Alþýðublaðið - 25.10.1959, Blaðsíða 12
Ökumenn
ÞEIR, sem ætla að aka
fyrir A-listann í dag, eiga
að mæta til skráningar í
Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu kl. 9,30 f. h.
Idnó
Miðstöð fyrir Mela-,
Miðbæjar- og Austurbæj-
arskóla. Símar 15020,
16724, 14905.
| Hðlmgarður 34
Miðstöð fyrir Breiða-
gerðisskóla. Sími 35236.
Otrateigur 36
Miðstöð fyrir Langholts-
og Laugarnesskóla. Símar
35238, 35239.
Úthlíð 15
Miðstöð fyrir Sjómanna-
skóíann. Sínii 23706.
Siálfboðaiiðar
FÓLK, er starfa vijl
fyrir A-listann í dag, er
beðið að koma á kosninga
skrifstofurnar. Bezt er að
koma strax kl. 8 f. h.
í efstii sœtunum í Reykjamk
Bílastöð
A-listans
Bílastöð A-listans er í AI-
þýðuhúsinu við Hverfis-
götu. Símar 14900, 14901,
14902, 14903.
Upplýsingan
Upplýsingar um kjör-
skrá o. fl. ecu veittar í
Wnó, símrrr 15020, 16724,
14905.
FRANKFURT, okt. (UPI).
— Enda þótt fyrstu póstkort-
in hafi verið gefin út í Vín
fyrir -90 árum, þá var það
þýzkur maður, sem átti hug
myndina að þeim.
Það var árið 1865 að þýzka
póstmeistaranum Heinrich
von Stephan datt í hug að
nota einfalt bréfsjald til þess
að skrifa á stuttar orðsending
ar og ætlaðist hann til þess
að burðargjald yrði allmiklu
lægra fyrir þessi spjöld en
venjuleg bréf. En yfirvöldin
neituðu að taka upp þessa nýj
ung.
Fjórum árum síðar fékk
austurríski ráðherrann og
efnahagssérfræðingurinn Em-
anuel Herrmann sömu hug-
mynd. Sagði hann að bréf-
skriftir mundu aukast það
mikið við þessa nýjung, að
strax yrði unnið upp tapið af
því að póstgjöldin fyrir póst-
kortin væru lægri. Barón von
Maly, póstmeistari Austurrík
is féllst strax á þetta og fyrstu
póstkortin voru gefin út 1.
október 1869. En margir erf-
iðleikar urðu á veginum. Póst
stjórnin óttaðist að fólk
mundi misnota bréfspjöldin á
ýmsan máta og gaf út tilkynn
ingu þar, sem hún kvaðst ekki
bera ábyrgð á póstkortum eða
innihaldi þeirra.
Póstkortin urðu þegar í stað
mjög vinsæl og fýrsta mánuð-
in seldust hvorki meira né
minna en 1 500 000 kort. Ári
síðar voru þau tekin upp í
Þýzkalandi og fyrsta útgáfu
daginn í Berlín seldust 45 000
kort, en samkvæmt upplýsing
um frá póststjórn Vestur-
Þýzkalands voru send þar 236
milljón póstkort síðast liðið
ár.
WM-M- ■
Sinn hvorum megin við járntjaldið.