Skírnir - 01.07.1897, Page 9
Löggjöf og landsstjórn.
11
landsins, búnað, fiskiveiðar og verslun, lhbr. (24. apr.) nm styrk til gufu-
bátsferða í Sunnlendingafjðrðungi. lhbr. (10. mai) um Ián ftr landssjðði
(2600 kr.) til ÁrnessýHlu, lhbr. (18. maí) um skipling Stokkseyrarhrepps í
tvö sveitarfjelög, Stokkseyrarhrcpp og Eyrarbakkahrepp frá Óseyrarnesi
að Hraunsá, lhbr. (s. d.) um að styrkveiting til aukalækna hafi engiu á-
hrif á læknaBkipunina, lhbr. (19. maí) um að sektir fyrir brot gegn lög-
um nr. 2 frá 31. janftar 1896renni í landssjðð, lhbr. (26. maí) um skipt-
ing Holtshrepps í Skagafjarðarsýslu í 2 sveitaifjelög, Holtshrepp og Haga-
neshrepp, er nái yfir Barðssðkn, ihbr. (8. júlí) ura Btyrk til gufubáteferða
með Buðurströnd landsins, auglýsing (26. jftlí) um að Bftðardalur við Hvamms-
fjörð Bkuli vera vers'.unarstaður, auglýsing (30. júlí) um breyting áReykja-
nesvitanum, lhbr. (6. ágftst) um flutning þingstaðar í Leiðvallahreppi frá
Leiðvelli að Langholti, auglýsing (17. ágftst) um breyting á vitum við
Faxaflða og tendrun þeirra. Konungleg staðfesting (16. sept.) á skipu-
lagsskrá fyrir þftsnnd ára afmælissjðð Eyjafjarðar1. Konungl. staðf. (s.
d.) á skipulagsskrá fyrir minningarsjðð lektors Helga Hálfdánarsonar,
konuDgl. staðf. (s. d.) á skipulagsskrá fyrir styrktarejAðinn „Þorvaldar-
minning", lhbr. (23. okt.) um upphoðslaun fyrir sölu ðskilafjir, samningur
(5. nðv.) um gufuskipaforðir milli Danmerkur, Færeyja og íslands.
Meðalverð eptir verðlagskránni (frá miðjum maí 1897 til jafnlengdar
1898) var þetta:
*) Sjóðurinn er stofnaður með 1000 kr. gjöf af þeim hjðnum Skftla
Thoroddsen og Theodóru Thoroddsen. Nokkru af vöxtum Bjððsins skal
varið til hátiðahalds á afmæli Eyjafjarðar.