Alþýðublaðið - 17.10.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1959, Síða 1
leiltfr «3 KNATTSPYRNUSAM- BAND íslamls samþykkti í gær að veita Ríkharði Jóns- syni leyfi til þess að leika sem áhugs;maður með at- vinnuliði Arsénal, — hins fræga enska knattspyrnu- liðs. Hafði borizt skeyti frá l’Arsenal, þar sem undan- þágu var óskað. Ríkharður mun leika með Arsenal um tveggja mánaða skeið og leikur hann.fyrsta leik sinn með Arsenal nú um lielg- ina. — Alþýðublaðið óskar Ríkharði til hamingju. ÞEGAR Sjálfstæðis- maðurinn Gísli Jónsson núverndi þingm. Barð- strendinga, gerði sig lík- legan til að fikta við beinu skattana, sem Morg unblaðið hefur verið að tárfella yfir að undan- förnu, tóku allir flokks- bræður hans í Efri deiíd til fótanna! Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra sagði frá raunum YFIRMENN á togurunum höfðu boðað verkfáll n.k. þriðju dag. En nú hefur verkfallinu verið frestað þar til 1. desem- ber. En samningar háseta á togurum renna einmitt út 1. desember. Gísla í ræðu, sem hann flutti á spilakvöldi Alþýðuflokksins í gærkvöldi. Sjónleikurinn — því að víst var þetta sjónleikur — hófst á þinginu 1950—51. Rannveig Þorsteinsdóttir bar þá fram frumvarp í Efri deild um ráðskonufríðindi hjóna. Gísli, sem alltaf hefur haft áhuga á skattamálum, sá sér leik á borði og flutti breyting- artillögu um að fella lögin um tekju- og eignasJjátt úr gildi. Það var 17. janúar 1951. Þá sátu þeir Sjálfstæðismenn í Efri deild: Gísli, Bjarni Bene- diktsson, Jóhann Þ. Jósefsson, Lárus Jóhannesson, Sigurður Oli Olafsson og Þorsteinn Þor- steinsson. EN ÞEGAR GREIDD VORU ATKVÆÐI UM BREYTING- ARTILLÖGUNA, FÉKK HÚN EITT ATKVÆÐI - ATKVÆÐI GÍSLA! Amiar þáttur sjónleiksins fór fram á þinginu 1951—’52. Þá flutti Gísli, sem er þraut- seigur maður, frumvarp um af- nám tekju- og. eignaskatts. Það fór til nefndar og komst til annarrar umræðu, og 18. janúar 1952 — eða nákvæm- lega einu ári og einum degi eft- ir lok fyrsta þáttar — fengu j Sjálfstæðismennirnir í Efri ' deild aftur tækifæri til að sýna afstöðu sína til beinu skatt- anna. Aðalleikararnir voru hinir sömu og áður. En það var sami sorglegi end irinn. Gísli fékk eitt atkvæði — sitt eigið, og . . . TJALDIÐ. Villandi tölur Tímans ■ ■ TÍMINN birtir í gær tölur úr Hagtíðindum um gjaldeyrisað- stöðuna og sýna þær, að hún hafi vernsað um 180 millj. kr. síðan um scamót. Þótt tölur þessar séu úr Hagtíðindum skv. upplýsingum úr bókhaldi bank anna, eru þær algerlega vill- andi og allt aðrar en fram koma í aðalskýrslum Seðlabankans um gjaldeyrisaðstöðuna. Er það að sjálfsögðu alger- lega óviðundandi ástand, að samdar séu og birtar um sömu atriðin opinberar skýrslur, sem alls ekki ber saman, og verður að ráða bót á því. Sam- kvæmt þeim tölum Hagtíðinda, | sem Tíminn birtir, hefur gjald eyrisaðstaðan versnað um 139,9 millj. kr. frá septernberlokm1 1958 til sept.loka 1959. En sam kvæmt skýrslum Seðlabank- ans um gjaldeyrisaðstöðuna hef ur gjaldeyrisaðstaðan versnað um 57,3 millj. kr. á sama tíma. Sú tala er rétt, en jafnframt verður að taka tillit til þess, að á þessum tíma hefur skuld landsins við Greiðslubandalag Evrópu, sem talin er með í báð um tölunum, verið breytt í fast lán. Enn fremur er föst yfir- dráttarheimild í Sovétríkjuil- um talin m.eð í skuldatölunni Ef þsð viljið lifa upp for- fíðina, erum vsð fil i fuskið', 40. árg. — Laugardagur 17. okt. — 1959 — 225. tbl. mWWWWMWWMMMMMIWMWW Iðja er 25 á í dag. - 2. sí 13. okt. s. 1. féil dómur í mál- inu: Ákæruvaldið gegn Rolf Joliansen í sjó- og verzlunar- dómi Reykjavíkur. .Tón G. Tóm- asson, fulltrúi borgardómara, dæmdi ásamt samdómendum, kaupmönnunum Árna Árna- syni og Jóhanni Ólafssyni, liinn ákærða, Rolf Johansen, sekan af þeim ákærnm, sem á hann voru b.ornar af sækjendum, — Neytendasamtökunum. í dóminum segir svo m. a.: — ,,Tildrög þessa máls eru þau, að á liðnu sumri kom í verzlanir karlmannsflík, sem auglýst var í blöðum og útvarpi, sem ít- alska peysuskyrtan SMART KESTON. í hverri flík voru tveir borðar, er á var letrað „Pure Lambswool“ ásamt stærðarmerki á annan, en á hinn „ITALYAN", og þar fyrir neðan „SMART KESTON“: — Framleiðanda var ekki getið, en heildsölubirðgir auglýsti Rolf Johansen & Co. Að kröfu Neytendasamtakanna, er töldu, að orðalag í auglýsingum og á vöruauðkennum gæfu villandi upplýsingar um framleiðslustað vörunnar. Yar mál þetta rann- sakað fyrir s.jó- og verzlunar- dómi Reykjavíkur. - Ennfremur segir í dómnum: „Það er álit dómsins, að orða- lag það, er notað var í auglýs- ingum, „ítalska skyrtupeysan SMART KESTON“ hafi gefið til kynna, að um fullunna vöru —• innflutta og framleidda í Ítalíu væri að ræða. Telur dóm urinn og, að orðið „ITALYAN11 er letrað var á borða og saum- að á flíkina, hljóti að vekja sömu hugmyndir um fram- Framhald á 3. síðu. 5. síða: Svarfbakur ffaiig á Oulffaia Sjónleikur í 2 þáltum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.