Alþýðublaðið - 16.12.1959, Síða 1
0
■" ; V.;
40. árg. — Miðvikudagur 16. desember 1959 — 269. tbl.
ÞÆE ÁTTU ERINDI á ritstjórn Al-
þýðublaðsins stúlkurnar hérna efra,
og komust í Sunnudagsblaðið. -*
Sunnudagsblað Alþýðublaðsins
(forsíðan er hérna til hægri) er líka
komið í nýjan búning.
ÞAÐ KEMUR ÚT í DAG.
I Það kemur út
ER það hann? Nei, þaS er
ekki hann. Þetta er bara
landi hans, biívélavirki,
scm er með leiðangri, sem
nú hefur vetursetu á ís-
jaka í grennd við Norður-
heimskaut. En líkur Krú-
stjov er liann þessi Rússi!
P. S. — Njet er rúss-
neska og þj'ðir „nei“.
IMWMMWIWWMWWWWIMW
éveðrin
í GÆR voi'u gefin út bráða- þessi samkomulag þáð er náðst
birgðalög um viðauka við lög hefur með neytendum og fram-
um Framleiðsluráð landbúnað- leiðendum og skýrt var frá í
arins frá 1947. Staðfesta lög blaðinu í gær. Viðræður hefj-
_____________________________4 ast nú í nýrri sexmannanefnd
«m verðlag landbúnaðarafurða
en á meðan þær viðræður fara
fram verður það óbreytt.
Alþýðublaðinu barst í gær
eftirfarandi fréttatilkynning
frá ríkisráðsritara:
„Á fundi ríkisráðs í Reykja-
vík í dag gaf forseti íslands út
bráðabirgðalög utn viðauka við
lög nr. 94 5. júní 1947, um
framleiðsluráð landbúnaðarins,
verðskráningu, verðmiðlun og
sölu á landbúnaðarvörum o.fl.
Þá var Páli V. G. Kolka veitt
lausn fr-á héraðslæknisembætti
í Blönduóshéraði frá 1. júní
1960 að telja samkvæmt eigin
ósk.
Ríkisráðsritari,
15. désémbér 1959“.
Grimsby, 15. des.
(NTBReuter).
BREZKIR sjómenn munu
næstu daga fara þess á leit að
fá leyfi til að leita hafnar á ís-
landi í óveðrum án þess að eiga
á hættu að verða handteknir
fyrir ólöglegar veiðar innan 12
mílna markanna. Tilmælin
verða lögð fyrir íslenzka am-
bassadorinn í London dr. Krist
inn Guðmundsson. Þau voru
samin af fjórum fulltrúum
fiskiðnaðarins í Grimsby á
þriðjudag.
ÞRÍR TOGARAR seldu afla
sinn á erlendum markaði í gær
morgun:
Sólborg seldi í Grimsby, 128
lestir fyrir 8975 sterlingspund.
Akurey seldi í Bremerhaven,
136 lestir fyrir 78 þúsund mörk.
RöðuII seldi í Cuxhaven, 95
lestir af eigin afla og tæplega
50 lestir af síld fyrir 117 þúsund
mörk.
/6 s m uR