Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1854, Page 4

Skírnir - 01.01.1854, Page 4
VI undanförnu, 200 dali, og hinn mikli velgjör&amafeur félagsins, greifi Adam Yilh. Moltke til Bregent- ved, hefir sent oss meí) vinsamlegu bréfi, sem hér er fram lagt, sína vanalegu heiéursgjöf, 100 dali. A Islandi hafa þessir heibursfélagar veitt félaginu gjafir, einsog lengi ab undanförnu: heibursforseti deildarinnar á Islandi, herra stiptprófastur Árni Helgason, herra konferenzráb Bjarni þor- steinsson, herra amtmabur M elsteb, herra júst- izráb þórbur Jónasson og herra kammerráb KristjánMagnusen á Skarfei. þessar gjafir eru allar tilfærbar í reikníngum félagsins. Yér höfum, eins og eg sagbi ybur nýlega, tölu- vert fé fvrirliggjanda i sjó&i; þó mun rá&legra a& verja því, sem hér er í vorri deild, til a& gjalda út alla kostna&ar reiknínga, þá sem nú eru ógoldnir, og til aö undirbúa kostnaö næsta árs, en til ab auka vaxtaféb a& svo komnu, enda stendur svo á, a& deildin á Islandi hefir miklu meira ab tiltölu í sjó&i heldur en vér, og getur verib a& hún komi nokkru af því á vöxtu. Félagib hefir látiö prenta sí&an í fyrra: 1, seinna hluta Odysseifskvæ&is, xiii-xxiv. kvi&u, ver&ur þessi hlutinn hérumbil 21 örk, og ætla eg sjálfsagt hann ver&i seldur fyrir 2 dali, eins og hinn fyrri. Me& þessum hluta fylgir registur yfir nöfn og yfir orb þau, sem helzt kynni vera þúngskilin almenn- íngi, einnig yfirlit yfir efni& í Odysseifskvæ&i; hefir herra Jón þorkelsson samib þetta allt, og veit eg þér treystib vandvirkni hans til a& hann hafi leyst þa& vel af hendi. 2, Skírni, sem herra Sveinn Skúlason hefir samiö, einsog hann var kosinn til

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.