Alþýðublaðið - 15.11.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.11.1959, Blaðsíða 5
Red Sfar - Wolves 1:1 ENSKU meistararnir Wolv- erhampton, lé'ku s. 1. miðviku- dag í Belgrad gegn júgóslav- nesku meisturunum, Red Star ®g lauk leiknum með jafntefli 1:1. Leikurínn var fast leikinn, einkum eftir að Wolves höfðu náð forystu í honum með fal- legu marki, sem minnsti mað- vr vallarins Deeley skoraði með Ekalla. Leikurinn var fyrr'i leik- lUr þessar tveggja liða í 2. um- ierð Evrópubikarsins og mun sá síðari far'a fram innan Ekamms í Wolverhampton. ■—o— ÚRSLIT úr 1. umferð bikar- keppninni í gær: Enfield-Headington 4:3. Exeter-Barnstaple 4:0. Gateshead-Halifax 3:4. Hastings-NottsCo. 1:2. Kettering-Margate 1:1. Pererborugh-Schrewsb. 4:3. Rhyl-Grimsby 1:2. Rochdale-Carlisle 2:2. Salisbury-Barnet 1:0. Colchester-Q. P. Rangers 2:3. Coventry-Southampton 1:1. Crystal Palace-Chelmsf. 5:1. Doncaster-Gainsborough 3:3. Newport-Hereford 4:2. Norwich-Reading 1:1. Tranmere Rov.-Chester 0:1. York-Barrow 3:1. Brentford-Ashford 5:0. Bury-Hartlepools 5:0. Fór úr axlarlið o HÆSTIRÉTTUR hefur kveð- rð upp dóm í málinu Þorsteinn Ásgeirsson gegn Fjármálaráð- herra f. h. ríkissjóðs og gagn- sök. Er ríkissjóði gert að greiða Þorsteini kr. 18.000,00 ásamt 6% ársvöxtum frá 14. nóv. 1957 til greiðsludags og máls- kostnað í héraði og fyrir Hæsta rétti, samtals kr. 6000,00. Gizur Bergsteinsson og Theódór Lín- dal skiluðu sératkvæði, þar sem ríkissjóður er sýknaður af kröfum Þorsteins í málinu. Þorsteinn Ásgeirsson, málari, Bogahlíð 24, Reykjavík, höfð- aði mál þetta gegn fjármála- Gang og gaman RÍKISÚTGÁFA Námsbóka hefur nýlega gefið út nýja út- gáfu af Gagni og gamni, 2. hefti, sem Helgi Elíasson fræðslumálastjóri og ísak Jóns- son skólastjóri hafa tekið sam- an. Um 80 litprentaðar myndir eru í heftinu, gerðar af Tryggva Magnússyni og Þórdísi Tryggva dóttur. Prentun annaðist Litho- prent. í háskólanum í dag ÝMSIR, sem gátu ekki kom- ið því við að hlusta á tónverkið Carmina Buranda eftir þýzka nútímatónskáldið Carl Orff, er það var kynnt í Iiáskólanum í síðastliðnum mánuði, hafa ósk- að eftir því, að það yrði endur- tekið. Það verður því flutt aft- (limiiiiimiiiimmmmiiiimmiiiiiimiiiiiiiiiiiiimmm S w I ÞESSI mynd okkar er frá i | Rakarastofu Halla og § 1 Kalla á Vesturgötu 3. — i | Þeir hafa komið sér upp | | snyrtivöruverzlun í hluta | | stofunnar og þar eru seld- | | ar jöfnum höndum snyrti § | vörur karla og kvenna, i | eins og sjá má. Þetta fyr- | | irkomulag er nýjung hér- | | lendis en mun vera al- | | gegnt erlendis. Og því | 1 birtum við myndina. ur af hljómplötutækjum há- skólans í hátíðasalnum í dag kl. 5 síðdegis. Tónlistarkynn- ingunni lýkur um kl. 6,30. Carl Orff er eitt helzta nú- lifandi tónskáld Þjóðverja, en lítið þekktur hér á landi. Car- mina Buranda eru latnesk, þýzk og frönsk miðaldakvæði flökkustúdenta um vorið, vínið og ástina. Við þau samdi Carl Orff 1936 þessa tónsmíð fyrir hljómsveit, kóra og einsöngv- ara. Þetta er eitt víðkunnasta og vinsælasta tónverk síðustu áratuga, enda í senn nýstár- legt, alþýðlegt og fjölbreyti- legt, bæði fallegt, fjörlegt og þróttmikið. Það er hér flutt af þýzkum listamönnum undir til- sjón höfundar, en stjórnandi er Wolfgang Sawallisch. ráðherra vegna ríkissjóðs til greiðslu skaðabóta að fjárhæð 56.997,20 kr. ásamt 6% vöxt- um frá 14. nóv. 1957 til greiðslu dags og málskostnaðar að skaðlausu. Stefndi krafðizt sýknu og málskostnaðar eftir mati dómsins. Málsatvik eru þau, að 14/11 ’57 varð stefnandi fyrir bví slysi á Keflavíkurflugvelli, að hann hrasaði • um staur, sem komið hafði verið fyrir í húsa- sundi, þar sem hann átti leið um. Féll stefnandi við þetta fram yfir sig og kom svo illa niður í fallinu, að hann fór úr hægri axlarlið. .Stefnandi var á þessum tíma starfsmaður varnarliðsins og var á leið til mötuneytis starfsmanna þess, er slysið varð. Var þá skugg- sýnt orðið. í héraði var ríkissjóði gert að greiða stefnanda kr. 24.000, 00 ásamt vöxtum og kr. 3000,00 í málskostnað. Hæstiréttur lækkaði bæturnar hins vegar í kr. 18.000,00, eins og fyrr segir. í dómi Hæstaréttar segir svo m. a.: „Eins og greinir í hin- um áfrýjaða dómi, lét vinnu- veitandi sá, er aðaláfrýjandi vann hjá, leggja staur í húsa- sund, sem verkamenn hans voru vanir að ganga um til mat skála, þegar svo bar undir, að bifreiðar, sem óku þeim til mat staðar, stöðvuðust þeim megin skálans. Var staurinn lagður í húsasund, án þess að hann væri litaður þannig, að harín væri auðgreindur frá jarðveginum. Húsasundið var óupplýst, og ekki virðist verkamönnum hafa verið skýrt frá farartálma þess um. Atvinnuveitandinn van- rækti að tilkynna öryggiseftir- litsstjórn um slysð, svo sem boðið er í 26. gr. laga nr. 23/ 1952, og varð rannsókn á orsök- um slyssins því ekki eins ræki- leg og þurft hefði að vera. Fall- ast má á það með héraðsdóm- ara. að nokkuð hafi skort á til- hlýðilega aðgæzlu bæði af hendi vinnuveitanda og aðalá- frýjanda. Samkvæmt þessu og að öðru leyti með skírskotun. til atvikalýsingar í héraðsdómi, bykir rétt, að gagnáfrýjanai bæti aðaláfrýjanda tjón hans að hálfu“. Hva$ er að gerast 38 000 lesfa skip ODENSE, 14. nóv. (Reuter). — Stærsta skipi Dana var hleypt af stokkunum í dag. Það er 38 000 lesta olíuflutn- ingaskip, smíðað fyrir A. P. Möller. Hið nýja skip, sem hlaut nafnið Carolina, verð- ur flaggskip útgerðarfélags A. P. Möllers. Flugvélar hrapa1 PRAG, 14. nóv. (Reuter). ■— Tékkar hafa upplýst að í gær háfi tvær þýzkar sprengjuílugvélar á æfinga- flugi hrapað til jarðar í Tékkóslóvakíu, flugmenn- irnir sluppu lifandi. Voru vélarnar á æfingaflugi ná- lægt landamærunum en villt ust innyfir þau. Hafa Tékk- ar sent vestur-þýzku stjórn- inni mótmæli og krafizt skaðabóta vegna tjóns, sem vélarnar ullu er þær hröp- uðu. Callas sáltfús BRESCIA, 14. nóv. (Reuter). — Maria Callas og Meneg- hini maður hennar hittusí í Brescia í dag og gera sátta- tilraun áður en skilnaðarmál þeirra verður tekið fyrir. Callas kvaðst ekkert geta sagt um sáttamöguleika fyrr en eftir viðræður þeirra hjóna í dag. Meneghini tel- ur Maríu bera sök á hvern- ig hjónaband þeirra fór í húndana. MATADI, Belgísku Kon- gó. — Evrópumaður hér varð nýlega fyrir árás inn fæddra, er töldu hann vera „Mundale ya mu- inda“ (hvíti maðurinn með lampann). Er það nafn gefið Hinum Illa Anda þeirra innfæddu. Nehru sjötugur NÝJA DELHI, 14. nóv. (Reu ter). — Nehru, forsætisráð- herra Indlands, varð sjötug- ur í dag. Honum bárust heillaóskir hvaðanæva úr heiminum. Álit Indverja á honum þykir hafa verið túlkað réttilega í óháða blað inu Times í Indlandi. Þar segir í afmælisgrein: „Ind- verska þjóðin mun minnast hans frekar sem manns en stjórnmálamanns. Enginn efast um ættjarðarást hans, hugsjónaeld né óeigingjarn- an tilgang hans“. KommÉitistar ofsækja Tíbefbúa MUSSOORIE, 14. nóv. (Reu- ter). — Dalai Lama, hinn landflótta þjóðhöfðingi Tí- betb.úa, upplýsti í dag, að 65 000 Tíbetbúar hefðu fáll- ið í baráttu gegn Kínverjum undanfarin fjögur ár. Gaf hann þessar upplýsingar á fundi með nefnd lögfræð- ingar frá ýmsum Asíulönd- um. Dalai Lama sagði ennfrem ur, að land sitt væri her- numið af herskárri þjóð, mikið tjón hefði orðið þar vegna loftárása og nú hefðu Kínverjar hafið aðgerðir á Tíbetbúum í stórum stíl, sem miða að því að koma í veg fyrir að þeir eigi börn. Kvað hann nokkur vitni vera kom ín til Indlands og mundu þau segja frá reynslu sinni. 10. 000 ungir Tíbetbúar hafa ver ið fluttir til Kína en fimm milljónir Kínverja hefðu setzt að í landinu og lifðu á tíbetskum byrgðum. Einn- ig væru reknar skipulagðai ofsóknir gegn Búddhatrú í landinu og kvað mörg dæmi þess að Tíbetbúar hafi verið látnir víkja frá heimilum sínum til þess að Kínverjar gætu setzt að í húsnæði þeirra. LýðveSdisflokkurinn sfyiur de Gaulle BORDEAUX, 14. nóv. (Reu- ter). —- De Gaulle hlaut ein- róma stuðning á flokksþingi Nýja lýðveldisflokksins, sem háð er í Bordeaux um þess- ar mundir. Hinir 2000 full- trúar í þinginu samþykktu einróma stuðning við stefnu forsetans í Alsírmálinu og mælti Soustelle fyrir álykt- un þar að lútandi. Soustelle er foringi þess arms flokksins, sem talinn er fylgjandi ósveigjanlegri stefnu í Alsír og rnun standa fyrir áróðri í Alsír, sem mið- ar að þvi að' vinna Alsír- menn til fylgis við það að vera áfram í nánu stjórn- málalegu sambandi við F'rakkland áfram þegar þeim gefst kostur á að velja fram- tíðarstöðu landsins í frjáls- um kosningum, eins og de Gaulle hefur lofað. En Sou- flokkur forsetans, væri að kljúfa flokkinn og hrekja de Gaulle fi'á völdum. „Við Gaullistar teljum, að Alsír verði aldrei haldið með valdi“, sagði Soustelle. „En við vitum jafnframt að i1 frjálsar kosningar í Alsír hljóta að leiða til þess að landið verður áfram nátengt Frakklandi11. stelle réðst harkalega á for- mann flokksins, Chalandon, sem hann sakaði um undan- slátt í Alsír. Talið er að Chanlandon verði ekki leng- ur formaður flokksins. Soustelle sagði að tak- mark andstæðinga Nýja lýð- veldisflokksins, sem stofnað- ur var í fyrra eftir að de Gaulle tók völdin í Frakk- landi, og er helzti stuðnings- Föngom skilaö NðJA DELHI, 14. nóv. (Reu- ter). — Tíu Indverjum, sem Kínverjar tóku fasta eftir átök á landamærunum fyr- ir 3 vikum, var í dag skilað aftur. Einnig skiluðu komm- únistar líkum nokkra manna sem þeid felldu við sama tækifæri. Mönnunum var skilað til bækistöðva hersins í Hot Springs. Meðal þeirra 'var einn herforingi, sem haldið var að hefði fallið. Alþýðublaöið — 15. nóv. 1959 EJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.