Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1897, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.07.1897, Blaðsíða 4
6 Löggjöf og landstjórn. kennslumála 346.226 kr, til skyndilána 5200 kr., til eptirlauna og styrktarfjár 84.000 kr., övirs útgjöld 3.000 kr. Hjer skal minnast á nokkrar fjárgreiðslur, og eiga upphæðirnar við hvert árið um sig, þegar ekki er annars við gctið: Hver búnaðarskóli fær 2.500 kr., húnaðarfjelög 18.000 kr., allsherj- ar búnaðarfjelag fyrir landið 4.000 kr. síðara árið, umsjðnarmaðnr við vitana við Faxaflða 300 kr,, til ársútgjalda við vita á Skagatá 800 kr. og 760 kr. til áreútgjalda við Grðttuvita. Auk þess eru lagðar 1600 kr. fyrra árið til íbúðarhúss handa vitaverði á Skagatá, til vörðuvita á Gerðatanga 200 kr. fyrra árið og 60 kr. s. á., til undirbúnings vita- byggingu á Austurlandi 1.200 kr. f. á , til hins eyfirska skipaábyrgð- arfjelags 5.000 kr. f. á., til tannlæknis í Reykjavik 1.000 kr., til holdsveikraspítala 5.125 kr. f. á. og 20.600 kr. s. á., til endurbygging- ar spítala á Akureyri 5.000 kr. f. á., til spítala á Seyðisfirði 1200 kr. f. á. og 400 kr. s. á., til spítalabyggingar á PatrekBfirði 3.000 kr. s. á., til undirbúnings landsspitala 1.500 kr. f. á,, til norsks verkfræðings er kanni brúarstæði á Jökulsá í Axarfirði og Hjoraðsvötuum 3.500 ki. f. á., til flutningabrauta 27.000 kr. f. á. og 18.000 kr. s. á., til þjððvega 60.000 kr. f. á. og 40.000 kr. s. á., til fjallvega 5.000 kr., til sýslu- vega (i Strandasýslu, Snæfellsnessýslu og Austurskaptafellssýslu) 9.000 kr. f. á., til brúar á Bakkaá í Dalasýslu 260 kr. f. á., til brúar á Hörgá 7.600 kr. f. á., til gufuskipaferða hins sameinaða gufuskipa- fjelags 55.000 kr., til sjerstakra gufuskipaferða 12.500 kr., til frjetta- þráðar milli íslands og útlanda 35.000 kr. s. á., til lærðaskólahússins 7.500 kr. f. á. og 1.400 kr. s. á., til húsbyggingar fyrir stýrimanna- skðlann 20.000 kr. f. á , til launa við Barna skóla 2.500 kr. f. á. og 3.000 kr. s. á., til byggingar á sameinuðum kvennaskóla fyrir norður- land 10.000 kr. s. á., til hússtjórnarskóians í Reykjavik 2.000 kr. f. á., til barnaskóla 5.500 kr., til sveitakennara 5.500 kr., til kennarafræðslu 2.800 kr., til bókavarðar við landsbókasafnið 2.500 kr., til aðstoðar- bókavarðar þar 900 kr.. til húsbyggingar á Þingvöllum 2.600 kr. f. á. til bráðabyrgðaruppbótar á M.ðallandsþingnm 200 kr., til sjera Pjeturs Helga Hjálmarssonar á Helgastöðum styrkur til húsbyggingar 750 kr. f á., til sjera Jos Gislasonar i Eyvindarhólum húsbyggingarstyrkur 300 kr. f. á.. nppbót til sjora Þorsteins Benediktssonar í Bjarnanesi 600 kr. f. á. og 100 kr. s. á., til leikfimiskennaruis við lærðaskólann til utanferðar 500 kr. f. á., tii Helga Jónssonar graBafræðiugs 1000 kr.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.