Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 9

Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 9
XI ab félagib hafi engan skaba á', þó þa& gángi eptir tillögum, þegar þab lætur úti svo mikib í bókum aptur á móti, sem jafnar sig upp móti tillaginu; þessvegna er því og framfylgt meb alhuga í bábum deildunum, ab reyna til ab koma reglu á í þessu efni, en þótt þab geti ekki tekizt nema smásaman. Vér höfum nú búib til yfirlitsskrá yfir tillaga heim- tur, eins og í fyrra, og má þar af sjá, ab tillaga skuldirnar hafa mínkab um svosem 200 dala alls. Af félagsmönnum hafa sex andazt á umlibnu ári, þrír á Islandi, tveir hér í Danmörku og einn erlendis. A Islandi hafa þeir andazt: síra Björn . Hjálmarsson, fyrrum prófastur og prestur í Trölla- túngu, sem um mörg ár hafbi verib umbobsmabur félagsíns og meblimur þess; Jón Sigurðsson hrepp- stjóri og dannebrogsmabur á Álptanesi á Mýrum, og síra Markús Jónsson prestur ab Odda á Ráng- árvöllum; í Danmörku höfum vér mist úr félaginu: Finn Thorsteinson lögfræbíng og Olaf Stephánsson Stephensen, yfirauditeur og bæjar og hérabsfógeta í Varde á Jótlandi, hafbi hann verib í félaginu alla tíb, síban þab var stofnab. Erlendis hefir á þessu ári andazt heibursfélagi vor, hinn nafnfrægi vísinda- mabur Arago í Parísarborg. Ab svo mæltu legg eg aptur í ybar hendur forstöbu embætti deildarinnar, sem þér hafib trúab mér fyrir um hib libna ár, og þakka eg um leib sér í lagi embættisbræbrum minum, og öllum félags- mönnum öbrum, sem eg hefi átt vib ab skipta, þá góbvild og abstob sem þeir liafa aubsýnt mér.”

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.