Alþýðublaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 3
.. ■ÞAÐ er nýjast í deilu íngrid Bergnians os; Ros- seliinis um yfirráð yfir börnmn þeirra, aS Rossel- lini er kominn til London til þess að gera enn eina tilraun til að heimta þau af henni. Hann efndi auð- vitao til blaðamannafund- ar, og er myndin tekin yið það tækifæri. Hann lýsti yfir við blaðamennina, að geðflækia væri norrænum mönnum í blóð borin, og þar af Ieiðandi væri ákaf- lega erfitt að lynda við þá. Báturinn fór frá Grindavík til síldveiða kl. 4 e. h. s. 1. fösru dag. Lagði hann net sín um 90 faðma frá Hópsnesi. Um kl. 10 um kvöldið var haldið til lands. Veður var sunnan 5 vindstig og skyggni um 3 mílur. Skipstjór- inn var fyrst við stýrið en síðan tók stýrimaðurinn við kl. 10,45. Sást Þá bjarmi frá þorpniu en ekki sáust innsiglingarljósin. — Stefna var þá tekin í samræmi við bjarmann norður af austri. Skipstjórinn var í fyrstu inni í stýrishúsinu en kl. 11 fór hann fram í lúkar og fékk sér kaffi og brauð. Var hann bar stutta stund-. 5—10 mín. síðar kemur skipstjórinn upp aftur og lítur til lands. Sást þá Hópsnesviti ve’ en hann er rétt austan við Grindavík. Var skipstjórinn að dunda. lítilsháttar á þilfarinu á- samt nokkrum öðrum mönuum um 10—15 mín. skeið. Heyrir hami þá, að þeir eru að tala um það í stýrishúsinu, að þeir sjái ekki innsiglingarljósin, Fer hann Þá upp í brú en í því tek- ur skipið niðri. Lét skipstjórinn þá þegar sstja á fulla ferð aftur á bak en það gagnaði ekki. Skip ið lagðist á bakborðshlið og sjór inn flæddi þegar inn. Bar skip- ið nokkuð nær landi. Skipstjór- inn lét þá setja á fulla ferð á- fram til þess að koma skipinu inn fyrir verstu brotin og tókst það. Bar bátinn síðan að landi í klettabás. Um leið var gúmmí- björgunarbáturinn gerður klár. Gekk það greiðlega. Fðru þrír í land í fyrri ferð og síðan 4 í þeirri seinni. Um leið og þeir fóru frá skipinu sökk það. Áður höfðu þeir skotið rakettu og í S. L. föstudagskvöld fórst vél- bóturinn Þórkatla frá Grinda- vík skammt frá landi er hann var á leið til hafnar. Sjópróf fóru firam í málinu hjá bæjar- fógetanum í Hafnarfirði og sam kvæmt upplýsíngum, er Alþýðu hlaðið hefur aflað sér um þau, eru málavextir þessir helztir: HIÐ ARLEGA sundmót skól- anna fer firam í sundhöllinni í Reykjavík í kvöld og hefst kl. 8,30. Þátttakendur eru rúmlega 300 nemendur frá skólum í Reykjavík og nágrenni. Einung is er keppt í boðsundi og verða sveitirnar um 30 talsins. ÞESSI teikning heitir ,,Svanur á seftjörn“ og er eftir ungan mann, Eyvind Erlendsson að nafni. Hann hefur látið prenta í nokkrum eintökum þrjár teikningar og eru þær til sýnis þessa viku í Alþýðu- blaðsglugganum á horn- inu á Hverfisgötu og Ing- ólfsstræíi. Hinar myndirnar heita „Fósíbræðrasaga“ og „Upprisudagur (mánu- dagsmorgunn)“. Þær kosta kr. 25, 35 og 50 og fásí á afgreiðslu Alþýðu- blaðsins. Eyvindur er lærður hús gagnasmiður. Iíann hefur stundað nám við Mynd- listarskólann í Reykjavík og er nú m. a. að nema leiklist hjá Þjóðleikhús- inu. Við gerum ráð fyrir, að Eyvindur láti frekar að sér kveða í þessum efn- um áður en langt um líð- ur. Jánas Haralz Framhald af 1. síðu. ræða einn lærðasta og viður- kenndasía hagfræðing lands- ins, sem kvaddur hefði yerið heim til aS gerast efnahags- málaráðunautur vinstri stjórn- arinnar, hefði haft sama starf á hendi fyrir minnihlufastjórn. Alþýðuflokksins og nyti sama trúnaðar núvepandi ríkisstjcrn’ ar. Spunnust af þessu nokkur orðaskipti milli Einars cg Bjarna. I GÆR opnaði Káupfélag í son. Verzlunarstjóri kjörbúðar- Hafnfirðinga tvær nýjar sölu-; innar er Ingólfur Guðmunds- búðír í nýrri viðbyggingu við son. verzlunarhús sitt að Strandgötu Á þriðju hæð nýbyggingar- 28. innar verða skrifstofur kaupfé- Kaupfélag. Hafnfirðinga var ; lagsins, s-em áður voru á annarri stofnað upp úr deild í Kron fyr ! hæð eldra-hússins. ir fjó.rtán árum, og rak það íj Kaupfélagsstjóri Kaupféiags fyrstu þrjár verzlanir í bænum, Hafnfirðinga er Ragnar Péturs- tvær matvörubúðir auk aðal- son. verzlunarinnar við Strandgötu. _____________ Nu rekui' félagið sjö söludeild- ir í bænum. . Aðalverzlunarstaður félags- MýjMjH ms hefur jafnan v-erið vio Strandgötu 28, þar sem nýju hLJ: sfílng í kvöld . að til er tyímælalaust opnun HINN bráðsnjalli sakamála- kjörbúðar á þessum stað á tíu leikur Agötu Christie hefur ára afmæli félagsins árið 1955. Verið sýndur 15 sinnum vlð á- Var það fyrsta kjörbúð í bæn- gæta aðsókn í Kópavogi. Næsta um, og raunar á öllu landinu. sýning verður í kvöld og eru Ári síðar var annarri matvöru- nú aðeins eftir þrjár sýningar búð félagsins, að Kirkjuvegi 16, á leiknuin fyrfo jól. Óhætt er breytt í kjörbúð. að hvetia alla þá, sem vilia eiga Þegar fengizt hafði vilyrði skemmtilega kvöldstund til fyrir láni árið 1958, var hafizt þess að sjá þennan spennandi handa um nýbygginguna. Hún leik, þeir verða áreiðanlega er þriár hæðir, 140 fermetrar að ekki fyrir vonbr.gðum. flatarmáli hver, alls 1400 rúm- --------------------------- metrar. f Framhlið viðbyggingarinnar vg er öll úr aluminium Ocr stáli, P pJ*lÍSll^r SW 3K einnig dyraumbúnaður og hurð- illlilllU ir. Efnið var flutt inn frá firm anu Hartmann Framhald á 5. síðu, í KVÖLD kom fyUr atvik, sem því miður er ekki hægt aS þegja yfir, sagði gest- sagi búizt við því að starfs- fólkið myndi kalla á lögregl- una og láta fjarlægja þennan í Hamborg, en sett saman hiá Bílasmiðjunni h.f. í Reykjavík, undir stjórn Viðfangsefni verða. Þessi á tón- lands heldur tónleika í Þjóðleik húsinu annað kvöJd. Stjcimandi verður Henry Swohoda, sem er áheyrendum að góðu kunnur — síðan í síðustu viku. Einleikari verður ungur Reyk víkingur Einar Sveinbjörnsson, fiðluleikari og kemur hann þá fram í fyrsta skipti opinberlega [hér í bæ. Hann hefur nýlega lokið námi við Curtis Institute of Music í Phipadelphia, en áð- iur hafði hann lokið prófi v'ð Tónlistarskólann í Reykjavík. leikunum: „Þríhyrndi hattur- inn“, balletsvíta eftir spænska tónskáldið de Falla. Fiðlukon- sert eftir Mendelsohn og að lokum eftir hlé Sinfónía nr. 2 í H-moll eftii' rússneska tón- skáldið Alexander Brodin. — Fyrsta og síðasta verkið bafa ekki verið flutt áður hér á lar.di. En bæði eru þau litrík og áhrifa mikil, Þetta er fimmtu tónleik ax' Sinfóníuhljómsveitarinnar á starfsárinu og hinir síðustu fyrir jól. sérfræðings frá þýzka fyrirtæk inu. I nýju byggingunni eru tvær verzlanir, á fyrstu og annarri hæð, og.er opinn stigi milli hæð anna. Á fyrstu hæð er vefnaðar vara, skófatnaður og ýmis til- búinn fatnaður, en á annairi hæð eru karlmannaföt, gólf- teppi og dreglar. Nú í desem- ber verður þar einnig leikfanga sala. Verzlunarstjóri vefnaðarvöru búðarinnar er Sigurður Sigfús- ur á sjösýningu í Tjarnarbíói í gærkvöldi, cr hann leit inn á ritstjórn AlþýðublaSsins. — Verið var að sýna hina áhrifa- miklu mynd frá Titanic-slys- inu og þegar áhrifamesti at- burður myndarinnrt;* hófst byrjaði óður maður að hrópa og kalla í hípinu, þannig að ekki heyrðist neitt í tali kvik- myndarinnar og truflaði þetta algjörlegaþá sem komniir voru til aS horfa á góða kvikmynd. — Flestir bíógestir hafa sjálf- óða mann, en svo var ekki. — Hann fékk að hljóða og láta öllum illum látum, myndina lít. Er þetta hægt? Þó að ekki kosti nema 13 krómir að fara í bíó kl. 7 viíl fólk fá citthvaff f* vir aurana sína og það er Iágmarkskrafa til stjórnenda kvikmyndahúsanna að þeir sjái um að halda uppi gæzlu á sýningum. sagði hinn von- svikni maður. Alþýðublaðiít vill taka undir þá sanngjörmi ósk. Alþýðublaðið — 3. des. 1559 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.