Alþýðublaðið - 15.11.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.11.1959, Blaðsíða 9
GLÍMUFÉLAGIÐ Ármann byrjar námskeið í fimleikum fyrir kvenfólk í þremur flokk- um n. k. mánudag, 16. nóv., í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar. Eitt þessara námskeiða er fyr ir giftar konur, frúarflokkur, og stendur það yfir í 2V2 mán- uð, verða æfingar á mánudög- N. K. mánudagskvöid, 16. nóv., heldur meistaramót Rvík- ur í körfuknattleik áfram að Hálogalandi. Þá keppa: 3. flokkur: K.F.R.—K.R., b. 2 flokkur: Í.R.—Ármann, a. Meistaraflokkur: K.F.R.—í- þróttafélag stúdenta. Ætla má að leikir þessir verði mjög tvísýnir. Leikurinn í meistaraflokki karla verður mjög afdrifaríkur. K.F.R. á þá í höggi við íslandsmeistarana Í.S. V:nni K.F.R. þann leik eru þeir Reykjavíkurmeistarar. 'B B [|. um kl. 9—10 síðd. og fimmtu- dögum kl. 8—9 síðd. Þá er námskeið fyrir telpur á aldrinum 12—14 ára, ungl- ingafl. og verða æfingar þeirra á mánudögum frá kl. 7—8 og miðvikudögum frá kl. 8—9. Þriðja námskeiðið verður fyrir telpur á aldrinum 9—11 ára, og verða æfingar á mið- vikudögum frá kl. 7—8. Kennari á þessum námskeið- um verður ungfrú Valborg Sig- urðardóttir, íþróttakennari. Allar nánari upplýsingar um námskeiðin eru gefnar í skrif- stofu Ármanns, íþróttahúsinu, sími 13356, er hún opin á mánu dösum, miðvikudögum og föstu dögum, frá kl. 7.30—9.30. AUÐVITAÐ er myndin frá ensku knattspyrn- unni og það eru Bentley, ■ miðframvörður Fulham og Wilson, miðframherji Nottingham Forest (t. hægri), sem þarna sjást í návígi. ibróttir erlendis Vestur-þýzkir frjálsíþrótta- menn eru nú á keppnisferða- lagi í Suður-Afríku og hafa náð ágætum árangri. Þeir eru mjög ánægðir með ferðina og eru sérstaklega hrifnir af tveim Suður-Afríkumönnum, grinda- hlauparanum Potgieter og 400 m. hlauparanum Spence. Þeir íullvrða, að þessir hlauparar verði skeinuhættir beztu Bandaríkjamönnunum í Róm. Snence hefur náð 46.6 sek. í 400 m. nýlega og Potgieter 51,5 sek. Þeir náðu þessum tímum fyrir nokkrum dögum, en Pot- gieter hefur náð mun betri tímum áður. MERIUÐ sem MARKAR fímamól í þjónusfu [7T við viðskipfavini vora liát. Samkvæmt lögum er óheimilt að selja óviðurkennd rafföng © merkir að Rafmagnseftirlit ríkisins, raffangapróf- un, hafi viðurkennt vörirna. Fyrirtækj vort, mun eftipleiðis, fyrst á íslandi, merkja allar vörur er vér flytjum inn. Takmark vort er betri vara, betri þjónusta. Kaupið C 1 ) merkta trafmagnsvöru. ,is 0 a* H H H H H m m H H H H H * H H H H H H H H H H H H H H Í H H H K H H H H H H H H m 3 Utvegum allar tegundir af gangsetjurum og öryggisrofum frá Metzenaufer & Jung Gamh einnig allar aðrap raf- magnsvörur er standast öryggismat. g m m H H FALUR H F . umboðs- og heildverzlun Hlíðarveg 8 — Kópavogi — Sími 12687. H H M MHHHKHKHEMffiSHSSiHEBHHHHEEKHEEœHEEHBHSBBHEHHMHKHHHHHHHHBESHBEHEHHHHríHHU E NNÞÁ er talsvert af at- kv. úr kosningum í ísrael ó- talið en þau geta engu breytt um úrslitin. Það, sem mesta athygli velrur, er hið aukna ■ fylgi Jafnaðarmanna, Mapai- flokksins, undir forustu Ren Gurion, forsætisráðherra ísra el. Hann er nú 73 ára að aldri, en hefur verið forsæt- isráðherra í átta af níu ríkis- stjórnum landsins frá því það var stofnað. Aðeins 1954 var hann utan stjórnarinnar í þeim tilgangi að hvíla sig. Vinsældir hans virðast nú meiri en nokkru sinni fyrr, og kosningaleiðangur hans fyrir þessar kosningar var ein sig- urför. Mapai-flokkurinn hlaut 48 sæti í Knesset (þinginu í ísra- el) og jók atkvæðamagn sitt úr 32 prósentum í 38,5. Flokk urinn heitir því að halda á- fram uppbyggingu landsins á grundvelli áæflunarbúskapar og leggur höfuðáherzlu á sam starf við vesturveldin og öfl- ugar landvarnir. og menntaður í Cambridge og tók þaðan glæsileg próf í mörgum austurlandamálum. Hann þykir líklegur utanrík- isráðherra. Yngstur þremenn- inganna er hinn 36 ára Shi- mon Peress, fæddur í Póllandi og hefur verið ráðuneytis- stjóri í varnarmálaráðuneyti ísraels, en Ben Gurion er sjálfur varnarmálaráðherra. Kosningasigur Mapai leiðir af sér að flokkurinn mun hafa enn meiri áhrif á stjórn landsins næstu fjögur ár en fyrir stefnu hans. Það kom í ljós, að þröngsýn þjóðernis- stefna höfðar lítt til ísraels- manna. Árásir andstöðu- flokka Mapai vegna vopna- sölunnar til Vestur-Þýzka- lands á síðastliðnu sumii hafði lííil sem engin áhrif í kosningabaráttunni. Hinn þjóðernissinnaði scs- íalistaflokkur Achdut Avodah fékk 7 þingsæti i stað 10 áð- ur en Mapam, sem einnig er vinstri flokkur, hélt sínum 9 sætum. Fyrrnefndi flokkur- inn er þjóðernissinnaður, var t. d. á móti því að ísraels- menn færu með her sinn frá Súez 1956 en Mapam er hlynntur hlutleysi. K F Leikfélag Kópavogs. MÚSAGILDRAN SÝNING í kvöld kl. 9,15 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala { dag frá kl. 1. Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningartíma. Sími 19185. — Strætisvagnaferðir frá Lækjargötu kl. 8.45 og til baka frá bíóinu kl. 11.30. LOKKNUM hafa bætzt margir ungir menn, sem lík- legir þvkja til forustu. Eink- um vöktu þrír menn athvgli við kosningarnar. Fremstan þeirra telja ísraelsmenn hinn eineygða Moshe Dayan, sem var yfirhershöfðingi ísraels- hers frá 1953 og þar til eftir Súezstríðið 1956. Hann hefur nú lokið lögfræðiprófi og haf- ið þátttöku í stjórnmálum. Dayan er 44 ára að aldri, bor- inn og barnfæddur í ísrael og hefur oft starfað á samyrkju- búi. Talið er að hann verði landbúnaðarráðherra með tím anum, og ekki er talið ólík- legt, að hann verði forsætis- ráðherra er fram í sækir. Abba Eban hefur um nokk- urra á_ra skeið verið sendi- herra ísraels í Washington og aðalfulltrúi hjá Sameinuðu hióðunum. Hann er jafnaldri Dyan, alinn upp í Englandi hingað til. Flokkurinn þarf ekki að gefa mikið eftir gagn- vart þeim smáflokkum, sem hann kemur til með að starfa með í ríkisstjórn. En eitt mál mun Ben Gu- rion reyna að fá fram á þing- inu, en það er ný kosninga- löggjöf. Landið er allt eitt kjördæmi eins og er, en Ben Gurion hefur lagt til að tek- in verði upp einmennings- kjördæmi og telur að hýin mikli flokkafjöldi sé mesta böl landsins. 24 flokkar buðu fram við hinar nýafstöðnu kosningar, eða sex fleiri en við næstu kosningar á und- an. Aðeins tíu flokkar fengu þingmenn kjörna eða sami fjöldi og síðast. OMMUNISTAR biðu herfi- legan ósigur, töpuðu helm- ingnum af þeim 6 þingsætum, sem þeir höfðu. Frjálslvndi flokkurinn, sem starfað hefur með Mapai, vann eitt sæti, hefur nú 6. Mest.a kosningaósigurinn beið flokkur almennra zion- ista, sem er íhaldssamur nokkuð. Hann var næst- stærsti flokkur landsins fyrir kosningar en tapaði fimm þingsætum, hafði 13 en fékk nú aðeins 8. Hinn frjálslyndi trúarflokkur, Misrahi, hlaut 13 þingsæti, hafði 10, og hinn íhaldssami flokkur rétttrú- aðra, tapaði einu sæti, hlaut fimm. K H OFUÐANDSTOÐUFLOKK UR Mapai er hinn þjóðernis- sinnaði íhaldsflokkur Heruth, sem heimtar m. a., að landa- mæri ísrael verði færð að Jórdan. Flokkurinn fékk nú 17 sæti í stað 15 áður en úr- slitin eru samt talin ósigur OSNINGARNAR í ísracl sýna að cfgaflokkar eru a9 tana þar fylgi. Það verður skiljanlegt þegar þess er gætt, að þetta eru fyrstu kosningarnar, sem fram fara í landinu á tiltölulega frið- sömum tímum. Allt er með kyrrum kjörum á landamær-- um landsins og hin mikla fjárfesting undanfarinna ára er farin að bera árangur og efnahagslíf landsins er heil- Dramhald á 2. síðu. Alþýðublaðið — 15. nóv. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.