Alþýðublaðið - 17.10.1959, Side 7

Alþýðublaðið - 17.10.1959, Side 7
m SJALDAN hefur Kari litla verið ánægðari en dag- inn. sem pabbi hennar kom heim með tvo litla and- arunga, sem áttu enga mömmu. Kari gekk þeim strax í móðurstað og hjúkrar þeim eins vel og hún mögulega getur. Hún baðar þá á hverju kvöldi og lætur þá síðan sofa hjá sér. Ungarnir eru nýkomnir úr baði á myndinni hér að neðan — og Kari litla þurrkar þá varlega með hand- klæði, sem hún fær lánað hjá stóru .mömmu. Framleiðum nú hina vinsælu fyrir aðeins br. 385,00. Opið alla daga frá kl. 16,30 til 19,00. Súðarvog 18 verzlun vora frá Laugavegi 20 í hið nýja verzlunarhús H ■■ íj£, VIGT er hlutur, sem menn týna, þegar kon- urnar þeirra eru í megrun- arkúr. „New York Mirror“. 0 VARKÁRNI er það að vita hve langt maður getur gengið of Iangt. Jean Cocteau. Laugavegi 59. Nýtt hús — Ný efni — Ný snið Verið velkomin! Zlltíma Kjörgarði — Laugavegi 59 Frans fylgir honum, og þeg- ar þeir koma að fljótinu bíð- ur þeirra bátur við árbakk- ann. Þeir ýta bátnum á flot í hendingskasti og það mátti ekki tæpara standa. Fjögur spjót þjóta rétt framhjá bátnum . . . Opið í kvöld til kl. 1. — Naustartríóið, ásamt Sigrúnu Jóns- dóttur. — Matur framreiddur frá kl. 7—11. Borð- pantanir í símum 17-758 og 17-759. N A U S T Sölubörn. Merkjasöludagur BIEndravina- félags íslands fer á morgun, sunnudaginn 18. október. Merkiffi verða afhent frá kl. 10 f. h. á þessum stöðum: Melaskóla Oldugötuskóla Ingólfsstræti 16 (syðri dyr) Austurbæjarskóla Laugarnesskóla Langlioltsskóla Iláagerffiisskóla ! Kópavogsskóla Kársnesskóla Merkin eru tölusett og gilda sem happdrættismiS ar, —- Vinningar erui 10. — Sölulaun eru 10 prc, FORELDRAiR, hvetjið hörnin til að slelja merki, Blindravinafélag fslands. AlþýðuhlaSiS. — 17. ökt. 1959 J 2067... num. — onum eft :ir Frans :m hefur fnið, — FYRRVERANDI heim.s tók sér “ meistari í þungavigt, r hann Joe Louis, er farinn að leika ríkjaför í sjónvarpi. Fyrsta hlutverk ■rirskip- ið, sem hann fékk, var í sjón nhverja varpskvikmynd, sem hét: — ársjóðs- „Líkami og sál“. Hið fyrr- Fjársjóð nefnda þykir okkur sérstak- r „Fjár- lega vel viðeigandi, þegar Sögu- hnefaleikakappinn er ann- eisarinn ars vegar, en þegar við hugs hak aö- ,um u.m hið .síðara, þá meg- perluin um við prísa okkur sæla fyr erðmæti ir að hafa ekki sjónvarp hér róna. á landi. immileg á þess- n mun „ _ kistuna %' SKYLDA er það, sem. __ menn krefjast af öðr- ir síður um- neð hlið °scar WiNe. Sáttu Sí- , , áSt RAYMOND C. Van Dam í Chicago krefst milljón dollara í skaðabæt- ur af tengdamóður sinni, — sem hann segir að hafi hvað eftir annað haft áhrif á til- finningar dóttur sinnar gagnvart honum og auðvit- að á neikvæðan hátt. Hany. .sagði fyrir réttinum, að tengdamamma hefði einnig aðvarað dóttur sína við að eignast barn í hjónaband- inu, af því það kynni að líkjast föðurnum! :arans. 1 ástæða mennina Eerð að i tímum - Maður únafólks horfa á ið. — Á r stúlku : að gæta m horfir ns eigin imond. ^________;___)-( íjj£, NÝLiEGA var haldið samkvæmi til heiðurs Arthur Rubinstein. Orsökin var þá, að hljómplata hans númer ein milljón var kom- in á markaðinn. Margar ræður voru fluttar og lista- maðurinn lofaður og prísað- ur í bak og fyrir. Einnig voru öðrum þeim, sem áttu þátt í því að gera hljómplöt ur hans svona vinsælar færðar þakkir. Að lokum stöð Rubinstein sjálfur á fætur 'og flutti ræðu. í lok hennar sagði hann: -— Þið hafið gleymt ein- um manni, sem ég á mest að þakka. Allir biðu spenntir. — Skattstjóranum, sagði Rubinstein og glotti. svipt af sér dularklæðunum. ,,Þessa leið“, segir Tom, „í áttina að fljótinu . . . þeir skulu aldrei ná okkur“. — se&suí) jáci) ■■- ^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.