Alþýðublaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 7
áðslegu augnatilliti félaganna. Hann þjáist, — hann óttast að missa ást Brigitte Bardot. ástandið 5itte Bar- rier, hef- herþjón- að hafa Ist. Hann , en illar ann sé að reikur af igu öðru. að skilja eftir í París. shöfðingi :gar hann áttanir og að hann i að koma skyldum aæri. Það m ættar- inn er sá, satt, Jac- Hann er ir.“ ;itte Bar- bréf til hún end- gdaföður er ekki mannleysa. Hann er alinn upp í föðurlandsást og skyldurækni. Ég tek þátt í þeirri ósk hans, að hann megi ljúka skyldum sínum við föðurlandið, þegar hann hefur aftur náð heilsu. ... Maðurinn minn er raunveru lega veikur. Það er satt, að Jacques Charrier, sem lagður var inn á sjúkrahús eftir 24 stunda herþjónustu, er veik ur. En það er ekki vitað, hvað að honum gengur. Það er talað um taugabilun, augnasjúkdóm og ímyndun- arveiki auk margs annars. Hvað sem því líður, þá situr Jacques Charrier ná- fölur í biðstofu sjúkrahúss- ins og bíður úrskurðar her- læknanna. Hann er taugaó- styrkur og dapur. En jafnvel þótt herlækn- arnir úrskurði, að hann skuli hætta herþjónustu og snúa aftur til hins borgara- lega lífs, hefur Jacques ekki verið læknaður af sjúkleika sínum. Ekki hefur verið með neinum ráðum unnt að komast að því, hvað það er, sem raunverulega hrjáir manninn. Hér er um að ræða andlegan sjúkdóm, ■sem venjulegum læknum er um megn að ráða bót á. Aðeins einn læknir í víðri veröld er þess megnugur, — nefnilega Brigitte. Því að það er þetta og ekkert annað, sem að hon- um gengur, — fjarlægð Bri gitte. Það gerir hann fár- sjúkan að vita til þess að vera aðskilinn frá henni í hér um bil tvö ár, að vita hana eina í París: fallega, glæsilega og áhrifagjarna. . . . Og vitnisburður her- bergisfélaga hans þennan stutta tíma í herbúðunum segir meir og sannar til um sjúkleikann en sjúkdóms- greining læknanna. Einn segir: ,,Hann var órólegur og æstur. Hann svaf ekki og hann neytti ekki matar. Ég talaði til hans, hann svaraði mér dauflega og fjarrænt.“ — Og aðrir fé- lagar bera honum ekki bet- ur söguna. Þeir segja að hann hafi hengt hausinn eins og hann hefði höfuð- verk og allt eftir því. Allt er þetta augljóst. Sannleikurinn er sá, að Jacques Charrier hefur orð ið viti sínu fjær af óró- leika. Hann er giftur feg- urstu konu heims. Sífellt síðan hann giftist henni hef- ur hann verið að velta því fyrir sér, hvort hann í raun inni væri hennar verður. Hann hafði ekki komizt til botns í því vandamáli, þeg- ar hann fór í herinn. Hann hlýtur að hafa verið mjög hræddur. Hann hlýtur að hafa sagt við sjálfan sig: ,,Svo fyrnast ástir sem fund ir. Ef til vill gleymir hún mér? . . .“ (Úr frönsku blaði.) Brígitte segir: Maðurinn minn er raunverulega veik- ur (— hún á nú von á sínu fyrsta barni). ir fólkið þorpsins, r maður, að baki >ví. Hann • í pípu sína. . . . Frans og Philip fara aftur til dr. Duchene. „Ég er ekki orðinn brjálað- ur,“ hafði Frans sagt. „Ég veit, hvað ég hef sagt og ég held að vísindamaðurinn geti gefið okkur skýringu á þessu.“ Dr. Duchene hlýðir al- varlegur á svip á sögu Frans. Hann kinkar hugs- andi kolli nokkrum sinnum. „Sérstæð saga,“ segir hann að lokum, ,,en að mínu viti er hún ekki eins ótrúleg og lögreglan heldur. En loks, þér skuluð reyna að gieyma þessu ævintýri . . .“ Hefi opnað TANN LÆ KNING ASTOFU í Tjarnargötu 10 II. hæð. — Sérgrein: Tannholds-. sjúkdómar. — Viðtalstími 11—12, 4—5, laugardög-ý um eftir samkomulagi. Guðrún Gísladóttir, tannlæknir Sími 16697. BAZAR I DAG. I dag kl. 2 hefst í Alþýðuhúsinu, gengið inn frá Hverfisgötu, bazar Kvenfélags Alþýðu- flokksins. — Þar er margt mjög góðra muna á boðstólum. Nefndin. Höfum vélar í hvers konar skurðgröfb á- mokstur og hífingar. VfLALEIGAN H.F. Sími 18459. vanlar á 73 lesfa bát á komandi vetrarvertíð. Upplýsingar hjá Landssamhandi ísl. útvegsmanna. Sfrákar! Sfrákar! ^ Hver vill ekki taka þátt í undr- un og eftir- væntingu hins unga geimfara, — Rex Clint- ons, og fé- laga ha'ns? 'Ar Hvers verða þeir vísari á hinum fjar- lægu hnött- um? -&■ Hvernig er geimstyrjökl háð? Út í geim- inn er bók sem svarar hinum áleitnu spurningum. Höfundur Bennabókanna Captain V. E. Johns er kunnur fyrir fleira en geimferða- sögur sínar. Hann er jafnframt höfundur hinna vinsælu. Bennabóka og þá um leið einni víðlesnasti höfundur með- al æskunnar um. la.ngt skleið. Bókaúfgáfan Logi. Alþýðublaðið — 3. des. 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.