Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1834, Blaðsíða 52
r>2 _ f «>r svo niælt, aS Enskir Jiafi boÖið fulltrúuin sín- um [>ar eystra aö gjahla varliuga við [>eim atburð- um, er verða inættu í Persíu og er likligt [ieir ætli meðalgauugu siniii þar starfa nokkurn, ef svo inætti aðsýslast, og atburðauna rás yrði sú, er þegar er haft í getgátuin. Rússar una ílla því er orðið er, cnda mistu þeir valinn vin í Mirzas heitnum, og er annar slíkr þeim eigi auðfenginn þar eystra. I Chinn ríki dó keisarainnan í árslokinn; bauð keisarinn almenna sorg um allt ríki sitt, og má kalla að nú syrgi landslýðr þar í sekk og ösku, cn það stendr yfir í 9 mánuði. Keisarinn sjálfr virðist að bera harm sinn í hljóði, er hann þegar hefir kjörið sör drottningu að nýu, og þannig að vísu fengið nokkurn raunalettir. 1 ríki þessu ern óeyrðir jafnan, urðu þar og jarðskjálftar niiklir, og stórfióð og margt mein annað, cn fjöldi manna misti líf eðr limu, eðr og aleigu sína og uppheldi, og var sultr og seira í landinu allvíða, en keisar- jnn gat eigi bætt úr þeim meinsemdum, þó hann leitaðist við því manniiðliga. Deilur þær, er Enskir áttu í við ríki þetta um verzlunina, og áðr er frá- sagt, eru jafnaðar með góðu, og er núvinátta scm áðr, eðr mciri. — I eignum Ureta í Austr-Indíuin varð eigi til tíðinda, annað enn það er að frainan er umgetið, og yfirhöfuð er hagr Austrálfunnar mjög sá er verið hcfir að undanföriiu, og náir hvörki frelsi nfe sönn upplýsíng að festa þar rætr, svo ávcxtir spretti af og sjáist aðrar góðar men- jar, og mun því siðr, sem Enskir, er mestu eru ráðandi af Evrópumönnum í þessari heimsálfu, framar líta á liagnað sinn þar, enn að þeir lialdi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.