Alþýðublaðið - 25.10.1959, Blaðsíða 1
ÍO. ár-'' - ^unnudagur 25. okt. 1959 — 232. tbl.
ÞÁ er röðin komin að þér.
Það fór eins og alltaf var vitað: Þú átt síðasta orðið.
Það er atkvæðið þitt, sem ræður í dag.
Þú kýst til fjögurra ára — mundu það!
Þú ert að velja landi þínu stjórn — gleymdu því ekki!
I dag hvílir ábyrgðin öll á þínum herðum.
Álþýðublaðið biður þig að íhuga vandlega þessar fyrirsagnir af síðum
þess:
Fyrirsagnirnar ná yfir tíu mánaða tímabil og þótt stiklað sé á stóru,
þær stjórnarstefnu Alþýðuflokksins allnákvæmlega.
Spurningarnar, sem þú þarft að svara í dag, eru þrjár:
1. Hver er reynsla þín af ríkisstjórn Emils Jónssonar ?
Viltu hverfa aftur til Hermannstímabilsiris ?
3. Hvort hyggurðu að muni duga þér og þínum betur næstu f jögur
árin: Loforð stjórnarandstöðunnar eða framkvæmdir Alþýðuflokks-
ins ? ’
og
að faka íii
Myndirnar: A þeirri efstu er starfsstúlká í RAFHA.
Háfætta stúlkan -er V.estmannaeyingur. Og sjómaðurinn
v. t,- í sumar á síldarbát frá Ákranesi.
Þú svarar í dag með atkvæði þínu.
Alþýðublaðið heitir á þig, að þú unnir ríkisstjórn Emils Jónssonar sann-
mælis.
Það er allt og sumt.
Því að ef þú gerir það, þá kýstu . . . f
VINNUFRIÐ í LANDI, SANNGJÖRN SJÓNARMIÐ, RAUNSÆI í VIÐ-
HORFUM, FESTU í FRAMKVÆMD, AFKOMUÖRYGGI ALLRA,
JAFNVÆGI í SVEÍT OG VIÐ SJÓ.
ÞÁ KÝSTU FLOKKINN, SEM HLJÓP EKKI FRÁ ÁBYRGÐ.
ÞÁ KÝSTU FLOKKINN, SEM ÞORIR AÐ STJÓRNA.
Þlí KYST ALÞYDUFIOKKINN
FRUMVARPIÐ UM
NIÐURFÆRSLU
DÝRTÍÐAR SAMÞYKKT
Kommúnistar á móti —
Framsókn sat hjá
MJÓLKURPOTTURINN
KOMINN í KR. 2,95
Kostaði 4,30 um áiramót
— Súpukjöt komið í
kr. 21,00 úr 29,80
Fyrsta ráðstöfun
ríkj'isstjórnarinnar
STÓRLÆKKUN
NAUDSYNJAVARA
BRÁÐABIRGÐALÖG UM
landbúnaðarafurð-
IR — ÓBREYTT VERÐ
SJÚKRASAMLAGS-
GJÖLD LÆKKA UM
13 KR. Á MÁNUÐI
VÍSITALAN ENNÞÁ
ÓBREYTT — 100 STIG
VERZLUNARÁLAGNING
LÆKKUÐ UM 5%
LYFJAVERÐ LÆKKAR