Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 37
37
J>aS 4 miH. meira cnn árið næst a5 undanfórnu.
Til lfcttirs almeuníngi vóru skattarnir settir niSr
tii muna, og þó vóru inntektirnar velviSunandi og
hrukku til nauÖsýnligra útgjalda, er á [>essu tíma-
hili liafa veriS stórkostlig og venju fremr, t. d.
skaSabœtr þær, er stjórnin let úti viö þá á Vestr-
indía eyunum, er a5 tilhlutan hcnnar urðu að géfa
frelsi þrælum sínum þar, og áSr er frásagt. Lík-
indi eru og nokkur til aS lögum þeim, er varSa
innflutning og sölu kornvara frá öSrum löndum til
Englands, verSi breytt nokkuS til liagræSis fyrir
þá er eiga verksmiSjur þar og þjóSina yfirhöfuS,
er þaS er kunnugt, aS lög þessi eru heldr ófrjáls-
lig, og mjög einstökum til uppgángs og hagnaSar;
mundi þaS atriSi verSa kornlönduuum kríngum
Austrsjóinn mikill gróSavegr, er híngaStil var þeim
bannaSr. Vottar þaS, sem nú var talið, ef því
mætti verSa framkvæmt, í sambandi viS þau önnur
þjóSamálefni er taka á fyrir í parlamentinu, á5
stjórnin leitast viS aS halda fram almenníngs frelsi,
og bæta úr vankvædum þeim, er ríkisskipau Enskra
aS vísu er samfara, þótt hún að öSru leiti þyki
halda uppi borgaraligu frelsi og röttindum ílestra
ríkja fremr.
Okyrrt var víSa á þessu timabili aptr í r/k-
inu, og einkum áttu verksmiðja-eigendr þar mjög í
vök aS verjast, er vinnulið þeirra heimti meira kaup
enn þeir þóttust geta útilátið, og risu þaraf víða
óeyrSir; en þetta mein er alment í Englandi, og
horfir eigi til batnaðar, nema ef kornlögunum yrSi
skipað nokkuð frelsisligra enn áðr; en kyrrt var og
eyrt í eignum þeirra í Vestr- og Austrálfunni; er