Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 46
4(5 afc Tindtta [jeirra og sambanð styrkist meS ári hverjn, [)ó öðrum [)jki nokkuð öðruvísi. Upp- skera korns og annars jarðargróða varð í meðal- lagi í ríkinu, og sumstaðar miðr, og fhittust koru- vörur inn frá Danraörku, svoað nain 200,000 timn- um, eðr ineiru. Vetrarríki mikið var norðanfjalls í vetr, en sunnanfjalls viðraði betr, var ])ar og síldar-abli góðr, og annar veiðiskapr að óskum. ■ I Sviariki var konúngr, sem nú er rúmt 70gr að aldri, jafnan Itít við beilsu, og bafði [>ví prins Oskar injög ríkisstjórn þar á hendi, fyrir föðr sinn; lielt liann og áfram uppteknum liætti, að taka þátt í samsætum stjórnarráðanna, og vex vin- sæld hans hjá fjóðinni, með ári hvörju; hann ferðaðist og til Noregs í sumar cinsog áðr er um götið, og fögnuðu Norskir lionum vel, og urðu þess Ijós merki í mörgu. Ríkisdag settu Svíar í vetr, einsog tilstóð, og setti konúngr hann með ræðu, einsog siðr er til, og [»ótti liaun í ræðu þeirri sveiga að [>ví, að ófriðr kynni að gánga að höndum, og þyrfti að liafa ráð fyrir sör og við- búnað, að eigi væri ríkið varbúið, ef svo mætti atvikast; á rikisdegi þessum á lielzt að þínga «m, hvörnig fjárliagr rikisins, og einkum hvörn- ig gángverð seðla móti silfri utanlands og inn- an, geti orðið staðfastara enn ln'ngað til, og fleiri þjóðar málefni á þar að bera upp, til úr- lausnar og ráðagjörða, stendr nú ríkisdagr þessi yfir, sem bezt, og má eigi vita hvað [>ar vcrði sarnið, aðrenn lýkr; að öðruleiti varð eigi til tíð- inda í ríkinu, en þar var eyrt og fridt livervetna. Við Fránkaríki [lótti heldr bridda á kala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.