Alþýðublaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 6
s s s V s s s s s s s s s s s N s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ KVOLD verður fyrsta sýning kínversku listamannanna, — sem hingað , eru komnir á vegum ÞjóMeikhúss- ins. — Við brugðum okkur á fund listamann anna um daginn og hitt- um bæði hina glaðlegu og kurteislégu karl- auk Pekingóperunnar, og list Kínverjanna er aldagömul. Margt er nýstárlegt fyrir okkur í list Kin- verjanna, og í rauninni þyrfti að lesa sér til áð- ur en farið er á sýn- ingu eins og hér er á ferðinni, — annars h’.ýt ur margt að fara fram- hjá áhorfandanum. ☆ Tákn 1 i t a n n a Málun leikaranna er mikilvæg og oft til ætl- uð sérstaklega að draga fram vissa eiginleika í fari persónunnar: Rautt táknar heiðarleika og b'ugdirfð, purpurarautt táknar löghlýðni og grófleika, svart táknar skilyrðislausa réttlæt- iskennd, gult: kaldan menn og hinar fíngerðu -— sérstæðu kínversku konur. Þær báru allar einfalda þrönga kjóla með klauf upp í pilsin, sem eru síð til ökla. — Þau töluðu saman í gríð og erg á kínversku, — þessu mjög svo fram- andi máli í eyrumokkar Norðurlandabúa. en kín verskan, sem við skiíj- um ekki orð í, hljómar eins og lítill lækur, sem hríslast og hoppar ofsa- kátur niður fjallshlíð. Listamennirnir eru bæði ungir og eldri, en ein stúlkan, sú yngsta, vakti einkum athygli blaðamannanna, — sem þrátt fyrir sinn nor- ræna uppruna virtust alls ekki ósnortnir af Rennar fíngerðu fegurð. Pekingóperan er í rauninni ekki eins og útreikning en blátt: æs- ing. Litur og snið klæð- anna hefur einnig sitt að segja. — Keisarar ganga t. d. í gulum föt- um, embættismenn af hærri stigum í rauðu, blái liturinn er hin.rta vingjarnlegu og dyggð- ugu, — en hvítt er lit- ur æskufólks. Hershöfðinginn er ef til vill klæddur skrau.t- legast allra. Búningur hans er þakinn bönd- um, fjórir fánar eru á baki, en þeir eiga nð tákna bardagafána hers höfðingjans. Stíft satínstykki hang ir frá mitti hans og tvær fasanfjaðrir eru festar á höfuðbúnað hans. Þegar fasanfjaðr- irnar eru beygðar til varanna með fingrun- Liu Hsiu-jung í Jade-armbandið. leiksviðið að jafnaði næstum tómt, en tepp- in að baki, túlkun lista- mannsins og hugmynda flug áhorfenda eiga í samspili að glæða leik- inn lífi og byggja upp umhverfið. —■, Þeir fáu hlutir, sem notaðir eru á leiksviðinu, eru látn- ir gegna ýmis konar hlutverkum. Þannig get ur borð táknað á stund- um borð hlaðið krásum, aðra stundina skrifborð leikararnir bera, hafa ■einnig vissa merkingu. T. d. táknar hrosshárs- kústur, að eigandi hans sé guð, hálfguð, lærð- ur maður eða nunna. — Þannig getur sami hlut- urinn haft hinar ólík- legustu merkingar, ■— ár táknar sjómanninn, svipan riddarann, T en regnhlíf táknar ,að um er að ræða aðalborna persónu eða einn . af hirð keisarans. Hljómsveitin boðar komu hvers og eins. Á sama hátt er brottför af sviðinu einnig tilkynnt en með því að hið síð- asta sungna eða talaða orð er dregið við sig. — Embættismenn ganga út virðulegir í fasi, — en konur trítla. Ef leikari ætlar að sýna, að hann gangi til svefns táknar hann það með því að halla sér upp að borði, unga stúlkan getur táknað það með því að halla sér aftur á bak, en fíflið með því að slengja sér niður í stól. Eigi að fara inn eða út um dyr, er það táknað með þvi að lyfta fætinum virðu- lega yfir ímyndaðan þrepskjöld. — turn, eða eitthvað slíkt. Stóll getur tákn- að fjallstind, afkima, bekk eða hluta af rúmi. Hann getur gefið til kynna stöðu og stétt þess, sem á honum sit- ur eða hann getur orð- ið það, sem hinn deyj- andi eða sá, sem er að missa meðvitund, styð- ur sig við. — Borgar- múr er táknaður með bláu klæði, sem sviðs- Það er ótalmargt fleira og langtum marg- brotnara,. sem Kínverj- arnir vilja sína okkur með handahreyfing- um, dansi, söng og tákn um á sviðinu, en allt það yrði ógerlegt að telja hér. — Við skul- um einungis vona, að íslenzkir áhorfendur skynji gegnum list hins austræna fólks meir en orðin segja. Shen Hsiao-nei og Ilsiao-ching í Astarfljótið. nafnið bendir til ópera í Peking, heldur „fyrir- tæki“, — eh hún sam- anstendur af 220 mis- munandi leikliúsum hér og hvar um landið. — Upphaf Pekingóper- unnar má rekja aftur til byrjunar 19. aldar, er hún varð til í Pek- ing. — Yfir 300 mis- munandi leikrits- og söngform eru til í Kína um þá táknar það á- kveðni, en þegar þeim er snúið í hring táknar það reiði. ☆ StóI1: - fjallstin dur En einfaldleikinn er æðsta boðorðið. Þótt að einhverju leyti sé ýtt undir hugmyndaflug á- horfenda með teppum og öðrum hlutum, er stjórarnir bera á bamb- usstöngum, en á klæð- inu eru rifur með hjól- um tákn stríðsvagna, og veifum úr svörtu efni skreyttar grænum bylgjum er blakt til þess að tákna vind og vatn. G u ð e ð a nunna Leikhúsmunir, sém Hljóðjfæraslátturinn og trommurnar hljóma að baki, — en að boði Mao Tse-Tung forsæt- isráðherra kínverska al þýðulýðveldisins „láta þau hundruðir blóma blómstra, og hið nýja vaxa af því gamla“. S s s s s s s s s s s s' s s s s s s s S ■ s V s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s S s s s s s s s, s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s mm wa Isblótn ÞETTA örsmáa úr hefur hlotið fyrstu fegurðarverð- laun á alþjóðaúrasýnmgu. Það tók líka ár að búa það til, og það er alsett perlu- löguðum eðalsteinum, sem greyptir eru í platínum. — Hin ofurlitla skífa in blómamynztri, e úrið heitið: ísblómii sem stendur er þac ingu í London, en einmitt brezkt að i Enn er það ekki ■— og verður líkleg: — en nógir mundi kaupa, þótt verðið 'c svimandi hátt. Ffliferð fyrir alfa ÞAÐ fór illa fyrir hjóna- efnunum, sem ætluðu að gifta sig í London fyrir skömmu. Þetta byrjaði allt fagur- Iega. Brúðurin gekk í kirkju í hvítum, síðum kjól með heljarmiklu slöri, sem sex brúðarmeyjar héldu uppi. Brúðguminn beið hennar, - kjólklæddur ,fyrir altarinu, fjöldi gesta sat frammi í kirkjunni. Þetta átti að verða mesta brúðkaup, sem lengi hafði heyrzt urn í þeirra fjölskyldum. En það fór í verra, þegar það kom upp úr kafmu, að hjónin höfðu gleymt að út- vega sér öll þau skilríki, — sem nauðsynlega til þurfti. En Bretar eru fastheldnir á það, sem er samkvæmc iaga- sagði nábúinn. ■— í bókstöfum. Brúðhjómri urðu sem hann hefur ge því að fara heim í þetta eldast — og hani sinn ógift. — Þar eð þau meira að segja veri höfðu eytt offjár í undir- lega lengi að því. búning brúðkaupsii þau samt sem áði veizlu fyrir gestina. Tveim dögurn síi svo hin raunverulc ing fram, (þetta fc ski ekki svo illa í 1( en — .—•.— engum ' ið í þetta sinn. MAÐUR nokÞ afmæli. Til ] bréyta út af venjui haft viðtal við ná stað afmælisbarnsiri — Hvernig er þaf eruð auðvitað hrej því að hafa hann í r við yður, þennan gamla mann? — Nei. það er af FANGAR FRUMSKÓGARINS TVEIM dögum síðar Iandar Phjilip á eynni til þess að sækja Frans. „Ég hef þeg- ar heyrt talsvert um ævin- týri þín“, segir hann, en á leiðinni verður þú þó að segja mér í smáatriðum frá því, sem þig hefur hent. — Auk þess hef ég sal Þeir í Amsterdair hva ðeftir annað h spurt um okkur, þei 6 13. nóv. 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.