Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 24
— 24 póleons mlkla, sem reist er á Vcndóme-súlunni af- hjúpuð í viðrvist konúngs og annars stórmennis, eu niannfjöldinn, er þar var samankominn, saung meðau á því stóð, þaun alkenda marsiljanska sálm, svo undir- tók í ioptinu, og æpti gleðióp; deildu dagblöð Frakka siðan um, hvört mannfjöldinn hefði æpt inniiigar til heiðrs Phílipp konúngi eðr Napóieoni sáluga, og virðtist sitt hvörjum. þiann sama dag var og þjóðargarðinn undir vopnum og herliðið, og voru ieikin sjónarspil og önnur gleði viðhöfð, sturlaðist hvörgi friðr í borginni, þó Karlistar leituðu til óróa; gátu þeir cigi heldr komið fram óeyrðuni í haust, sem leið, þegar hertoginn af Sourdeaux (2!i septb.) varð myndngr, og urðu þeir að láta það lenda við lukkuóskir einar, er þeir iluttu hon- um og Karli lOda í Prag, og sagt er yrði þeiin feðgum til hugnunar nokkurrar. — Phílipp kon- úngr ferðaðist í sumar til Cherbourgar, og átti þar tai viÖ Lorð Duram frá Englaudi, og lieldu meun að þessi fundrætti að vera eptirlíkíng nokki af fundi þeim, erumþaðleiti varð'af hendiAustr- rfkis, Rússlands og Praussa konúnga, er áðr er umgetið. Frakkar viðrkendu Isabella <lrottníngu og stjórn hennar, og lofuðu vopnastyrk ef álægi, varð atriði það rnálefni drottníngar til mikils liagn- aðar. — þann 23 december var fulltrúaráðið sett að nýu með ræðu af kouúnginum, en um ræðu þá sögðu Frakkar, að eigi væri unt að segja betr markleysu í inörguin orðum; þó fór þakkargjörð fram af hcndi fulltrúaráðsins nokkru síðar. Af þjóðarmálefnum þeim, er síðan eru tekin fyrir í fulltrúaráðinu, er það liclzt, að frumgctniugarrettr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.