Alþýðublaðið - 14.11.1959, Síða 12

Alþýðublaðið - 14.11.1959, Síða 12
tegiba forsefi Viflið uppskorið IHEIMI LONDON, nóv. (UPI). - Hvít- ir menn í Suður-Afríku eru mestu reykingamenn í heimi, en það eru minni líkur til :þess, að þei rfái lungnakrabba •en Englendingar. Læknir í Euður-Afríku hefur kannað þetta mál og kemst að þeirri hiðurstöðu, að þessi mótsetn- ing stafi af því, að andrúms- loftið í . Englandi sé mettað reyk og sóti og þar af leið- andi hættulegt fyrir menn. 35 ára Suður-Airíkubúi reyk- ir að meðaltali 24 sígarettur á dag, en það er 44 prósent minni hætta á áð hánn deyi úr lúngnakrabba en enskir innflytjendur til landsins. Télur láeknirinn þetta stafa af því, að Englendingarnir hafa skemmt lungu sín í hinu óheilnæma lofti í brezkum stórborgum. í Durban, bar sem andrúmsloftið er reyk- mettað, er lungnakrabbi al- gengari en annars staðar í Suður-Afríku. inn vissi að tii væri ÞETTA er hinm sterki maður Túnis, Habib Bourg- iba forseti. Hann bauð bað fyrir nokkru, að hann skyldi reyna að miðla málum í hinni langvinnu styrjöld milli franskra stjórnarvalda og uppreisnarmanna í Alsír. ÞETTA er vínuppskeru- maður f Alsace í Frakklandi. Meðan uppskeran stendur sem hæst, þurfa margar iðn- ar hendur að starfa á vín- ökrunum. Vínberin ber hann í háum trébölum eða strokk- um, sem eru einkennandi fyrir hérað hans, Risque- wihr í Alsace, sem einnig er frægt fyrir góð vín. MESTU REYK- INGAMENH VIENTIANE, Laos, nóv. (UPI). — Gordon Boyd Dow- ner, kanadiskur fræðimaður, hefur fundið ritmál, sem eng- inn vissi um áður. Þesái 33 ára málfræðingur er nýkominn til Vientiane frá hinum óaðgengilegu fjalla- frumskógum í norðurhluta Laos, á Yunnan-landamærun- um. Downer dvaldist þarna í fimm vikur með Yao-ætt- bálknum og fer þangað aftur innan skamms til þess að halda áfram rannsóknum sín- •um. á máli Yao-manna. Downer er kennari við Austurlanda- og Afríkumála- skólann í London. Sérgrein hans er kínverska, og kennir hann kantónsku við skólann. Downer hefur varla hugs- að um annað en Kína frá unga , aldri, tungu Kínverja, siði heirra og sögu. Hann er kvæntur kínyerskri konu, sem hó er fædd í K»nada og er hann henni snjallari í kín- versku, Þevar hann hefur lokið rannsóknum sínuin á máli MIÐSTOÐ ALLRA TRU- FELAGA NEW YORK, nóv. (UPI). ' — Um þessar mundir er verið að leggja síðustu hönd á mikla byggingu í New York, þar sem verða höfuðstöðvar flestra stærstu trúfélaga í Bandaríkjunum. Þetta ,er 19 hæða bygging og stendur við Hudson-ána. Kirknasamband Bandaríkjanna, en í því eru 37 sambönd mótmælenda og orþódoxra, hafa þar umráð yfir fjórum hæðum, en pres- byterakirkjan og meþódistar eru þarna einnig til húsa. Reformeraða kirkjan hefur mikið húsrými þarna og ýmis trúboðssambönd. Eisenhower Bandaríkjafor- seti lagði hornstein að þess- ari miklu byggingu í nóvem- ber 1957 en John D. Rocke- feller yngri lagði til lóðina og fé til að fullgera húsið að ut- an. — Yao-manna hyggst hann skrifa kennslubók í málinu og finna skyldleika þess við kínversku. Honum kom það mjög á óvart, eins og öllum sem vit hafa á, að Yao-menn skyldu eiga ritmál. Hefur Downer safnað ritum þeirra og eins sögu, sem sagðar eru Framhalda á 10 síðu. mwwwmwwwwmwww Högimynd, 40. árg. — Laugardagur 14. nóvember 1959 — 248. tbl. ar sál- klofning ST.MARGARETHEN, Aust- urríki. — Ellefu mynd- höggvarar hafa að undan- förnu neytt krafta sinna við að skapa táknmyndir af sál- klofnun. Þeir fengu vel borg að fyrir fyrirhöfn sína, þar eð Samband evrópskra myndhöggvara, sem stofnað er af tveimur austurrískum myndlistarmönnum, borgaði þeim fyrir starf sitt. Aðeins tvö skilyrði varð að uppfylla — að túlka raunveruleika vorra tíma og skapa tákn- mynd hinnar miklu klofn- ingar nútímamannsins. Lista menn frá Belgíu, Þýzka- landi, Frakklandi, Ítalíu, Júgóslavíu, Hollandi, Sviss og Austurríki hófu þegar í stað að framleiða höggmynd ir, sem túlka sálklofning- una og fyrir nokkru var efnt til sýningar á þeim í St. Margarethen f Austurríki og hópuðust listvinir til þess- arar litlu borgar við ung- versku landamærin. Listamennirnir töldu sig hafa náð slíkum árangri, að þeir hófu undirbúning að svipaðri sýningu og eiga þar að koma fram Evrópskar hugmyndir. Ætla þeir að reyna að fá ýmsa aðila til þess að kaupa höggmyndir til að skreyta með brýr og opinberar byggingar. WMMMMMMWMMMMHMHtUMMMMMHWIWMMMMIUHMHHHMMMMUW Förin tíl nœstu stjörnu utan sólkerf- isins tekur 129 þús. ár með nútíma tœkni NEW YORK, nóv. (UPI). — Árum saman hafa rithöfund- ar þeir, er lýsa dásemdum tæknilegra nýjunga og geim- ferðalaga sagt fallegar sögur um það, þegar mennirnir fara að leggja undir sig geiminn. Bandarískur vísindamaður, dr. Garret Hardin, segir að þessar frásagnir séu ekkert annað en hugarfíug, sem ekki IMMMHMWMMMHMmMHW UR HEIMI UN6A FÓLKSINS Bolíi Gústavsson fyrrverandi fulltrúi Stúdentafélags jafnað- armanna í Súdenta- ráði lýsir félagslífi há'- skólastúdenta í viðtali á 10. síðunni í dag. Þeífa er grein fyrir ungf fólk. hafi við neinn veruleika að styðjast. Hann segir að mann- inum muni aldrei takast að flvtja til annarra hnatta. Til að byrja með eru pláneturnar í okkar sólkerfi óbyggilegar fyrir menn, Ekki er óhugs- andi að fvrir næstu aldamót verfH farið t'l Venusar eða Marz og dvalizt þar í stuttan tfma en lengra verður ekki knmizt. ce<rir Hardin. Hann tel»r af5 nláneturnar geti ekki t»kið viíf hinni eífurlegu iTiennfiöIo-n-1 á iörðnnni ng beða,-, af s'ður verði komizt fil T—aftn i'+en nlrkar sólkerf- >Jíesfa fastecf iarna utan céloe er /Mnlie Centf'iri, Sem livoreT ít.g lióoár í bl'rtu. Eng- ien „Aif nláne+'tr gantra I'-t bovQ eða hvnrt bær gætu tttro-nfileprer mÖnrmm. fin f.r'+t- s iIAq Irootni ö bar ríktu cnosSi- pífcir^íSHv eo- á iörð- ]n—», t>o o. í-, * '• p?( IpvCP bað trprrÍp-,-1. bvernig verður knrntprt bnngað. Þær eblflattgar. sem nú eru t'I. ná 19000 mílna hraða á klultkustund. en með heim hraða tæki hað l’OOOO ár að ferp, Alnba Centauri. En ekbí er ástneðc, til annars en æ+In. eð eídflaugagerð muni fleygja fram á næstunni og sérfræðingar telja ekki úti- lokað, að takast muni að smíða eldflaugar, sem fari með 7 milljón mílna hraða á klukkustund. Með þessum hraða tæki það 350 ár að kom ast til Alpha Centauri. Hugs- urn okkur ástandið um borð í geimskipi. sem væri á ferð um 350 ára bil. Áhöfnir* yrði að lifa við algerlega óbreytan- leo-ar aðstæður, aðstæður, sem pldvoj hafa fyrr v°rið til. Fæðingar væru ek,r' leyfðar nema til bess að fyii-ví skörð Koifra, Sem deyja. Mlar at- befn!r mnnvc, yrðu undir ströngn eftlt-Iitj ng ástandið yrfii að halda^t óbreytt í 10 mannsaldra. ;-fj öðrum kosti v'nti áböfnin ákveðið að brevta ntn áætlun á óheppi- legum tíma. LANGLIFI KVENNA STÚLKUBÖRN geta vænzt þess að lifa lengur en pilt- börn. Þetta hefur komið í Ijós við staðtölulega rannsókn í Englandi. Lífslíkur stúlku- barns er þar 73 ár, en lífs- líkur piltbarns eru 67 ár.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.