Alþýðublaðið - 15.11.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.11.1959, Blaðsíða 11
34. dagur um og hann hafði hvorki kom ' ið í forstofuna né stofuna. Og þegar dyrnar voru lokaðar heyrðust ekki j-eiðilegar radd irnar frammi. . „Ég kem snemma í kvöld. Eru nokkur ,skilaboð?“ „Eitt eða tvö. Stephens telp an kom. Móðir hennar sendi hana af þv í að litla barnið er með bletti á maganum“. „Almáttugur, alla leið út á Broofcers búgarðinn. Vilja ■ þau að ég komi í kvöld?“ „Það er ég hrædd um“. „Þá verð ég. Þetta eru sennilega mislingar, þeir eru að stinga sér niður, Mig lang 1 ar að fara til að’heimsækja Bunty þegar ég er búinn á , stofunni. Ég hef annar skila ! boð til þín frá henni. Hún vill fá þig líka“. J-ill fékk hjaj-tslátt. „Finnst þér ég gsta það?“ ) „Hvers vegna skyldirðu ' ekki geta það?“ „Er konan þín búin að koma til hennar?“ „Ég held að hún hatfi litið { snöggvast inn í morgun. Rann ■ sóknin tókst vel og það sést ekkert á röntgen myndunum. ; Það er ekkept að óttast, ég hefði gietað tekið hana beim í dag en hún var svö ánægð að ég lét 'hana vera. Það var dregið frá glugganum fyrir hana og hún var að horfa á i flugeldana. Það er mikil ljðsa 1 dýrð úti. Það er líka allt gert .... Sparið yður blaup 6 milli margra verzlajria1- OÖRUOðL lí ölffl M! -Aastarrstiæti FLAUEL Slétt og rifflað. Margir litir. I fyrir hana, hún verður meira fyrr þegar við fáum hana dekurbam en nokkru sinni heim“. „Lieigh, láttu hana koma sem fyrst heim“. Leigh andvarpaði. Hann vissi ekki hvernig hann ætti að fara og enginn gsetti henn ar nema Adele. Án efa yrði allt auðveldara þegar Bunty byrj aði í skólanum. En það sem han:n hafði séð til Adele kom honum til að efast um að hún gæti hugsað vel um Bunty. En hvað allt hefði verið öðru víri ef Jill hefði tekið á móti Runty þegar hún kom heim úr skólanum. Bunty dýrkaði Jill. Hann efaðist um að að henni þætti vænt um móð ur sína. Þegar Adele kom kom fyrir annað fólk en ekki fyrir þau. Henni leið illa og. henni fannst vera að líða yfir sig. Hún studdi sig við stól. Hvers vegna hafði hún ©kki sagt Leigh að Ronald Adamson væri hjá Adele? Hún hefði átt að gera það um leið og hann kom inin. Hún hefði átt að segja: „Þau eru að þræta inni í dagstofunni. Ég heyrði reiðilegar raddir þeirra. — Þá hefði hann far ið inn og komið í veg fyrir að þessi hræðilegi hlutur skeði. Því Ronald Aamson hlaut að hafa skotið Adele. Hver annar hefði komið í heimsókn og gert slíkt og ann að eins? Leigh leit ujpp. „Hún er dáin“. Vesturgötu 17. hafði Bunty verið mjög hrif- in, því allar aðrar litlaj* stúlk ur sem hún þekkti áttu mömmu, en það hafði fljótt farið af. „Hvar er Adele?“ „É,g held að hún sé inni í setustofunni“. Jill, hvað er að —“ „Þvf spyrðu?“ „Elsku vina mín, ég þekki þig svo vel. Það er —“ En feinmitt þá heyrðist. skot. Augu þeirra mættust. Leigh opnaði dyrnar og hljóp af stað og Jill þaut á eft.ir. „Jill!“ Rödd hans var hvell af skelfingu. Hún hljóp inn í setustofuna og þar beygði hann sig yfir Adele, sem lá í hnipri á gólfinu. „Leigh hvað hefur komið fyrir?“ Adele andvarpaði og hreyfði höfuðið lítillega. „Leigh —“ hún hvíslaði lágt. „Leigh — fyrirgefðu mér — segðu Bunty —■“ Jill sá svipinn á andlit Leigh þegar hann lagði hend ina á hjartas'tað hennar. Hún 'beið, köld af ótta og reyndi að segja sjálfri sér að þetta væri matröð. Svona nokkuð |Ég finn það á lyktinni. að frú Ander- sen hefur verið hér. „Guð minn!“ Hún fann kaldan loft- straum leika um sig og þegar hún leit við sá hún að glugga tjöldin bræðust og að glugg arnir voru opnir. „Leigh — gluggarnir11. Leigh leit út að gluggan- um. „Hann hefur farið út um gluggann. Hann hlýtur að. hafa gert það“, sagðj hún. Hann reyndi að átta sig á öllum ruglingslegu hugsun- unum sem þutu um heila hans. Sá sem hafði skotið Adele hafði farið út um, gluggann. Það var Jill að segja honum. „Hver kom hingað Jill?“ „Það kom maður fyrir klukkutíma. Hún opnaði fyr ir honum“. „Sástu hann?“ „Já. Ég heyrði í bjöllunni og fór fram til að opna, en hún varð á undan mér“. „Vieiztu hver það var?“ Hún vissi það ekki fyrir víst. Hvernig gat hún vitað það? Hún hafði aðeins heyrt honum lýst, aðeins minnzt þess sem Jane og Bill höfðu sagt henni. „Hver var það Jill? Það er mjög þýðingarmikið að vita ,það“. „Ég held að það hafi verið Ronald Adamson“. - „Heldurðu það? Því segir þú það? Þekkirðu hann?“ „Nei. Ég þekki fólk sem þekkir hann. Þau hafa lýst honum og maðurinn sem kom hér í kvöld er líkur lýsing- unni“. Leigh setti hendurnar fyr ir andlitið stundarkorn, hann var yfirkominn af ógninni sem fyrir hann hafði komið. „Ég verð að hringja í lög- regluna. Sntertu ekkert Jill“. „Nei, Leigh“. Hann gekk til hennar tók um hendur hennar og leit í augu hennar. „Líður þér illa?“ „Nei alls ekki“. „Elskan mín þetta breytir öllu“. Hún vissi við hvað hann átti. Hún hafði vitað það frá þeirri stundu að hún sá Ad- lele liggja á gólfinu. Eitt augnablik hallaði hún í veik- leika sínum höfðu sínu að brjósti hans. Svo rétti hún úr sér. „Hringdu Leigh“. Hann gekk fram á gang og hún elti hann því hún gat ekki verið ein inni hjá lík- inu, Hún kipptist við þegar hún heyrði kínverja springja. Hún heyrði fótatak fyrir ut- an og minntist herra Worp- lesdon, slem" ætlaði að sækja töflurnar. Hún gekk að borð inu en glasið var horfið. Skyldi hann hafa tekið þær? Ef svo var hlaut hann að hafa heyrt hvað skeð hafði. Það var barið á dyrnar og hún minntist þess að nú var heimsókn að hefjast. Það beið kona fyrir utan. „Ég er hrædd um að lækn- irinn taki ekki á móti sjúkl- ingum núna“. „Er hann ekki kominn hteim enn?“ „Hann getur ekki ttekið á móti neinum“, sagði Jill. „Þá er víst bezt að ég komi á morgun“. „Já, komið á morgun“. Konan sem Jill kannaðist við, en gat ekki munað hvað héti kvaddi og fór. Jill lok- aði dyrunum og gekk aftur inn í forstofuna. Leigh var að leggja símann á. „Þei-r koma strax. Við verð ,um bæði að gefa skýrslu“. „Já, Leigh“. „Er einhver annar heima? Elorrie? Ungfrú Evans?“ „Nei. Við erum ein. Florrie á frí og ungfrú Evans er ekki heima“. Það var óeðlilega hljótt í húsinu. Eina hljóðið var frá flugeldunum. Bang-ibang- og svo dauðakyrrð. Annar sjúklingur kom. í þetta sinn § var það maður. Jill sendi hann brótt. Hún hugsaði um Bunty og hve gott það var að hún var ekki heima. Hvað áttu þau að segja henni? Hver átti að segja henni þáð? Þau yrðu að búa til einhverja sögu, segja henni að mamma henn- ar hefði aftur orðið veik og orðið að fara langt, langt í burtu. Og seinna að hún kæmi aldrei aftur. „Leigh skyldi einhver ann ar hafa séð Adamson?“ ,,Ég veit það ekki“. „Það hlýtur einhver að hafa séð hann“. „Það þarf ekki að vtera. Að minnsta kosti efcki til að taka eftir honum. „Veiztu eitthvað um hann? Hvar hann býr? Hvernig hann er?“ „Ekkert“. „Jane getur sagt mér það“. „Jane Langton, frænka hans Bill. Hún keypti mynd af honum nýlega. Hún þekkir hann og Bill h'efur hitt hann“. „Það gæti verið gott“. Leigh Itit á Ji'll. „Elskan mín Leigh leit á Jill. „Elskan mín, dregizt inn í þetta, en ég er hræddur um að hjá því verði ekki komizt“ Hún gekk til hans og tók utan um hann. „Mér er alveg sama. Mér er sama á mieðan ekkert kem ur fyrir þig. Þig og — elskan . mín á ég að gera eitthvað við víkjandi Bunty?“ Hún hafði varla þorað að minnast á hana. En það var betra að gera það núna með- an þau voru ein, áður en lög v reglan kom. unnndngUr BRYNJÖLFUR SÍMONAR- SON, Garðavegi 15B, Hafn- arfirði ,er 70 ára í dag, — sunnudaginn 15. nóvember, Ég óska honum til ham- ingju með afmælið og óska að hann megi lifa lengi hjá okkur enn þá. Guð blessi hann um ókomin æviár. —■ Vinur. -o- ARNÓR GUÐNI KRISTINS- SON, Barónsstíg 14, Reykja vík, er 75 ára á morgun, mánudaginn 16. nóvember. Ég óslta honum og öllu hans fólki til hamingju með af- mælið. Guð og gæfan fylgi honum í ellinni og mitt inni legt þakklæti til hans og hans fólks fyrir liðin ár, — Vinur, -o- Fríkirkjan: Messa fellur nið- ur í dag vegna hitabilunar. Séra Þorsteinn Björnssqn. Kvenfélagið Heimaey heldur bazar í Góðtemplarahúsinu á morgun, mánáudag, kl. 2. Kvenfélagið Hringurinn. —- Nýlega var haldinn fundur í Kvenfélaginu Hringurinn, Hafnarfirði. Skýrt var frá starfi félagsins sem' verið hefur með svipuðum hætti og áður. 8 börn voru styrkl til sumardvalar í Gluumbæ um 10 vikna skeið og nam kostnaður vegna þess 22,720 kr. Félagskonur þakka á- gætan stuðning bæjarbúa og annarra velunnara. — Stjórnin. %agra»geNt> m w, >;jí Millilandaflug: _ Gullfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 15.40 í dag frá Hamb., Kmli. og Oslo. - Hrímfaxi fer til »*» | W . fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Húsavíkur og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, — Hornafjarðar, ísafjarðar, — Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg frá Amsterdam og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Éimskípafélag íslands h.f.: Dettiíöss fer frá Sauðárkróki 14. 11. til norður- og austu r landshaf na. og þaðan til Liver pool. Fjallfoss fór frá New York 6.11. væntanlegur til Rvk á ytri höfnina um há- degi á morgun 15.11. Goða- foss fór frá New York 12.11. til Rvk. Gollfoss fer frá Kmh. 17.11. til Leith og Rvk. Lag- arfoss fer frá Hull 1511. til Rvk. Reykjafoss er í Ham- borg. Selfoss kom til Rvk 11. 11. frá Hull. Tröllafoss fór frá Rvk 13.11. til New York. Tungufoss fór frá Gautaborg 11.11. væntanlegur til Rvk annað kvöld 15.11. —,s Alþýðublaðið — 15. nóv. 1959 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.