Alþýðublaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 10
Formenn 7 FUJ-félaga sóttu fund fullskipaðrar samSbandsstjórnar. Þeir sjást hér á myndinni, talið ftrá vinstri: Karl St. Guðnason, form. FUJ í Keflavík, Þórir Sæmundsson, form. FUJ í Hafnarfirði, Sigurður Guðmundsson, form. FUJ í Reykjavík, Hilmar Hálfdánarsson þáv. form. FUJ á Akranesi, Jónatan Sveinsson, foirm. FUJ á Snæfellsnesi, Jóhann Alfreðsson, form. FUJ í Árnessýslu og Sigurður Jóhannesson, form. FUJ á ísafirði. STARF ungra jafnaðar- manna hefur verið þróttmikið undanfarið. Hin ýmsu FUJ-fé- lög víðs vegar um landið eru betur lifandi en mörg undan- farin ár. Stofnuð hafa venð ný félög, haldið uppi margvís- legri útgáfustarfsemi og efnt til happdrættis í fjáröflunar- skyni svo nokkuð sé nefnt. Fullskipuð stjórn Sambands ungra jafnaðarmanna kom saman í Reykjavík 21. og 22. nóvember sl. til þess að ræða starfsemi unghreyfingarinnar undanfarið og á því starfsári, sem nú er að hefjast. FJÖLÞÆTT STARF Formaður SUJ, Björgvin Guðmundsson, setti fundinn og hafði síðan framsögu um fyrsta dagskrármálið: Vetrar- starf SUJ og FUJ-félaganna. frá því að fullskipuð sambands stjórn hafði síðast komiðsaman í maí þ. á. Var það þettat helzt Fyrir vorkosningarnar voru stofnuð tvö ný félög: FUJ í Árnessýslu og FUJ á Snæfells- nesi. Einnig voru haldnir fund ir vegna kosninganna og gefin út kosningahandbók. Fyrir haustkosningarnar var FUJ í Vestmannaeyjum endurreist, en starfsemi þess hafði legið niðri í nokkur ár. — Einn- ig var kosningahandbók gefin út að nýju. Þá hefur SUJ efnt til happdrættis til ágóða fyrir starfsemi sína, kostar miðinn aðeins 10 kr., en vinningar eru hinir glæsilegustu, húsgögn ým is og heimilistæki. Um næstu verkefni sagði formaður, að í undirbúningi væri stofnun nýrra FUJ-félaga, skipulags- breytingar á starfsemi SUJ vegna breyttrar kjördæmaskip unar og í bígerð ráðstefna í vetur um jafnaðarstefnuna. Er formaður hafði lokið máli sínu hófust frjálsar um- ræður um starfsemi unghreyf ingarinnar. Þessir tóku til máls: Sigurður Guðmunds- son, form. FUJ í Reykjavík, Þórir Sæmundsson, form. FUJ í Hafnarfirði, Hilmar Hálfdanarson, form. FUJ á Akranesi, Karl Steinar Guðna son, form. FUJ í Keflavík, Jó hann Alfreðsson, form. FUJ í Árnessýslu, Jónatan Sveins- son, form. FUJ á Snæfells- nesi, Sigurður Jóhannsson, form. FUJ á ísafirði, Hrafn Bragason, Akureyri, Unnar Stefánsson, Hveragerði, Auð- unn Guðmundsson, Reykja- en FUJ á Akranesi og á Snæ- fellsnesi yrðu aðaluppistaðan í sambandinu. Ungir jafnað- armenn á öðrum svæðum í kjördæminu gætu hins vegar verið einstaklingsfélagar í sambandinu. Skýrði Hilmar síðan í stórum dráttum frá hugmyndum sínum um kjör- dæmasambönd. Bar hann síð- an ásamt formanni SUJ fram tillögu um það, að stjórn SUJ yrði falið að ganga frá bráða birgðaákvæðum um slík kjör dæmasambönd. ’ Miklar um- ræður urðu síðan um málið. Auk þeirra, sem áður eru tald ir, tóku þessir til máls: Vil- Nokkrir fulltrúar ræðast við í fundarhléi. (Ljósm. St. Nik.) vík, og Birgir Dýrfjörð, Hafn- ' arfirði. SKIPULAGSMÁL Er umræðum um vetrar- starfið var lokið hafði Hilmai' Hálfdanarson, Akranesi, fram sögu um skipulagsmál ung- hreyfingarinnar Skýrðj hann frá því, að í Vesturlandskjör- dæmi væri áhugi fyrir því, að ungir jafnaðarmenn stofn- uðu til kjördæmissambands, NauSungamppboð verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, eftir 'kröfum tollstjórans í Reykjavík o. fl., föstudaginn 11. des. n.k. kl. 1,30 le. h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar og bifhjól: R—491. R—799, R—1113, R—-1144, R—1154, R-1195, R-1321 R- 1509 R—1562, R—1567, R—1845, R—2111, R—3057, R—3989, R—3999, R—4058, R—4376, —R4457, R— 4863, R—5276. R—5384, R—5618, R—5939, R—5961, R—6136, R6656, R—6688, R—-6715, R—7351, R—7477 R—8941, R—9237, R9491, R—10282 og T—46. Greiðslai fari fram við hamarshögg. hjálmur Þórhallsson, Kefla- vík, Stefán Gunnlaugsson, Hafnarfirði og Björn Jóhanns son, Hafnarfirði. Var fram- komin tillaga í málinu síðan samþykkt. Er hér var komið fundinum var orðið áhðið á laugardeg- inum og fundi frestað til kl. 2 e. h. á sunnudag. Hófst þá fundur að nýju og var tekið fyi'ir- þriðja mál fundarins: Skipulagsmál Alþýðuflokks. ins. Framsögu hafði Jón Á. Héðinsson. Margir tóku til máls, auk þeirra er áður höfðu talað þessir: Sigurður H. Þor- steinsson, Hafnarfirði, Helgi Daníelsson, Akranesi, Eyjólf- ur Sigurðsson, Reykjavík. Að umræðum loknum var af- greidd ályktun í málinu. Að lokum mælti formaður sambandsins nokkur orð. Var það mál manna, að fundur þessi hefði tekizt vel. í full- skipaðri stjórn SUJ eiga sæti hinir 7 fulltrúar í aðalstjórn SUJ, en auk þess 8 fulltrúar landsfjórðunganna. Auk þess var formönnum FUJ-félaga boðið á þennan fund og nokkr um öðrum einnig. Sátu fund- inn alls 24 ungir jafnaðar- menn. 10 3 des. 1959 — AlþýðublaSið Höfum fil sölu 10 hjóla vörubifreið (Rio Studébaker). Upplýsingar á skrifstofu vorri eða í síma 14944 á milli kl. 10 — 12 f. h. Sölunefnd varnarliðseigna. TilboÖ óskasf í Dodge Weapon bifreiðir, jeppabifreiðir og strætisvagna. Bifreiðir þessar verða til sýnis í Raugarárporti við Skúlagötu kl. 1—3 4. þ. m. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. — Eyðublöð fyrir tilboð verða af- hent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. Kenni dans í einkafíniini Lærið dans fyrir áramóta-dansleikina. Sigurður Guðmundsson, Laugavegi 11. >aumum samkvæi Saumastofan Gullfoss Afgr-eiðsla: MARKAÐURIMN Laugavegi 89. — Sími 12315. Móðir okkar JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR frá Skúmstöðum Eyrarbakka andaðist þriðjudaginn 1. des- ember í hjúkrunardeild Hrafnistu. Fyrir mína hönd og systkina minna Sveinn Pálsson. Hjartkær eiginmaður minn, 'faðir, tengdafaðir, afi, lang- afi og bróðir JÓSEP HÚNFJÖRÐ verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 4. þ. m. kl. 1,30 e. h. Katrín Húnfjörð og ættingjar. Elsku sonur okkar ÚLFAR Isem lézt af slysförum þ. 26. nóv. s. 1., verður jarðsunginn í dag kl. 2 e. h. frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, Elísabet Berndsen. Jón Þórarinsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.