Alþýðublaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 1
wwmwmtuvmwwmw* \±vmiQ’ 40. árg. — Fimmtudagur 3. des. 1959 — 259. tbl. RÆÐA Jónasar Haralz varð deiluefni á alþingi í gær. Kvaddi Einar Olgeirsson sér hljóðs utan dagskrár í samein- uðu þingi og spurði, hvort Jópas hefði talað á ábyrgð rík- isstjórnarinnar sem ráðuneyt- isstjóri, en slíkir menn taldi hann að ættu að vera þjónar ráðherranna. Jafnframt fór Einar hörðum orðum um ræð- una og sagði, að fyrir Jónasi Haralz vekti að rífa niðnr allt það. srm sjálfstæði íslands byggðist á. mmmmmmMUMMMm IMMWWMWWtVWMMiVMWMV. Ennfremur varð Einari tíð- rætt um þau embættisafglöp, að Jónas Haralz skyldi ræða efnahagsmálin í áheyrn alþjóð- ar og talaði utan að því, að slíkum mönnum ætti ekki að hleypa að íslenzkum þjóðarbú- skan. 'Va'"; ræða Einars öll í áróðursstíl og gersneydd allri kurte'si í garð Jónasar Haralz. EKtti á ábyrgð KT.TÓRNARINNAR. Biarni Benediktsson dóms- málaráðherra varð fyrir svör- um og sagði. að auðvitað hefði Jónas ekki talað á ábyrgð rík- isstjórnarinnar, enda ákvörð- unin um val hans sem ræðu- monns verið tekin af stúdenta- ráði og síðan ’staðfest af al- mennum stúdentafundi. Á- ■ kvörðun þessi hefði verið tekin1 áður en núvanandi rík'sstiórn| settist að völdum og maétti af því sjá, hvað fyrirspurn Einars væri fjarri lagi. er ekki málfrelsi? Þessu næst vék Bjarni að þvi að málfrelsi væri hér á landi og bví hverjum og einum friálst að setja fram skoðanir sínar í ræðu og riti. Fannst honum fordæming Einars á Jónasi Haralz fiarri öllu lagi, minnti á, að hér væri um að ÞAÐ fundu hann nokkrir strákar suður í Skerja- firði í fyrradag, gjörsam- lega húsbóndalausan, Al- þýðublaðsmaður rakst á hann á Skúlagötunni í gærdag á gönguferð með verndara sínum núver- andi, Hirti Vilhelmssyni, Ingimundarsonar skrif- stofustjóra Sementsverk- smiðjunnar. — Nú spyr hvutti: „Hver á mig?“ Al- þýðublaðið getur upplýst, að hann er með hálsband þessi myndarlegi hundur, og að á því er talan 70. Sijórn Rifsbafnar NÝLEGA hefur verið skipuð stjórn Rifshafnar: Formaður er Pétur Pétursson forstjóri, aðr- ir eru: Sigurður Ágústsson, al- þingismaður, Gísli Jónsson, al- þingismaður, Halldór E. Sigurðs son, alþingismaður og Skúli Alexandersson oddviti. 1 í Eyjum - og 10 menn léfu lifið Nice og Torino, 2. des. (NTB-Reutei'). ÓVEÐRINU, sem í þrjá daga hefuir gengið yfir norð-vesíur- ÞEIR halda áfram að moka upp síldinni, Eyjamenn. Hér ci- mynd frá þessari merkilegu síldarvertíð, sem annað slag- ið hefur verið uppi í landsteinum, (sjáið bara Heimaey til hægri) og stundum jafnvel inni í höfninni í Vestmanna- ej'jum. — Eins og síldarfréttir okkar báru með sér í gær, vci'u þeir enn að fá hana í Eyj.um. (Ljósm.: Sigurgeir Jóns- son). tWWWWWiVfóWWWWWWWWMMWWryiMVWWmWWWWWWWWtWWWWWIHMl hluta Miðjarðarhafs, slotaði í dag. Veðrið skilur eftir sig mill jónatjón á Spáni, í Frakklandi og á Ítalíu og tala látinna er veruleg, einkum vegna skriðu- falls í Ceresole í ítölsku Ölpun- um, þar sem 10 menn létu lífið. Slysið varð aðfaranótt mið- vikudags fyrir norð-austan Tor ino, er þúsundir tonna af grjóti 1 og jarðvegi féli á bragga, þar sme menn, er starfa við býgg- ingu rafmagnsstöðvar, lágu sof andi. 22 komust strax út, en 13 grófust. 3 þeirra fundust lifandi — en níu lík fundust. Eins manns er saknað, og virðist hann hafa farizt. Snjór lokaði öllum leiðum tii Ceresole og var samgöngum haldið uppi af tveim koptum. Hin mikla rigning í allan dag olli miklum erfiðleikum við björgunarstarfið, sem fór fram í 2200 metra hæð. Franska Rivieraströndin er stráð braki af brotnum húsum, bílum og bátum. Aðeins er til Iráðibirgða-yfirlit yfir tjónið, en það nemur a. m. k. 60 mill- jónum króna. Allt frá Pyrenea- fjöllum til ítölsku landamær- anna hefur stormurinn rifið tré upp með rótum, velt síma- og rafmagnsstauirum, eyðilagt byggingar og brotið f jöldan all- an af smábátum. Strandgötur og bryggjur hafa að nokkru brotnað í stykki í Framhald á 5. síðu. Vestmannaeyjum, 2. des. HÉRNA var foráttuveður í nótt og frantan af degi í dag. — Hefur enginn bátur getað stund að síldveiðar í dag veðuirsins vegna. Annars hefur verið mokafli hér undanfarið, t. d. fékk einn báturinn 1400 tunnur fyrir skömmu. Vantaði jafnvel báta I til að flytja síldina. Hér hefur , I verið fryst eins mikið og hægt er, en mestur hluti aflans hefur verið fluttup í bræðsiu til Grindavíkur og Hafnarfjarðar. P. Þ. Jón Kjartansson i fekur sæli á þingi JÓN Kjartansson forstjóri tók' sæti á alþingi í gær sem varaþingmaður Björns Páls- sonar, eins af fulltrúum Fram- sóknarflokksins í Norðurlands- kjördæmi vestra. Björn verður að víkja af bingi vegna heimil'sástæðna. Kjörbréfanefnd sameinaðs þings kannaði kjörbréf Jóns og hafði ekkert við það að at- huga. 'Var kjö;r;bréfið síðan, samþykkt í sameinuðu þingi með samhljóða atkvæðum. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Að eigendur Vísis hafi keypt húsið og lóðirn- ar á horni Suðurgötu og Vonarstrætis, þar á meðal lnis Nicolaj Bjarnasen og hyggist reisa þar hús fyrir blaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.