Alþýðublaðið - 17.10.1959, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 17.10.1959, Qupperneq 9
TÉKKAR sigruðu Vestur- Þjóðverja í frjálsíþróttum ný- lega með 117—95. Keppnin fór fram í Prag og þess skal strax getið, að Þjóðverjar voru ekki með sitt sterkasta lið, margir beztu menn þeirra eru á keppn isferðalagi í Japan, eins og get- ið hefur verið um hér á síð- unni. Hinn efnilegi Adam stóð sig nú ekki eins vel og áður í sum- iar og varð þriðji í 800 m. Bren ner sigraði, en hann varð fyrir því .óhappi að detta í 1500 m hlaupinu daginn áður. Jung- wirth virðist vera að ná sínum fyrii styrkleika aftur. Hér eru úrslit keppninnar: 100 m. hlaup: 1. Gamper, V-Þ 10,5 2. Burg, V-Þ 10,6 3. Mikluscak, Tékk., 10,6 4. Kynos, Tékk., 10,6 200 m. hlaup: 1. Mandlik, Tékk., 21,1 2. Kynos, Tékk., 21,4 3. Burg, V-Þ 21,5 4. Cullmann, V-Þ 21,5 400 m. hlaup: 1. Oberste, V-Þ 47,2 2. Kinder, V-Þ 47,6 3. Jirasek, Tékk., 47,6 4. Trousil, Tékk., 47,9 Á ALÞJÓÐLEGU stúd- ! j entamóti í Leipzig fyrir ■ ; nokkru stökk Þjóðverjinn : ■ Jeitner 4,57 m. í stangar- ■ ; stökki, sem er nýtt þýzkt ; : met. Gamla metið 4,56 m. • ; átti Manfred Preussger, ; ; sem keppti hér á landi j ■ 1957. Þessi árangur Jeitn- ■ ; ers er naestbezti árangur í : ■ Evrópu í ár. Þess má geta ■ ; að Iokum, að Valbjörn Þor : : láksson keppti tvívegis við j .; Jeitner í sumar og sigraði ; ! með töluverðum yfirburð- j ; um í bæði skiptin eða með ; ; 10 sm. mun. • m ■ toiiniMMaaiiimiiaiimaaiaiiai* 800 m. hlaup: 1. Brenner, V-Þ 1:49,8 2. Jungwirth, Tékk., 1:50,0 3. Adam, V-Þ 1:50,3 4. Salinger, Tékk., 1:51,2 1500 m. hlaup: 1. Jungwirth, Tékk., 3:44,2 2. Blatt, V-Þ 3:45,4 3. Hellmich, Tékk., 3:45,7 4. Brenner, V-Þ 4:08,2 5000 m. hlaup: 1. Bohaty, Tékk., 14:22,0 2. Jurek, Tékk., 14:27,0 3. Timm, V-Þ 14:32,8 4. Kleefeldt, V-Þ 14:57,2 10.000 m. hlaup: 1. Graf, Tékk., 29:55,4 2. Tomis, Tékk., 29:57,2 3. Disse, V-Þ 29:53,4 4. Konrad, V-Þ 30:19,6 3000 m. hindrunarhlaup: 1. Zhanal, Tékk., 8:59,8 2. Brlica, Tékk., 8:59,8 3. Böhme, V-Þ 9:11,4 4. Laufer, V-Þ 9:28,8 110 m. grindahlaup: 1. Pensberger, V-Þ 14,4 2. Brand, V-Þ 14,6 3. Pechar, Tékk., 14,6 4. Kurfuerst, Tékk., 15,0 400 m. grindahlaup: 1. Fischer, V-Þ 52,6 2. Joho, V-Þ 53,3 3. Springinsfeld, Tékk., 53,5 4. Sasny, Tékk., 56,9 4x100 m. boðhlaup: 1. Tékkóslóvakía, (met) 40,2 2. V-Þýzkaland 40,4 4x400 m. boðhlaup: 1. V-Þýzkaland 3:09,7 2. Tékkóslóvakía, 3:10,7 Langstökk: 1. Molzbreger, V-Þ 7,37 2. Scharp, V-Þ 7,38 3. Nettipilek, Tékk. 7,29 4. Kadler, Tékk., 6,98 Hástökk: 1. Lansky, Tékk., 1,99 2. Riebensahm, V-Þ 1,96 3. Kovar, Tékk., 1,93 4. Hopf, V-Þ 1,80 Þrístökk: 1. Rehak, Tékk., 15,27 2. Weiser, V-Þ 15,16 3. Kalecky, Tékk., 15,14 4. Wischmeyer, V-Þ 15,05 Stangarstökk: 1. Blasej, Tékk., 4,40 2. Tomasek, Tékk, 4,40 3. Lehnertz, V-Þ 4,35 4. Drumm, V-Þ 4,10 Spjótkast: 1. Perek, Tékk., 74,29 2. Schenk, V-Þ 72,83 3. Rieder, V-Þ 70,40 4. Poruba, Tékk., 66,74 Kúluvarp: 1. Skobla, Tékk., 17,56 2. Plihal, Tékk., 17,27 3. Wegmann, V-Þ 17,21 4. Langer, V-Þ 15,89 Kringlukast: 1. Nemec, Tékk., 54,38 Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD- IÐ var hélt Unglinganefnd KSÍ austur að Selfossi og efndi þar til útbreiðslu- og fræðslufund- air umi knattspyrnu, með rúm- lega 80 drengjum, í Ieikfimis- sal barnaskólans á staðnum. Þessi fundur var eins og áð- ur hefur verið getið um í dag- blöðunum, einn liður í áætlun unglinganefndarinnar um heimsókn til félaga í nágrenni við höfuðstaðinn, til þess að örva hina yngri til aukinnar knattspyrnuiðkunar og til al- mennari þátttöku í hæfnisþraut um KSÍ. o Dagskrá þessa fundar var svipuð og dagskrá fyrri funda. Eftir að Karl Guðmundsson hafði kynnt unglinganefndina og hina þrjá „gulldirengi“, sem með henni voru, talaði Frí- mann Helgason, formaður ung- linganefndarinnar, við dreng- ina og sagði þeim m. a. frá því hvernig hann fyrir um 40 áirum komst í kynni við knöttinn, þá lítilj sveitadrengur austur í Mýrdal. Það var auðfundið, hvc þessi frásögn féll í góðan jarð- veg hjá drengjunum og sú stemning, sem Frímann skap- aði þprna héltz út allan fund- inn, Næst kom svo kvikmynd af spennandi knattspyrnu- keppni, en síðan ræddi Karl Guðmundsson við „gulldreng- ina“ Þórólf Beck, Gunnar Fel- ixson og Úlfar Guðmundsson, alla úr KR. Ilöfðu þeir margt að segja drengjunum af reynslu KSÍ, svo og af þátttöku sinni í sinni fyirir ágæti hæfnisþrauta mörgum stórum kappleikjum og utanferðum. Það er óhætt að fullyrða, að drengirnir létu ekkert framhjá sér fara, af því 2. Merta, Tékk, 52,02 3. Pflieger, V-Þ 49,00 4. Schwarz, V-Þ 48,48 Sleggjukast: 1. Matousek, Tékk., 61,61 2. Malek, Tékk., 61,22 3. Glortzbach, V-Þ 59,85 4. Lorenz, V-Þ 57,75 sem „gulldirengirnir“ höfðu að segja. Þá var sýnd kvikmynd af því, hvernig sænskir drengir leysa hæfnisþrautirnar og var unun á að horfa, því svo frá- bær cir hæfni þeirra og ná- kvæmni, að undrun sætir. Sigrnar Ólafsson, 11 ára — sigraði í spurningaþættinum. Þessu næst var spurninga- þáttur, sem Karl Guðmundsson stjórnaði og kannaði hann þekk AFMÆLISMÓT Þróttar í handknattleik hefst að Háloga- landi kl. 8,15 í kvöld. í gær- kvöldi var dregið um það, — hvaða félög leika saman í fyrstu umferð, en þau eru: Kvennaflokkur: Ármann-Þróttur. KR-Víkingur. Karlaflokkur: KR-Fram. ÍR-Þróttur. FH-Valur. Ármann-Afturelding. Víkingur situr hjá. ingu drengjanna á ýmsu varð- andi knattspyrnu. Hlutskarp- astur varð Sigmar Ólafsson, 11 ára gamall og afhenti Karl hon um knattspyrnumyndabók í verðlaun. Þá var enn sýnd kvik mynd af þátttöku II. flokks KR í þjálfnámskeiði í Danmörku 1957. Og eru Þórólfur og Örn Steinsen „aðalpersónur“ I þeiiri mynd. Þá flutti Karl Guðmundsson kveðjur frá stjórn Knattspymu sambands Íslands og bað Giím, Thorarensen að veita viðtöku fallegum bikar, sem stjórn knattspyrnusambandsins gefur Héi'aðssambandinu Skarphéðni til keppni í 4. fl. milli sambands aðilanna. Bað hann Grím a3 koma bikarnum tip réttra að- ila með beztu kveðjum og ósfe' um frá stjórn knattspyrnusam- bandsins.__________________1 Að síðustu var svo sýnd stutt kvikmynd frá bikarkeppni 'í Englandi. o 1 Þetta mun vera fyrsta veru- lega „áreiðin“, sem gerð er aust ur þar til þess að vekja áhuga unglinganna fyrir knattspymu íþróttinni. Er þess að vænta n8 góður árangur verði af þessari för. Skilyrði til öflugs knatt- spyrnustarfs eru þarna mikil, þéttbýlt og samgöngur góðar. K. Auk áðurnefndra leikja fœ fram leikur í 1. flokki kar’a' milli Ármanns og Þróttar. Allir leikirnir í kvöld geta orði0, skemmtilegir. ..................... Húselgendur. önnumst allskonar vatis#. og hitalagnir. HITAL AGNII M. Símar 33712 — 35444. Alþýðublaðið. — 17. okt. 1959 :£j Afmælismót Þróttar í kvöld

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.