Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1832, Síða 87

Skírnir - 01.01.1832, Síða 87
m Félagsins ástand og athafnir. J^ann lta marzí var samkvæmt laganna fyrirmæl- um almennr ársfundr haidinu í enu íslenzka Bók- raenta-féiagi, hvar forsetiun skírSi frá þess at- höfnum næstliðið ár í ræÖu þéssari: ”Mínir hæstvirðtu Herrar Félagsbræðr! Samkvæmt iögum Félags vors ber mér á ársfundi þessum að skíra frá ástandi og athöfn- um Félagsins á enu umliðna ári, og er það í stuttu máli svolátandi: Félagið hefir haidið áfram með prentun þeirra verka, sem byrjuð voru í fyrra, og þau voru þessi: 1) Islenzk Grasafjœtii, samin af handlækni Ilra. Oddi Hjaltaiín. Af verki þessu voru prent- aðar í fyrra, þegar aðalfundr var haldinn þann 13da þessa mánaðar, hérumbil 6 arkir; en þareð prentunin gekk svo seint í Kristensens prentsmiðju, og stiisetjararnir þarhjá voru öidúngis ókunnir ís- lenzkunni, svo var það ráð tekið, þegar 8 örk- um af verki þessu var lokið, að láta bókþrykkjara Möiler prenta hitt; þókti það líka hagnaðarsam- ara fyrir Félagið, að hann nyti þessa starfs, þar liann er þess skuldunautr; liefir hann því prent- að 9du og fylgjandi arkir, eðr alls 16 arkir af verki þessu, og leyst það bæði fljótt og vel af hendi, því það er fyrir laungu búið; en féhirðir vor, Hra Eggert Jónsson, og eg höfum leitazt við að leiðrétta prófarkirnar af þvi, sem Möller hefir prentað, svo nákvæmliga, sem við höfum getað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.