Alþýðublaðið - 15.11.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.11.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bío Sími 11475 Flotinn í höfn (Hit the Deck) Fjörug og skemmtileg dans- og söngvamynd í litum. Debbie ReynoUls, i' | Jane Powell, Tony Martin, Russ Tamblyn. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. —o— r HEFÐARFRÚIN OG i UMRENNINGURINN Sýnd kl. 3. Trípólibíó ! Sími 11182 i ! Vitni saksóknarans fXWitness for the Prosecution) iHeimsfræg ný amerísk stór- . mynd, gerð eftir samnefndri sakamálasögu eftir Agatha i Christie. Sagan hefur komið ■sem framhaldssaga í vikunni. :■ Tyrone Power Charles taughton Marlene Dietrich Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. GOG OG GOKKE I VILLTA VESTRINU Barnasýning kl. 3. Sími 22140 Einfeldningurinn (The Idiot) Heimsfræg ný rússnesk litmynd byggð á samnefndri sögu eftir Dostojevsky. — Aðalhlutverk: J. Jakovliev J. Borisova Leikstjóri: Ivan Pyrev. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mjög góða dóma, enda frábært listaverk. Sýnd kl. 9. —o— GRÍPIÐ ÞJÓFINN (To catch a thief) Frábær amerísk verðlauna- mynd. Leikstjóri Alfred Titch- cock. Aðalhlutverk: Cary Grant Grace Kelly Sýnd kl. 5 og 7. JÓI STÖKKULL Aðalhlutverk: Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. A usturbœjarbíó Sími 11384 Stríð og ást (Battle Cry) Mjög spennandi og áhrifamikil ný amerísk stórmynd í litum og Cinemaseope. Van Heflin Mone Freeman Tab Hunter Bönnuð börnúm innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ■—o— STROKUFANGARNIR Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Sími 16444 Skartgriparánin (The gelignite gang) Hörkuspennandi ný ensk saka- málamynd. Wayne Morris Sandra Dorne Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 11544 í viðjum ásta og örlaga (Love is a Many-splenöoured Thing) Haimsfræg amerísk stórmynd, sern bjgglsi á sjálfsævisögu flæmsk-kínverska k venlæknis- ins Han Suyi, se:n verið hefur metsölubók í Bandaríkjunum og víðar. Aðalhlutverk: William Holðen Jennifer Jones Sýnd kl. 7 og 9. ■—o— Litli leynilögreglumaðurinn KALLI BLOMKVIST Hin skemmtilega sænska leyni- lögreglumynd byggð á hinni frægu unglingasögu sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Sýnd kl. 3 og 5. Kópavogs Bíó Sími 19185. LEIKSÝNING KL. 9,15. Síðasta ökuferðin (Mort d’un cycliste) Spönsk verðlaunamynd frá Cannes 1955. — Aðalhlutverk: Lucia Bocé, Othello Toso, Alberto Closas. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7. DULARFULLA EYJAN Heimsfræg mynd, byggð á skáld sögu Jules Verne. „Face Au Dralpeau“. Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3. (sama mynd). NAPSAeriR4»i P 9 MÓDLEIKMÚSID PEKING-ÓPERAN Sýning í kvöld og annað kvöld kl. 20. Uppselt. Aukasýning í dag kl. 15. Hækkað verð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Fant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Stjörnubíó Sími 18936 Ævintýr í frumskógi Stórfengleg ný sænsk kvikmynd I litum og Cinemascope, tekin á Indlandi af snillingnum Arne Sucksdorff. Ummæli sænskra blaða um myndina: „Mynd, sem fer fram úr öllu því, sem áður hefur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda.“ (Expressen.) Kvikmyndasagan birtist nýlega [ Hjemmet. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. VILLIMENN OG TÍGRISDÝR Sýnd kl. 3. H afnarfjarðarbíó Sími 50249. B etlistúdentinn Þýzk músíkmynd í litum byggð á hinni frægu óperettu með sama nafni. Gerhard Riedmann, Elma Marlowa. Sýnd kl. 7 og 9. SÍÐASTI VAGNINN Ný spennandi amerísk Cinemascope-litmynd. Richard Widmark. Sýnd kl. 5. —o— ÆVINTÝRI I JAPAN Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. ÍLEIKFÉIAG! ’RmjAvOajRÍ Delerium bubonis Sýning í dag kl. 3. Sex persónur leita höfundar Sýning í kvöld kl. 8. % Aðgöngumiðasalan er opin frá klukkan 2. — Sími 13191. N ýtt leikhú s Söngleikurinn Rjúkandi ráð S Sýning í Framsóknarhús- S inu í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala milli kl. 2 og 6. Sími 22643. N y tt leikhús s I M I 50-184 Dótfir höfuðsmannsins Stórfengleg rússnesk Cinema-Scop mynd, byggð á einu helzta skáldverki Alexanders Pushkins. Aðalhlutverk: Iya Arepina — Oleg Strizhenof Sergei Lukyanof. Sýnd kl. 7 og 9, Myndin er með íslenzkum skýringartexta. Serenade Söngvamynd í litum. Marío Lanza — Sýnd kl. 5. Trigger í ræningjahöndum Sýnd kl. 3. Gömlu dansarnir Sextett Karls Jónatanssonar. Söngkona Anna Maria. Húsinu lokað kl. 11,30. Úrval af fallegum og mjög ódýrum telpna- kápum á 4—12 ár'a fyrir jólin. KÁPUSALAÍN, Laugaveg 11. efstu hæð. Sími 15982. Dansleikur í kvöld 15. nóv. 1959 — Alþýðublaðið * KHAK!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.