Alþýðublaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 8
i!|#' Gamla Bíó Sími 11475 . ! Þau hittust í Las Vegas (Meet Me in Las Vegas) Bráðskemmtileg bandarísk söngvamynd með glæsilegum ballettsýningum — tekin í lit- lim og Cinemascope Dan Dailey f Cyd Charisse Sýtid kl. 7 og 9. Tarzan og rændu ambáttirnar. > Sýnd kl. 5. rgi * ' * i npolihio Sími 11182 Allt getur skeð í Feneyjum. (Sait-on Jamis) Geysispennandi og óvenjuleg ný frönsk-ítölsk leynilögreglumynd í; litum og Cinemascope. Francoise Arnoul O. E. Hasse Christian Marquand ^ýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarhíó Sími 16444 Mannlausi hærinn Nýja Bíó Sími 11544 Carnival í New Orleans (Mardi Gras) Glæsileg r.ý amerísk músík- og gamanmynd í litum og Cinema- scope. Aöalhlutverk: Pat Boone Christine Carere Toinmy Sands Sheree North Gary Crosby Sýnd kl. 5 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18936 Morðingjann í netið Hörkuspennandi og viðburðarík kvikmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ÓJAFN LEIKUR Sýnd kl. 5. (Quantez) Hörkuspennandi ný Cinemascope-litmynd. Fred Mac Murray Dorothy Malone Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. amerísk Sími 22140 Nótt, sem aldrei gleymist (Titanic slysið) Ný mynd frá J. Arthur Rank um eitt átakanlega sjóslys, er um getur í sögunni, er 1502 manns fórust með glæsilegasta skipi þeirra tíma. Tianic. Þessi mynd er gerð eftir nákvæmum sann- sögulegum upplýsingum og lýs- ír þessu örlagaríki slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein frægasta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kenneth More. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Kvikmyndahúsgestir, — athugið vinsaml. breyttan sýningartíma. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Hjónabandið lifi (Fanfaren der Ehe) Ný bráðskemmtileg og spreng hlægileg þýzk gamanmynd. Dieter Borsche Georg Thomolla Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. HELLIR HINNA DAUÐU Ný spennandi Cinemascopmynd. Sýnd kh 5. EDWARD, SONUR MINN Sýning í kvöld kl. 20. TENGDASONUR OSRAST Sýning laugardag kl. 20. ALDARMINNING EINARS H. KVARANS, skálds. Fyrirlestur, upplestur, leikþátt- ur og einsöngur. Sunnudag. 6. desember kl. 16. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. WftfBAgmft SÍII 5Ö-H** ‘i'r®*gsg 5 (You can‘t run away from it). Bráðskemmtileg og snilldarvelgerð ný amerísk gam- anmynd í litum og Cinemascope með úrvals- leikurunum: .... June Allyson — Jack Lemmon. Sýnd kl. 7 og 9. Austurbœjarhíó Sími 11384 A r i a n e (Love in the Afternoon) Alveg sérstaklega skemmtileg og mjög vel gerð og leikin ný amerísk kvikmynd. — Þessi kvikmynd hefur alls staðar ver- ið sýnd við metaðsókn. Audrey Hepburn Gary Cooper Maurice Chevalier Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Músagildran 16. sýning í kvöld kl. 8.30 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 5. Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningartíma. Sími 19185. Kópavogs Bíó Sími 19185. Leiksýning Kýsilhreinsa ofna og hitakerfi — Hreinsa samdægurs. Sími 17014. S \; N f tt S I ‘7 s leikhús |i . ý Söngleikurinn s; £ s I; S Næsta sýning annað kvöld S s s s s s s; s s s’. s V s s kl. 8. Dansað eftir sýningu til kl. 1. *4: Aðgöngumiðasalan er opin daglega milli kl. 1—6. Sími 22643. N ý tt leikhús Sinféníuhljómsveif íslands í Þjóðleikhúsinu annað kvöld kl. 8,30. Stjórnandi: Henry Swoboda. Einleikari: Einar Sveinbjörnsson. Viðfangsefni eftir De Falla, Mendelsohn og Borodin. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. S£ Dansleikur í kvöld ungra jafnaðarmanna í Reykjavík verður í Þjóðleikhússkjallaran- um fimmtudaginn 3. des. og hefst kl. 9 e. h. Dagskrá m. a.: Ávarp: Helgi Sæmundsson ritstjóri Einsöngur: Erlingur Vigfússön Eftirhermur: Steinunn Bjarnadóttir. RÍO-tríóið og hljómsveit Árna Elfars? ásamt Hauki Morthens, leika fyrir dansi. Félagar eru beðnir að vitja miða fyrir sig og gesti sína á skrifstofuna í Alþýðuhúsinu sem allra fyrst. Skemmíinefndin. Trésmiðafélag Reykjavíkur Trésmiðafélag Reykjavíkur minnist síns 10. des. n.k. með hófi að Hótel Borg og hefst það með borðhaldi kl. 7 e. h. Aðgöngumiðar í skrifstofu félagsins Laufás- - vegi 8. — Samkvæmisklæðnaður eða dökk föt. Þeir meðlimir meistarafélagsins er hefðu hug á að sitja hófið, hafi samband við skrifstofu félagsins sem fyrst. Stjórn og skemmtinefnd. Aðalfundur Skoffélags Reykjavíkur verður haldinn föstudaginn 4. desember í Breiðfirðingabúð kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. g 3. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.