Alþýðublaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 12
1 Fimmtudagur 3. des. 1959 — 259. tbl. ' m' :í$»k ALDURHNIGIN kona í Róm, a£ góðum ættum, hefur í mörg ár haft ofan fyrir sér, enda hótt hún væri alls ekki á nástrái fjárhagslega, með vísindalega skipulögðu betli. Hún klæddist í sorgarbún- ing og sett upp svip eymdar og vandræða og knúði svo dyra hjá efnuðum borgurum. Hún hað alltaf að fá að tala við húsmóðurina. Er búið var að bjóða henni inn í stofu hóf hún með klökkva í röddinni að segja frá fjölda óhappa, — sem hún hefði orðið fyrir, — lýsti átakanlega eymd sinni og hagaði máli sínu þannig í hverju tilfelli, að hún léki á viðkvæma strengi hjá kon- unni, sem hún talaði við. Eftir því sem við átti var hún ekkja eftir opinberan starfsmann, sem ekki fékk eft irlaunin greidd einhverra hluta vegna, móðir manns, sem fallið hafði í stríðinu, fræg leikkona eða greifafrú, sem komin var út á kaldan klaka. Niðurstaðan varð alltaf sú sama. Húsmóðirin gaf henni sem svaraði 40—50 kr, og oft var eftirtekjan eftir daginn með þessu móti 700—800 kr. Þessi nýja flutningavél verður gríðarlega hrað- fleyg, fer um 960 km. á klukkustund, og þar að auki verða flutningsgjöld- in með henni mjög lág. SEATTLE: — Boeing- flugvélaverksmiðjurnar ciru nú að smíða nýja vöruflutningaflugvél, sem er á margan hátt ærið ný- stárleg. Til þess að auð- veldara sé að hlaða hana og afferma er stélið haft á hjörum, svo að hægt er að setja vörurnar beint inn í skrokkinn. Þannig er tryggt að vinnan gengur miklu greiðlegar og hægt Flugvélin er mjög lík Boeing 707 farþegaþot- unni, og er vel hægt að villast á þeim, er þær eru á flugi. Hún verður tilbú- in til afgreiðslu 1961. er að nota stórvirkar að ferðir við hleðslu. hjónaböndum og ýmiss konar félagslegu amstri, sem tekur stórlega á taugar nútíma- mannsins. Þessa skýrslu birti hanp nýlega á ráðstefnu heimskautafaria í Buenos Air- es. Hann kemst þó að þeirri niðurstöðu, að menn, sem af þessum ástæðum sækja til ís- auðnanna, verði aldrei eins góðir liðsmenn þar og hinir. Menn, sem eru upp á kant við það þjóðfélag, er þeir koma frá og þær aðstæður, sem þeir eru úr vaxnir, eru þar að auki hættuleglr fyrir þann anda, sem ekki hafa geíað anda, sem á að ríkja í ein- verunni. Annars segin læknirinn að menn, sem ekki hafa getað samlagað sig félagslegum að- stæðum kunni að öllu leyti v<=“l við sig í hinu fullkomlega stéttlausa samfélagi heim- skautaleiðangursmanna. En bezt' maðurinn á ísauðnunurn er stoltur, metnaðargjarn og sterkur, en hins vegar gædd- ur þeim hæfileika að kunna að gagnrýna sjálfan sig. En bað lítuin raunar út fvrir að eiginmenn, sem leiðir eru á konum sínum, losni ekki lengur alveg við kvenfólkið, þótt þeir flýi til Suðurskauts- lands lengur. Á því suðlæga sumri, sem nú s+endur yf 'r er von á vísindamenntuðum kon um til rannsókna þar. Þær munu setiast áð í amerísku vísindastöðinni McMudro. Jarðskj álf taf ræðingurinn sagði á ráðstéfnunni í Buenos Aires, að það væri engin á- stæða til að bægja konum frá Suðurskautslandi og láta karl mennina einoka það. McMu- drost.öðin væri sú rannsókn- arstöð, sem næst væiri hinum byggða heimi, og þar væri heilmikið verkefni fvrir kon- ur, rannsóknir í jarðfræði og iíffræði. Fyrir nokkrum árum komu nokkrar konur til McMudro- FYRIR NOKKRU var haldin í Reykjavík fund- ur [rjl.skipaðra'r stjórnar SUJ. Myndin hér að néð- an er tekin á þeim fundi: Frá vinstri: Björgvin Guð, mundsson formaður SUJ ræðir við Karl Steinar Guðnason, formann FUJ í Keflavík og Hilmar Hálf dánarson fyrrverandi for- >wwwwmwwwwwmwwmwwww%wwwwwwi5 mann FUJ á Akranesi. JACQUELINE FLOREY er nú sá Ieyndardómur, sem sálfræðingar og bók- menntaíræðingar eiga örð ugt með að leysa. Þessi fimmtán ára stúlka fellur í trans, þegar hún hlustar á klassíska músík, en ann ars hefur hún óbeit á þeirri tónlist. í dáinu skrif ar hún undarleg ljóð, sem gerð eru af sérstæðri snilld hvað snertir hrynj- andi og frumleik og gefa til kynna reynslu, sem stúlkan alls ekki hefur og ekki einu sinni skilur, þeg ar hún er vakandi. Þegar hún er vakandi les hún bara reyfara og tímarit með æsifráisögn- um. Við inntökupróf í g'agnfræðaskóla féll hún á ritgerðarp^ófinu og þyk- I Saturnusi verða átta véla- samstæður áf sömu gerð og í Jupiterflugskeytunum. Verða þær fyrstu reyndar snemma á næsta ári, en mörg ár munu líða þar til tilraunir verða gerðar með hetta gífurlega geimfar. \ hana vcra miðil og yrki 5 einhver mikill andans jöf- g ur í gegnum hana. Undirhúningur er hafinn að smíði geysimikillar eldflaugar — sem nefnist Saturnus og mun vega um 7000 tonn. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.