Alþýðublaðið - 24.11.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.11.1959, Blaðsíða 7
 Skólavörðustíg 3 — Sími 13472 mmmmmsmmmmmmaím mmmmmammmsm Alþýðublaðið — 24. nóv. 1359 J Lítið við á Skólavörðustígnum og skoðið jólavörur okkar. Ú r v a 1 a f : Barnagolftreyjum Drengjavcstum og peysum. Ganimosíubuxum Frönskum Krepe- sokkabuxum Sokkabuxur 100% ull Þykkar klukkuprjónaðar peysur. Ymsar vörur úr 100% ull. Nýjar tegundir af telpukjólum og drengjafötum. -<r Verzlunin ánna Þórðardólflr h.f. Útvegum BRABO rafstöðvar í ofangreindum stærðum, til lands og sjávar: PETTER - AFLVÉL BRUSH - RAFALL BRABÖ rafstöðvar hafa farið sigurför um landið, Leitið upplýsinga. Einkaumboð á íslandi: VELAR & SKEP H.F. Hafnarhvoli> Reykjavík. Sími 18140. GUFUKETILL 20—30 ferm. olíukyntur gufuketill fyrir 15—25 punda þrýsting, óskast keyptur. Böðvar Jónsson, Vinnufatagerð íslands, sími 16-66 6 til skreytinga á jólatré — gull og silfur — ‘fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, Heildverzlun — Sími 16205 og setja — Hann hlökkun er hon- - en þá lilega. — hróp- ár sitt í egna gat ð kalt?“ fór hið ?ung Po vínbar. l steikta > víninu. i þeirra ega datt Skunnan 3i Tung- n skáld- íeð hend arða þú ii hópn- Cha - cha - cha - merkið nýjasfa nýfí MEÐFYLGJANDI mynd- ir eru teknar á „restaurati- on“ s. 1. föstudagskvöld í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. Ástæðan fyrir töku þeirra voru þessir furðulegu skild- ir, sem hanga í bandi um háls ungmennanna. Skild- ir þessir eru alveg nýjasta nýtt og eitt af því alnauð- synlegasta fyrir ungt fólk — að því er sölumennirnir segja. Þetta eru hinir „bráð vinsælu“ cha-cha cha skild- ir, sem hafa t. d. þann einn kostinn (auk margra ann- arra) að þá má nota, þegar dansað er rokk og rumba, calypso og tango auk cha- eha cha. Efnið í skjöldunum er messing og eru til af þeim tvær gerðir, með hjarta og hjartalausar eins og sjá má á myndinni. Það er ekki lögum bundið, hvort er fyrir kvenfólk eða karl- menn, má velja það algjör- lega eftir smekk hvers og eins, og er það fullkomin tilviljun hér, að pilturinn er hjartalaus. Litur plötunnar er hrún- rauður, en hjartað gert úr rauðum eir. — Snúran er skjallahvit gerð úr nælon og er hún þeim kostum bú- in að hana má lengja og stytta eftir vild. — Kjör- gripurinn kostar 65 krónur í verzlunum. Hljómsveitin, sem ber cha-cha-cha festarnar kall- ar sig Lyon-tríóið. Er tríð þetta skipað ungum náms- mönnum, sem leika aðeins á hljóðfæri í tómstundum og aðeins einu sinni í vika leika þeir opinberlega, en það er einmitt í Alþýðuhús inu á föstudagskvöldum. Þeir heita: Njáll Sigurjóns- son, Grétar Oddsson og Bald vin Halldórsson (talið frá — Það er að sögn líf og fjör í Hafnarfirði á föstu- dagskvöldum. Lyon-tríóið leikur, fólkið dansar með cha-cha-cha merki hangandi um hálsinn og — hjörtun slá ytra og; innra. • einhver lu. Þetta ndamað- nn? Nei, eitthvað. „Monsieur Duchene", hróp- aði lögregluþjónninn, „hvað hefur komið fyrir?“ Þeir þrír taka undir manninn og lyfta honum upp á stól. — Eftir dálitla stund rankar vísindamaðurinn við sér. — Ilann lítur skilningssljór í kringum sig. „Þér komið einum of seint, Pierre, — „ég var sleginn niður af tveim náungum, sem rudd- ust hér inn. Ég fékk högg á höfuðið-------og meira man ég ekki . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.