Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1897, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.07.1897, Blaðsíða 3
Löggjöf og landstjórn. nýmæli, er þar náðn fram að ganga. Ber þar til að telja lagafrumvörp um aðgreining holdsveikra frá öðrum mönnum og flutning þeirra á opin- htran spítala, um skipun lœknahjeraða á Tslandi, um hðlusetningar, um úthúnað og ársgjöld spítala handa holdsveikum mönnum, um hrúargj'irð á Örnólfsdalsá, um að koma á gagnfrœðakennslu við lœrða skólann í Reykjavík og auka kennslura við gagnfrœðaskólann á Möðruvöllum, um fjárkláða og önnur nœm fjárveikindi á Islandi. Nokkur frumvörp voru og samþykkt sem komið hafa fram á hverju þingi eptir annað, en ávallt strandað á undirtektum stjórnarinnar, svo som frumvörp um lagaskóla, um kjörgengi ki enna, um eptirlaun. Af þingsályktunartillögunum voru þessar helstar: um frímerki (á- skorun um útbúning á nýjum frímerkjum), um landsspítala (áskorun um að leggja fyrir næsta þing áætlun nm kostnað við spítala handa 45 sjúkl- ingum), um sóttvarnarhús (áætlun um kostnað við hyggingu þeirra í helstu kaupstöðum, komi fyrir næsta þing), um lánsstofnun (áskorun um lagafrumvarp um lánsstofnun fyrir jarðeignir og hús á íslandi), um lands- hankann (áekorun um stofnun á útibúum fyi ir bankann á ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði). Fyrirspurn kom og fram um bankann; þótti þeim, er hana báru upp, framkvæmdarstjóri landsbankans hafa fleiri störfum að gegna, en til er ætlast í bankalögunum. Efri deild alþingis kaus Kristján yfirdómara Jónsson til gæzlustjóra við landsbankann. Hún kaus og Jón yfirdómara Jensson fyrir gæziu- stjóra við söfnunarsjóðinn. Þessi lög hlutu staðfestingu konungs árið 1897, 6. nóv.: 1. Fjárlög fyrir árin 1898 og 1899. Tokjur íslands á fjárhagstímabilinu eru ráðgjörðar 1.308.400 kr., en útgjöld 1.466.633 kr. 67 au. Tekjn- hallinn er því fyrst um sinn áætlaður 158.133 kr. 67 au. A. Tekjur: Skattar og gjöld 1.045,600 kr., tekjur af fasteignnm 48.600 kr., við- lagasjóðstekjur 78.000 kr., ýmsar innborgnnir 9,200 kr., ríkissjóðstillag 127.C00 kr. B. Útgjöld: Gjöld til æðstu stjórnar innanlands og stjórnarfulltrúa 26.800 kr., al- þingiskostnaður og landsreikningsyfirskoðun 39.600 kr., til umboðs- stjórnar, löggæzlu og lögreglustjórnar 333.036 kr. 67 au., til lækna- skipunar 161.321 kr., til sxmgöugumála 467.350 kr., til kirkju- og

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.