Skírnir - 01.01.1832, Side 75
gáng; leitafcist stjorniu viS aSbæta úr þessum van-
IvæSum, og varS þó eigi til fiilliiustu, er svo margir
voru nauðstaddir og hjálparþurfandi. Konúngr
Svía var lengi sumars þúngt haldinn af sjúkleika
og eliilasieika, en er nú kominn aptr til heilsu sinn-
ar; meðan hann lá sjúkr stýrði krónprins Oskar
rikinu, og fór honum það vel af hendi. það þókti
stjórnvitrum mönnum likiigt, að uppreistin í Pói-
en og Líthauen mundi verða Svíum að nokkurri
hugvekju , en eigi varð það sýniligt í neinu, og
lýsir það vísdómi og fyrirhyggju Svía kouúngs;
mælt er, að almennr ríkisdagr skuli haldinn að
hausti komanda í Stockhólmi, og herliðið safnast
til æfínga nálægt höfuðborginni í sumar, en ei
vitum ver sönnur á því að svostöddu.
I Norvegi var árferði að sínu leiti betra enn
í Svíaríki, nema sumstaðar norðanfjalls og á Há-
logalandi, en eyrt var þar og fridt hvervetna.
I vetr er þar útkomið nýtt lagafrumvarp um saka-
mál, og er það að vísu miklu mildara enn lög
þau, er áðr voru gyldandi; skal það fyrst fá iaga-
krapt með árinu 1833, er þá þykir líkligt að
frumvarpið muni nægiliga yíirvegað og umbætt x
því, er ábótavandt mætti virðast; eru og ný Jög
í smíðum, er varða skulu afbrotum herliðsins, og
fleira er þar ráðið og á stofn sett, almenmjigs
þörfum og hag viðkomandi. ltitgjörða- og prent-
unar-frelsi er mikið x' ríkinu, og að vísu má full-
yi-ða, að stjórnarform IVorskra se mjög vinveitt al-
mennu frjálsræði og þjóðarheill yfirhöfuð, og má
þess sjá Jjós merki í mörgu. það segja Svíar og