Alþýðublaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.12.1959, Blaðsíða 5
í UPPHAFI fundar samein- aðs þings í gær minntist Frið- jón Skarphéðinsson forseti þingsins Gísla heitins Sveins- sonar. Honum fórust m. a. orð á ]iessa leið: Gísli Sveinsson fyrrum sendi herra og alþingjsforseti andaö- íst í Landsspítalanum í fyrra- dag, mánudaginn 30. nóvem- ber^ tæpra sjötíu og níu ára að 10 manns Framhald af 1. síðu. öldurótinu og fjöldi húsa við ströndina fyllzt af vatni og sandi. Rigningin á frönsku Ri- viei'unni hefur verið hin mesta í manna minnum. Stytti upp í morgun, en tók að rigna aftur síðlegis. I Marseilles rigndi næstum 50 mm. á einum sólar- hring og loftvogin á veðurstof- unni þar féll niður fyrir neðstu möi'kin á skalanum. AFP skýrir frá því, að á Spáni hafi 11 manns látizt og margir særzt af völdum óveð- ursins. Fólk hefur orðið að flýja úr þúsundum húsa, er eyðilögðust í storminum. — í Por'túgal er tjónið einnig mik- ið og fiskiskip með sjö manhs innanborðs hefur sennilega far- izt. Tala látinna, er talin vera um 24. BAZAR Kvenfélags Alþýðu- flokksins í Reykjavík er í dag og hefst kl. 2 e. h. í Alþýðuhús- inu, gengið inn frá Hverfisgötu. Konur, sem enn hafa ekki skilað munum, eru beðnar að koma með þá fyrir hádegr. ri 111111111111111 i 1111111111II11111111 e 111111111! 11 ■ 111 ■ ■ 111111111111 ■ ÞESSI mynd er tekin í: Listamajmaskálanum í I gær á sýningu Svavars! Guðnasonar og allt þetta; unga og alvarlega fólk er j að hlusta á Raidvin Hall- j dórsson, leikara, sem er að j tala við þau um listina. j Þetta eru allt nemendur í j Gagnfræðaskólanum við j Vonarstræti og tilefnið er j að listkynning í skólum, j sem er á vegum mennta- j málaráðuneytisins, bauð j þeim að skoða sýninguna. j En Hjörleifur Sigurðsson, j listmálari, flutti erindi um \ Svavar og verk hans. Þetta j er þriðji veturinn, sem list j kynning í skólum starfar j og hefur Baldvin Halldórs- \ son séð um starfsemina í j vetur. Hefur hann farið í j flesta skóla í bænum og jj kynnt verk Davíðs Stefáns sonar frá Fagraskógi og Þorvald Skúlason, þegar sýning hans stóð yfir í haust. M. a. fór Baldvin til Akureyrar og kynnti Davíð í skólum þar. Las skáldið þar upp úr verk- um sínum meðal annarra. Baldvin segir, að skóla- nemendur hafi hvarvetna tekið þessum Iistkynning- Um af miklum áhuga. aldri. Við fráfall hans á þjóð voí á bak að sjá merkum em- bættis- og stjórnmálamanni, sem vann henni af heilum hug á löngum æviferli. Gísli Sveinsson fæddist 7. ,)=sember 1880 á Sandfelli í Öræfum. Foreldrar hans voru Sveinn Eiríksson prestur þar 0° alhingismaður og kona,hans, G'iðríðuir Pálsdótt'r prófasts og hióðfundarmanns í Hörgsdal Pálssonar. Hann lauk stúdents- nrófi í Revkiavík árið 1903 og embættisprófi í lögum við Kaunm.hafnarháskóla 1910. Á háskólanámi. sínu gerði hann nokkurt hlé sökum heilsu- brests á árunum 1906—FL907; rivaldist há: á Akureyri og var um skeið settur bæiarfógeti' bar og sýslumaður í Eyjafjarð- arsýslu. Að námi loknu varð hann vf irdómslögmaður í Revkiavík os sinnti beim störf- um fram til 1918. Sýslumaður í S'kaPafellssýslum var hann meginhluta starfsæv' sinnar, á tímabil.inu 1918—1947, og bió í Vík í Mýrdal. Á árinu. 1947 uar hann skipaður séndiherra íslands í Koregi* með aðsetri í Osló. og gegndi hann hví em" hætti fwam á árið 1951, er hann lét, af störfum sökum aldurs. Hnn frá bví átti hann heimili f Rev.ki avfk og vann að ýmsum huvðarmálum sínum. Hugðarmál Gíslá Sveinsson- ar voru siálfstséðismál íslenzku hióðarinnar oc kirkjumál. og hann var gæddur bæf'leikum til að vinna þeim málum mikið gagn. Hann var rökfastur 'r'æðu •maður, vel máli farinn og sókn diavfur, pti gætti þó jafhari- hóf.s { málflutningi, í embætti var hann röggsamur og vand- ur að virðingu sinni. Hann var 1°ngi forvígismaðujr: SkafHell- mga. vann ötullega að málum heirra í hérað; og á albingi og naut ástsældar og virðingar hé’'3Ösbúa. Hann var rausnar- maönr heim að sækia, og gott hótti íslendingum að leita til hans, begar hann var fulltrúi bióðarinnar í Noregi. É.g vil hiðja háttvirta albing- ismenn að minnast hins látna merkismanns með því að rísa úr sætum. Framhald af 3. siðu. því er þeir komu í land kom •björgunarsveit á móti þeim. Ljóst er eftir sjópróf þessi, að ástæðan fyrir strandinu er sú, að báturinn tekur stefnu of austarlega og of nálægt landi. Þess vegna sjást ekki innsigling arljósin. Hins vegar sést Hóps- nesviti, Og virðist miðað við hann allan tímann. Geta má þess, aS lokum, að stýrimaður- inn hefur ekki próf í.siglinga- fræði heldur réttindi sam- kvæmt undanþágu. MMWMlMMMMMiMMMWMMI Hvað er aS gerast 2. desember Samband banda- la.ga innan OEEC LONDON, (NTB-Reuter). — Bretar og ítalir hafa orðið sammála um, að OEEC, með' sínum 18 aðildapríkjum, muni vera hezta umgerðin um-framtíðarsamband milli sameiginlega markaðsins og hinna ytri sjö, sagði góð heimjld í kvöld. Er þetta talinn veigamesti árangur tveggja daga viðræðna for- sætisráðherranna Macmill- ans og Seg.nis. Munu þeir hafa Wætt möguleikana á ráðherrafundi OEEC í janú- ar til að ræða þetta mál. — Þá bauð Segni Macmillan í heimsókn til Rómar 1 lok marz. Segir AFP, að Lloyd, uianríkisráðherra, verði í för með Macmillan. Rússar faka sænskf fogskip STOKKHÓLMI, (Reuter). - Sovézkt varðskip tók í dag sænskan togbát með fjög- urra manna áhöfn fyrir veið ar innan rússnesku tólf mílna markanna. Farið var með skipið, sem er frá Sim- rishamn, til borgarinnar Pionjersk til rannsóknar. Vísað úr landi PRAG, (Reuter). — Tveim vestur-þýzkum flugmönn- um, sem nauðlentu í Tékkó- slovakíu 22. október s. 1., verður vísað úr landi sem ó- æskilegum pejrsónum, sagði fréttastofan CETEKA í dag. Málshöfðun gegn flugmönn- unum verður felld niður. EP- Fuilf samkomulag í verufegum afriðum PARÍS, (NTB-REUTER). — Samkpmulag náðist í öllum verulegum atriðum í viðræð um þeirra de Gaulles, for- seta, og Adenauers, kanzl- ara, er lauk í kvöld. Sagði talsmaður Vestur-Þjoðverja, að Adenauer hefði sann- færzt um, að af Frakka hálfu yrði ekkert Rert til að draga úr styrk Atlantshafsbanda- Iagsins. — Viðræður þessar voru liður í undirbúningn- um undir fund æðstu manna vesturveldanna í París 19. desember. Fréttaritari Reuters, Har- old King, segir, að erfiðasti hjallinn í viðræðunum hafi verið andstaða de Gaulles við að láta innlima franska heíriinn algjörlega í NATO- herinn. Mun Adenauer hafa lagt áherzlu á nauðsyn þess, að herir allra NATO-þjóða væru undir einni stjórn. Hins vegar kvað de Gaulle Frakka óska eingöngu eftir því, að NATO yrði eins árangursíríkt tæki og hægt væri. Vélin sundraðisf OSLÓ, (NTB). — Fjögurra manna áhöfn bandarískrar herflugvélar fórst í morgun, er flugvélin féll til jarðair; og sprakk við Sandungen á Norðurmörk. Má heita, að vélin hafi algjörlega sundr- azt, er hún féll til jarðar og var brak úr henni dreift um stórt svæði. Varð að fá að- stoð lífeðlisfræðistofnunar til að skera úr um, að leifar þær af mönnum, er fundust í brakinu, væru af fjórum mönnum. Toppf uod'Or í París f apríí? PARÍS, (Reuter).i — Aden- auer, kanzlari Vestur-Þýzka lands, kvaðst: í dag álíta, að bezti tíminn fyrir fund æðstu manna væri seinni hluta aprílmánaðar og bezti staðurinn væri Paixiís. ' Landvarnaráð- herrar |>inga WILDENRATH, (NTB-Reu- ter). — Watkinson, land- varnaráðherra Breta, kom í dag til Wildenrath í boði Strauss, landvarnaráðherra Vestur-Þýzkalands. Þeir munu 1 æða sameiginleg vandamál. Aigiermálið NEW YORK, (NTB-AEP). - Brezki fulltrúinn Sir Pier- son Dixon, sagði við Algier- umræðuna í pólitísku nefnd inni í dag, að skynsamlegast mundi vera, að SÞ gerðu enga samþvkkt í Algiermál- inu í ár. Kvað hann hættu á, að samþykkt hjá SÞ, liversu mild, sem. hún væri, tefði aðeins og gerði erfið- ara fyrir urn lausn á deilu- málum Frakka og þjóðernis- sinna. Fawzi, utanríkisráðherra Nassers, kvað SÞ ekki mega taka hlutleysisafstöðu í Ál- giersmálinu. — Spánski full trúinn kvað Erakka hafa al- gjörlega rétt fyrir sóri, er þeir héldu því fram, að SÞ hefðu engan rétt til að taka málið fyrir. pippír of fiáff WASHINGTON, (NTB-AFP). r Eisenhower, Bandaríkjaforseti, sagði á blaðamannafundi sín- um í dag, að væntanleg för hans til 11 ríkja í Evrópu, Asíu og Afríku væri tákn um frið'- arvilja Bandaríkjajnanna. Hann mundi skýra ríkisstjórn- um annarra landa frá því, hvað Bandaríkjamenn eru að reyna að gera til þess að koma á varanlegum friði. Hann hyggst einnig sanna, að Banda ríkjamenn hafi ekki.á prjónun- um neinar árásarfyrirætlanir. Forsetinn leggur af stað í för sína frá Washington á morgun, fimmtudag. Eisenhower kvaðst fúslega mundu ræða landamæradeilu Indverja og Kínverja við Nehru, forsætisráðherra, er hann kemur til Nýju Delhi. Hann studdi ákveðið sjónarmið Indverja í deilunni. „Kjarni|ingsPund- en nú kostar tonn' málsins er ekki sá að vita hvar! MacMahon-línan liggur, held-< ur að hve miklu leyti ríkin eruí fús til að Ieysa deilumál sfa; með heiðarlegum samningum“,| sagði hann. LONDON, (Reuter). — Kanadískir, brtezkir og skandínavískir blaðapappírs framleiðendur eru „ákveðn- ir í því að halda hinu háa verðj sínu, eins lengi og fært þykir“, sagði formað- ur Beaverbrook-blaðahrings ins á fundi hluthafa í dag. Kvað hann veirð á blaðapapp ír, sem væri hráefni blaða- iðnaðarins, vera allt of hátt að sínu áliti. Fyrir stríð kost aði tonn af pappír 10 sterl- ið 58 pund og 10 shillinga. Kvaðst formaðurinn ekki vita til þess að kostnaður á nokkru einu hiráefni hefði hækkað svo mjög á sama. tíma. Margar pappírsverk- smiðjur í Bretlandi og Kan- ada ganga með aðeins 80— ;85% afköstum, sagði hann, Samkvæmt Reuter sagði for-j setinn, að Bandaríkjamennl hefðu nú betri von um, aðf Þar c<) n°tkun pappirs hefði árangur mundi nást á Genfar-lminnica® vegna h.ns háa. ráðstefnunni um stöðvun til-f ver®s- lækkuðu verði iriauna með kjarnorkuvopn, enfmundi neyzlan áreiðanlega þeir hefðu haft fyrir um tveim#auii:asi' miiíiS. mánuðum. Alþýðubláðið — 3. des. 1959 5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.