Alþýðublaðið - 25.10.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.10.1959, Blaðsíða 5
FRAMTÍÐ LANDS í dag verða seld um ailt land merkin: Friðun miða — framtíð Iands. Allur ágóði af merkjasölunni rennur til þess að úíbúa hið nýja varðskip íslendin-ga sem bezt. Alþýðublaðið hvetur alla til þess að kaupa merkin. í DAG er úti ráðning- airtími Ólafs Thors, sem vinnu- maður á Alþingi. Hann hefur verið þrautseigur í vistinni, — og við ákaflega þolinmóðir, — búnir að aumka okkur yfir hann í 34 ár. Lítum nú yfir Kosningsfréítir. Kl. 9.20 Morgun- tónleikar. Kl. 11 Messa í Dómkirkj unni (séra Óskar J. Þorláksson). Kl. 15 Þættir úr óper- unni Hans og Gréta eftir Hump- erdinck. Kl. 16 Kaffitíminn. Kl. 16.30 Sunnudags- lögin. Kl. 18.30 Barnatíminn. Kl. 19.30 Tónleikar. Kl. 20.30 Raddir skálda: Úr verkum Ragnheiðar Jónsdótt- ur. Kl. 21 Frá Musica sacra tón leikum í Dómkirkjunni. Kl. 21.30 Úr ýmsum áttum. Kl. 22.05—23.30 Danslög. Mánudagskvöld: Kl. 20.30 Jennie Tourel syngur lög eftir Rachmaninoff. Kl. 20.50 Um daginn og veginn (séra Emil Björnsson). Kl. 21.10 Laurindi Almeida leikur spánska gítar- tónlist. Kl. 21.30 Útvarpssagan. Kl. 22.10 Garðyrkjan í vetrar- byrjun (Óli Valur Hansson ráðu nautur). Kl. 22.25 Tónleikar •— og kosningafréttir. Dagskrárlok óákveðin. verk hans og vinnubrögð. Á hann skilið að verða ráðinn áfram? Nei, það er langt frá því. — En það mun tíðkast, og er sjálfsagður mannúðarvottur að reka ekki fullorðið fólk út á klakann, þótt lélegt sé, sem af ‘únhv'rium ástæðum, sem í bessu tilfelli eru þó óskiljanleg- ar, hefur verið í vist svo lengi á einu og sama hemili, og munu því einhverjir vilja láta hann vera óáreittann áfram. Nú hefur skipast svo málum, að heimilið hefur verið stækk- að. Hafnarfjörður og Gillbr.- og Kjósasýsla sameinað. í eitt og nú ber okkur að ráða 4 menn til viðbótar, þá gerir þessi aldni vinnumaður okkar sig svo stór- ann að vilja sjálfur ákveða hverjir yerða valdir í þau stöi'f. Þet.ta er frekja sem við líðum ekki. Við eigum völ á mönnum sem hafa sýnt að þeir eru liðtækir begar á revnir, og við skulum ekki hika við að velja -þá. Því mi.kið og vandasamt verkefni ■er framundan, og aðeins á færi afburðamanna að leysa þau á viðunandi hátt. Þeear við á morgun göngum að kjörborðinu til að velja þing fulltrúa fyrir næstu 4 ár, þá setjum við X við A-listann. Þá fáum við vinnumenn sem við getum treyst á. Munið að aðeins x-A getur að þessu sinni leyst vandann. Kjósandi af Suðuirnesjum. Drengur hljóp UMFERÐARSLYS var í gær morgun klukkan 11,20 á Spítalastíg, fyrir framan reið- hjólaverzlunina Orninn. Þar hljóp 5 ára drengur, Hrafn Thorarensen, Óðinsgötu 4, á hliðina á Volkswagenbif- reið. Datt hann í götuna og hlaut meiðsli í andliti. Dreng- urinn var þegar fluttur á slysavarðstofuna. Enska knattspyinan ÚRSLIT í ensku deildarkeppn- inni í gær urðu þessi: I. deild: Birmingham-Fulham 2:4. Burnley-Manch. C. 4:3. Chelsea-Everton 1:0. Leeds-Blackburn 0:1. Leicester-Sheff. Wed 3:1. Manch. Utd.-Sheff. W. 3:1 Newcastle-Bolton 0:2. Preston-Wolves 4:3. Tottenham-Notth. F. 2:1. Bromwich-Luton 4:0. West Ham-Blackpool 1:0. II. deld: Bristol C.-Brighton 0:1. Cardiff-Ipswich 3:2. Charlton-Stoke 1:2. Derby Co.-Aston Villa 2:2. Hull-Hudder'sfield 1:1. Liverpool-Portsmouth 1:1. Middelsbro-Lincoln 3:2. Plymouth-Sunderland 0:0. Rotherham-Bristol R. 3:0. Scunthorpe-Swansea 3:1. Sheff. U.-Leyton O. 0:2. Staðan í ensku knattspyrnunni: (Efstu og neðstu liðin) I. deild: Tottenham 14 7 6 1 34:16 20 West Ham 14 8 3 3 17:18 19 Wolves 14 8 2 4 43:29 18 Blackburn 14 8 2 4 27:20 13 Birmingh. 14 3 4 7 20:25 10 Everton 14 3 4 7 18:24 10 Leeds 14 3 4 7 20:32 10 Luton 14 2 3 9 11:27 7 II. deild: Aston Villa 15 .9 5 1 26:13 23 Cardiff 14 L0 2 2 30:18 22 Rotherham 14 7 5 2 28:19 19 Middlesbro 14 7 4 3 33:17 18 Hull 14 2 3 9 12:37 7 Portsmouth 13 2 2 9 14:28 6 í III. deild er Bury efst með 24 stig, en næst koma Norwich og Southampton með 23 stig. í IV. deild er Walsall efst. Ráðherraför. PARÍS, 24. okt. (Reuter). — Utanríkisráðherra Kanada, Howard Green, fer til Evr- ópu í næstu viku. Mun hann ræða við de Gaulle Frakk- landsforseta og aðra franska ráðamenn. Einnig mun hann sækja fund fastaráðs Atlants hafsbandalagsins og ræða við framkvæmdastjóra þess, Paul Henri Spaak. hafið skothríðina en þeirri fullyrðingu er algerlega vís- að á bug í Dehli. Segir þar, að Kínverjar hafi að ástæðu- lausu hafið skothríðina. Tal ið er að þessi atburður geti haft hinar örlagaríkustu a£- leiðingar. Meira að segja for ingi kommúnista í Indlandi hefur ekki þorað annað en fordæmt þessa fruníalegu árás. Löggjöf í Accra. Calias flýgur ' tfi Onassis ACCRA’24:oktAReuter)- , Rikisstiornm í Ghana mun MILANO, 24. okt. (Reuter). a næstunni leggja fyrir — Óperusöngkonan María þingið frumvörp um að lög- Callas fór í dag áleiðis til festa dauðarefsingu fyrir Nizza í Frakklandi í einka- allar tilraunir til þess að flugvél Onassis útgerðar- steypa stjórn landsins með manns. Kom hún frá Berlín, valdi. Er þetta einn liðurinn en þar hefur hún haldiö i aukinni öryggislöggjöf í hljómleika. Ghana. Lögfræðingur hennar sagði í dag, að söngkonan mundi ekki verða viðstödd í kvöld er mál hennar og fyrrverandi eiginmanns VARDE, 24. okt. (Reuter). hennar verður tekið fyrir í _ Qttast er að tvítugur Brescia. Hefur maður henn- Svisslendingur, Hans Peter ar fyrrverandi, iðjuhöldur- Bucher> hafi farizt { Norð. inn Meneghini, höfðað mál ursjó Bucher Iagði af stað gegn henni vegna hjúskap- frá Cuxhaven f síðustu viku arrofs. Réttarhöldunum Sjóslys við Yarde verið frestað. Kmverjar skjóta enn Indverja. og ætlaði að sigla yfir At- hefur lantshafið | lítilli skútu. Gúnuníbátur með skjölum Buchers rak skammt frá Varde við vesturströnd Dan- _ merkur í nótt. NÝJA DEHLI, 24. okt. (Reu- DILLON ter). — Undanfarið hefur isráðherra hvað eftir annað komið til sagði á alvarlegra atburða á Ianda- mærum Indlands og Kína aðstoðarutanrík Bandaríkj anna, blaðamannafundi f Seoul í dag, að Bandaríkja- stjórn hefði áhyggjur út af Kínverskir hermenn hófu árásarstefnu Kína gagnvart skothríð á indverskan her- Indlandi. Hann kvaðst vera flokk innan indversku Ianda þess fullviss, að Indlands- mæranna og féllu 17 Ind- stjórn mundi gera viðeig- verjar. Kommúnistar halda andi ráðstafanir í þessu því fram, að Indverjar hafi máli. 2 TOGARINN Akurey sekli afla sinn í Bremerhaven í.gær, | 160 lestir fyrir 115 þúsund mörk. Þá seldi Austfirðingur í Cuxhaven 133 lestir fyrir 95. 651 mark. Eru þetta sæmilegar sölur og báðir togararnir með svipað fyrir kílóið. AðaHandur FUJ í Reykjavík. FÉLAG ungra jafnaðar- mannna í Reykjavík heW- ur aðalfund sinn næstkom andi miðvikudagskvöld, 28. þ. m. Fundurinn verð- ur nánar auglýstur í næsta blaði. — Stjórnin. X A Listi Alþýðuflokksins 1. Gylfi Þ. Gíslason 2. Eggert G. Þorsteinsson 3. Sigurður Ingimundarson 4. Katrín Smári 5. Garðar Jónsson 6. Ingimundur Erlendsson o. s. frv. Kjörseðill við Alþingiskosningar í Reykjavík 25. október 1959 B D F Listi Framsóknarflokksins Listi Sjálfstæðisflokksins Listi Þjóðvarnarflokksins 1. Þórarinn Þórarinsson 1. Bjarni Benediktsson 1. Gils Guðmundsson 2. Einar Ágústsson 2. Auður Auðuns 2. Þorvarður Örnólfsson 3. Unnur Kolbeinsdóttir 3. Jóhann Hafstein 3. Þórhallur Vilmundarson 4. Kristján Thorlacius 4. Gunnar Thoroddsen 4. Guðmundur Löve 5. Kristinn Sveinsson 5. Ragnhildur Helgadóttir 5. Guðríður Gísladóttir 6. Jónas Guðmundsson 6. Ólafur Björnsson 6. Arnór Sigurjónsson 0. s. frv. 0. s. frv. 0. s. frv. G Listi Alþýðubandalagsins 1. Einar Olgeirsson 2. Alfreð Gíslason 3. Eðvarð Sigurðsson 4. Margrét Sigurðardóttir 5. Jónas Árnasón 6. Guðgeir Jónssön o. s. frv. Þannig lítur kjörseðill í Reykjavík út, þegar A-listi Alþýðuflokksins hefur verið kosinn. Alþýðublaðið — 25. okt. 1959 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.