 milljónir tonna) á árinu 1957—’58, þveröfugt við hæstu tvö ár á undan I •Jf GAZA: — Vopnahlésnefnd SÞ fordæmdi Israelsmenn í dag fyrir að liafa ráðizt að egypzktri farþegaflugvél á leið til Kairo frá Kuwait 13. sept. s. 1. og kvað Slíkt ekki mega endurtaká sig. nlS á öireolu- TILFINNANLEGA vant- ar lögregiuþjóna í Reykja vík. Getur Iögreglustjóri nú bæít við allt að 8 mönn uin, en lögboðið er, að tveir lögregluþjónar séu á hverja þúsund íbúa. Fyrr var þetta starf eft- irsótt og völdust þá jafn- an úrvalsmenn í starfið, þar eð unnt var að velja úr umsækjendum, en síð- ustu árin hefur framboð manna til lögreglustarfa verið furðu lítið og er kennt um vaktaskyldu og lágum launum. Hefur því stundum orð- ið að taka menn til þessa starfs, sem ekki fyllilega samræmast ströngustu kröfum lögregluyfirvalda. Hörgull á lögregluþjón- um eða illa hæfir menn í þeirri stétt skapar slæva löggæzlu og hættu. FJÁRÖFLUNARNEFND Alþýðuflokksins í Reykja- vík hefur tekið til starfa. Allt stuðningsfólk A-Iist- ans í Reykjavík er ein- dregið hvatt til þess að taka að sér söfnunargögn. Flokknum er nú brýnni þörf á fé en oft áður, og þess vegna er Alþýðu- flokksfólk og velunnarar flokksins hvattir til þess að taka söfnunarfólki vel -og gera það sem i þeirra valdi stendur til þess að nauðsynlegt fé fáist til kosningastarfsins. Söfnunarblokkir eru af- hentar og fé er veitt mót- taka á skrifstofu flokks- ins. — Munið kosninga- sjóðinn. — og SAMVINNA karla og kvenna heitir samfelld dagskrá Menningar- og minn ingarsjóðs kvenná í útvarpinu í kvöld kl. 20.30. Anna Sig- urðardóttir hefur undiíbúið dagskrá, sem samanstendur af erindum, upp- lestrum og tónleik- um. Kl. 21.30 flytja ís- lenzkir kórar kór- verk eftir innlenda og erlenda höfunda. Kl. 22.10 kvöldsagan „Þögn hafsins“. Kl. 22.30 eru létt lög. Yma Sumac syngur og hljómsveit Stanleys Black leík- ur. Dagskrárlok kl. 23. Bákauppboð í dag Vilja kommúnisfar Framhald af 1. síðu afdráttarlaust? Bvarið mun ekki hvað sízt verða talið forvitni- legt af ýmsum þeim, sem fylgt hafa Alþýðubandalaginu að málum án þess að sitja og standa eins og Hermann Jónas- son og Framsóknarflokkurinn skipar fyrir. FYRSTA bókauppboð Sig- urðar Benediktssonar á þessu hausti verður í Sjálfstæðishús- inu í dag kl. 5. Á skrá eru 89 númer, þar á meðal margt mjög fágætra bóka. Er þar helzt að telja Annála Björns Jónssonar á Skarðsá (Alþýðuútg.) prentaðir í Hrappsey árið 1774, Elenóra eftir Guðstein Eyjólfsson, Sætta-Stiptanir og Eptirmæli Átjándu Aldar eftir Magnús Stephensen o. fl. o. fl. 1 SKIPAUn»ÍRR KfhiSINS Hekla um Bandaríkin, er hann fór um iðnaðarborgina Pittsburgh. Geysilegur mannfjöldi flykkt- ist að hóteli hans um hádegið og veifaði Krústjov gleiðbrcs- andi til mannfjöldans. Krústjov heimsótti í morgun Mesta Machinery Company, sem notar ekki félagsbundinn vinnukraft, og er eina stóra stálverksmiðján í Pittsburgh, sem ekki er lokuð vegna verk- íalls verkamanna, ér verið hafa í verkfalli í 72 daga. Á ferð sinni um verksmiðjuna gaf Krústjov starfsmanni nokkrum úrið sitt, er sá hinn sami hafði boðizt til að gefa honum bíl, en auk þess tætti hann stöðugt af sér „brandara“ og umsagnir. „Ég skemmti mér alltaf dá- samlega hjá dásamlegu fólki“, sagði hann um leið og hann tæmdi bolla með Coca Cola, sem kommúnistar hafa oft tal- ið tákn heimsvaldastefnunnar. — Á ferð sinni um verksmiðj- una var Krústjov stöðugt að hvetja til aukinna viðskipta Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna. Hann bauðst til að „skrifa sig fyrir“ risavaxinni stálflatningavél á staðnum. Síðar í dag flýgur Krústjcv til Washington, þar sem hannt mun borða hádegisverð í boði Herters, utanríkisráðherra, áð- ur en hann fer áleiðis til Camp Davis til viðræðna við Eisen- hower. Annars voru opinberir aðil- ar í Washington daprir í dag vegna þess, að eldílaug, sem Bandaríkjamenn hugðust senda til tunglsins í næsta mánuði, sprakk á skotskífunni á Cana- veral-höfða. Sögðu þeir, að c- happ þetta hefði ekki getað viljað til á verri tíma, svona rétt fyrir viðræður Eisenhow- ers og Krústjovs. Kýr sendiherra HINN nýi sendiherra Sviss, herra Jean-Frédéric Wagniere, afhenti í gær, fimmtudaginn 24. september 1959, forseta ís- lands trúnaðarbréf sitt við há- tíðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráð- í herra. vestur um land í hringferð hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Pat- reksfjarðar, Bíldudals, Þingeyr ar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórshafnar. Farseðlar seldir á mánudag. Nýkomið KVEN- og BARNAFÖT. GÓÐ OG ÓDÝR. SNÓT, Verzlunin Vesturgötu 17. ÍC CIUDAD TRUJILLO: — Stjórn Dóminikanska lýðveldis ins hefur leyft 50 milljón doll- ara aukaeyðslu til landvarna „vegna stöðugra ógnana og áir- ása kommúnistaleiðtoga á Kiíbu og í Venezuela“. Rafgeymar 6 og 12 volt, hlaðnir cg óhlaðnir. Gárðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun. H]ófb.arðar og siöngur 590x13 590x15 670x15 600x16 750x20 Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun. Alþýðublaðið — 25. sept. 1959 $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.