Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1897, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.07.1897, Blaðsíða 1
Frjettir frá íslandi 1897. Kfiir Bjarna Símonarson. Löggjöf og landstjórn. Alþingi var sett fimmtudaginn 1. jftli og slitið 26. ágftst. Forsetar urðu á þinginu: Hallgrímur biskup Sveinsson í sameinuðu þingi, Árni laDdfógeti Thorsteinsson i efri deild og Þórhallur lektor Bjarnarson í neðri deild. Alls hafði þetta þing 84 lagafrumvörp tii meðferðar, 23 stjðrnarfrum- vörp en 61 frá þmgmönnum. Af þeim náðu 47 fram að ganga (20 stjfrv., 27 þmfrv.), 23 voru felld (3 stjfrv., 20 þmfrv.), 11 (þmfrv.) ófttrædd og 3 (þmfrv.) tckin aptur. — Alyktunartillögur 27 að tölu, komu fram á þinginu. Af þeim varð 19 framgengt, 5 felldar, 1 tekin aptur og 2 ekki ræddar til fullnustu. Þingmálafundir til undirbóningB uudir alþingi höfðu verið haldnir í flestum kjördæmum, eins og vandi er. Margir þeseir fundir voru i f&- mennara lagi. Heervetna kom stjórnarskrármálið til umræðu og var viða vikið til væntanlegra svara frá stjðrninni upp á tillögur síðasta al- þingis, sem fyr hefur verið getið í riti þessu, þvi að stjórnarsvörin urðu eigi almenningi kunn fyr en um það loyti er alþingi var sett. Bn af boðskap kouungs til alþingis (21. maí) og ráðgjafabrjefi um þetta etni (29. maí) sást, að tiilögunum var lítill gaumur gefinn, hafði þó lands- höfðingi lagt það til við ráðaneyti konungs að sinna þeim að nokkru leyti vildi hann að skipaður yrði sjerstakur ráðgjafi fyrir ísland, er mætti á alþingi, og að eigí sjeu lögð undir atkvæði ríkisráðsins þau lög eða stjðrn- arathafnir, er snerta sjerstök málefni íslands, og að íslandsráðgjafi beri fyrir alþingi ábyrgð á embættisfærslu sinni yfirleitt. Aptur lagði hann á móti þeim atriðum alþingistillögunnar 1895, þar Bem farið var fram á að stofnaður verði sjerstakur dómBtðll, skipaður innlendum mönnum, er dæmi í málum þeim er kouungur eða neðri deild alþingis kynni að höfða gegn æðsta stjðrnanda hjer á laudi. í boðskap konungs og eiindi láðgjafans var allri tilslökun tekið fjarri. 1*

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.