Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.07.1897, Qupperneq 11

Skírnir - 01.07.1897, Qupperneq 11
Löggjöf og landstjórn. 13 Sýslumannsembœtti voiu veitt: Noröurmúlasýsla og bcejarfógetaem- bætti & Seyðisfirði (13. apr.) Jóhannesi Jóhannessyni settum sýslumanni í Húnavatnssýslu, Húnavatnssýsla (26. okt.) málaflutningsmanni Gísla ísleifssyni, er þar hafði verið Bettur sýslumaður (28. ágöst), Skagafjarð- arsýila (s. d.) málaflutuingsmanni Eggert Briem, er þar var áður settur sýslumaður (30. sept). Settur sýslumaður í Þingeyjarsýslu var (15. jflní) kand. jur. Steingrímur Jónsson. assistent í hinni ísl. stjórnardeild. Lœlcnaembœtti voru veitt: 7. lœknishjerað, Barðastrandarsýsla (12. jan.) Guðmundi B. Scheving, aukalæLni á Seyðisflrði, 9. lœknishjerað, Skagafjörður (22. maí) háskólakandídat Sœmundi Bjarnhjeðinssyni. Sott- ur læknir í 13. lœknishjeraði, Vopnafirði, var (30. apr.) læknaskólakaudíd. Jón Jónsson. Aukalœknisstyrk fengu: Kristján Kristjánsson, háskólakandídat, í Seyðisfirði, Loðmundarfirði og Mjóaíirði (12. apr.), Oddur Jónsson, lækna- skólakandídat, í Eyjahreppi, Mfllahreppi og Gufudalshreppi (6. maí), Skúli Arnason, læknaskólakandídat, í Ólafsvík með vesturhluta Suæfellsnessýslu og sunnanfjalls til Straumijarðarár (11. júní), Sigurður Pálsson, lækna- skólakandídat, í Bólstaðahlíðarkreppi, Engihlíðar, Vindhælis, Torfalækjar og Svínavatns (12. júní). Ólafur Thorlacius, læknaskólakandídat, í Breið- dalshreppi, Beruness og Geithellna (23. sept.). Póstmeistaraembœttið var veitt (7. júlí) kand. polit. Sigurði Briem í sama embætti hafði verið settur (31. marz) Hannes Ó. Magnússon. Prófastar voru skipaðir: Jóhann Þorkelsson, dómkirkjuprestur í Reykjavík, íKjalarnesprófastsdæmi(28.jan.)Valdimar Briem, prestur á Stóra- Núpi í Árnesprófastsdæmi (10. apríl), Bjarni Einarsson prestur á Mýrum í Vestnr-Skaptafellsprófastsdæmi (21. okt.). Settir prófastar voru: Ólafur Petersen prestur á Svalbarði i Norður-Þingeyjarprófastsdæmi, Kjartan Helgason, prestur í Hvammi, í Dalaprófastsdæmi (11. mars). Jónas Jónas- son, prestur í Grundarþingum, í Eyjafjarðarprófastsdæmi (13. apr.). Prestaköll þessi voru veitt: Hjaltastaður háskólakandídat Geir St. Sœmundssyni (23. jan.), Brjánslœkur prostaskólakandídat Bjarna Símon- arsyni (s. d.), Hraungerði aðstoðarpresti ÓHafi Sœmundssyni (6. apríl). Fjallaþing, prestaskólakandídat Páli Hj. Jónssyni (4. maí). Prestvígslu tóku kandídatarnir Bjarni Símonarson, Bjórn Björnsson (aðstoðarprestur að Laufási), Geir St. Sœmundsson, Páll Hj. Jónsson — allir 11. maí, og Magnús Þorsteinsson (aðstoðarprestur að Landeyjaþing- um) 26. sept.

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.