Alþýðublaðið - 16.12.1959, Page 3
BOLABROGÐ
HELGA BEN.
löglegum aðgerðum til að koma
Ungverjunum út úr húsum sín-
um, hvað hann ekki gerði. Ekki
tókst blaðinu þó í gærkvöldi
að fá staðfest, hvort kæra hafi
verið lögð fram.
Hins vegar mun aftur hafa
verið opnað fyrir Ijós og hita í
húsnæði Ungverjanna, og má
vera að draga megi af þvi þá
ályktun, að batnandi manni sé
bezt að lifa.
BLAÐIÐ hefur fregnað, að
Helgi Benédiktsson útgerðar-
niaður í Vestmannaeyjum hafi
ekki alls fyrir löngú gripið til
leiðinlegra holabragða í því
skyni að flæma nókkra Ung-
verjá, sem vinna í Eyjum, úr
húsnæði, er þeir hafa búið í,
emer eign Helga.
Leigusamningurinn mun hafa
fallið úr gildi fyrir nokkru, en
eirjhverra hluta vegna munu
Ungverjarnir ekki hafa flutzt
úr húsnæðinu.
Þá var það sem Helgi Ben.
tók til bragðs m. a., að taka
bæði ljós og hita af húsnæðinu,
sem Ungverjarnir búa í, og gera
þeim sitthvað fleira til miska.
Eftir þessar aðgerðir mun
hafa staðið til að kæra athæfi
Helga fyrir bæjarfógeta, enda
bar honum skylda til að beita
HINN nýi ambassador
Bretlands á íslandi, herra
Andrew C. Stewart, af-
henti í gær forseta íslands
trúnaðarbréf sitt við há-
tíðlega athöfn á Bessa-
stöðum. Viðstaddur at-
höfnina var Emil Jónsson
ráðherra, sem-fer með ut-
anríkismál í fjarveru ut
anríkisráðherra.
Að . athöfninni lokinni
snæddi sendiherrann há-
degisverð í boði forseta-
hjónanna.
HAPPDRÆTTI Alþýðu-!
blaðsins um bílana sex (ogj
alla hina vinningana) fór!
feiknvel af stað í gær. j
Það mátti heita að sím-!
inn þagnaði ekki hjá happ-j
drættisskrifstofunni og stöðj
Ug ös var hjá miðasölunni!
í afgreiðslu blaðsins.
Eins og blaðið sagði frá;
í gærmorgun, eru hvorki]
meira né minna en sex;
Volkswagen bílar í boði —J
og að auki fjöldi annarra!
vinninga, sem samtals eru;
tugþúsunda virði.
Hér eru helztu stað-i
reyndirnar um HAB,J
stærsta happdrættið, sem
íslenzkt dagblað hefur efntj
til: !
1) Það eru aðeins 5.0001
miðar gefnir út. J
2) Þó kostar miðinn að-«
eins hundrað krónur.
3) Vegna þess hve núm-j
erin eru fá, eru vinnings-J
möguleikar margfalt meirij
en í venjulegum happdrættj
um.
4) Alþýðublaðshapp-j
drættið nær yfir eins árs!
tímabil og það verðurj
dregið sex sinnum á næstaj
ári.
5) Það er sérstakur „jóla;
glaðningur11 (25.000 króna!
virði), sem dregið verðurj
um á aðfangadag. , !
6) SÁ SEM Á ÁRSMIÐAj
I AFBORGUNARHAPP-!
DRÆTTI ALÞYÐU-J
BLAÐSINS HEFUR ÞAR;
MEÐ TRYGGT SÉR SEX!
MÖGULEIKA TIL AÐ;
EIGNAST SPÁNYJAN;
VOLKSWAGEN.
Umboð Alþýðublaðshapp!
drættisins eru á eftirtöld-!
um stöðum: ;
Afgreiðslu Alþýðublaðs-!
ins, Skrifstofu Alþýðu-!
flokksins, Öndvegi, Drang-
ey, Ritföngum á Laugavegi
12 og í Bókabúð Olivers í
Hafnárfirði.
túns og Laugavegar. Slysið
varð um klukkan 2 e. h. í fyrra
dag.
Þórir brotnaði á báðum
handleggjum við fallið, og
skrámaðist illilegá í andliti.
Hann var þegar fluttur á Slysa
varðstofuna, þar sem gert var
að meiðslum hans.
Þórir Snorrason er til heim-
ilis að Landakoti í Fljótshlíð
og er innan við tvítugt að aldri.
Byggðasafn
SUDUR-Borgfirðingar
hafa nú eignazt ágætt
byggðasafn, sem komið
hefur verið fyrir í elzta
steinhúsi landsins að
Görðum, skammt utan við
Akraneskaupstað. Séra
Jón M. Guðjónsson, sókn-
arprestur á Akranesi, er
frumkvöðull þessa merki-
lega safns og hefur fórn-
-að miklu starfi til að-
koma því upp. Ber safnið
glögg merki hinnar list-
t'ænu handar séra Jóns,
sem meðal annars hefur
gert teikningar og líkön
af bæjum og kirkjum á
safnsvæðinu. Nú liefur
níu manna nefnd, skipuð
af sveitastjórnum sunnan
Skarðsheiðar, tekið við
stjórn safnsins, en séra
Jón mun helga því áfram
krafta sína. Safnið var
vígt s. 1. sunnudag að við-
stöddu fjölmenni.
í jólablaðinu og munu verða í
blaðinu eftirleiðis. í Kliíbbnum
birtast innlendar og erlendar
skopsögur af merkisfólki mynd
skreyttar af Halldóri Péturs-
syni. í Pokahorninu verður
veitt Pokaorða hverju sinni, —•
þar er Margt skrýtið í kýrhausn
um, þar hefur Felix aðsetur
sitt og síðast en ekki sízt er
efnt til vísnasamkeppni. Verð-
laun verða veitt fyrir bezta
botninn, sem blaðinu berst. Þátt
ur kvenfólksins heitir Sunnu-
dagur húsfreyjunnar. í hverju
blaði verður hálfsíðu mynda-
krossgáta, og loks er Hvutti,
nýjasta myndasaga Walt Disn-
ey um son Hefðarmærinnar og
umrenningsins.
Af öðru efni í jólablaðinu má
nefna ljóð eftir Hannes Péturs-
son, „Jólin eru hátíð kaup-
manna", fimm lesendur segja
álit sitt á jólum og jólahaldi,
Skylmingar og látbragðsleikur,
sagt frá heimsókn í Leikskóia
Þjóðleikhússins, Iivernig verða
menn hundrað ára, fróðleg
grein um meðalævi fólks í hin-
um ýmsu löndum með skýrínga
myndum, Eiðurinn, gömul kín-
versk saga, Næturgalinn, fyrsti
hluti spennandj framhaldssögu
eftir Agatha Christie, Svip-
myndir úr lífi Ingrid Bergman,
Sagt frá Bernadotteskólanum,
þar sem leyfi úr skóla er hegn-
ing — og ótal margt fleira.
Jólablað Sunnudagsblaðsins
er vandað að frágangi og prýtt
fleiri og stærri myndum en áð-
ur.
SUNNUDAGSBLÁÐ Alþýðu-
blaðsins kemur út í dag í nýj-
um búningi. Fyrstar tölublað er
veglegt jólahefti, 52 síður í Al-
þýðublaðsbroti, prýtt litprent-
aðri kápu. Auk þess fylgir blað-
inu litprentað jólasþil, sem er
jólagjöf til yngstu lésendanna.
Blaðið verður selt í lausasölu í
dag, en borið út til fastra á-
skrifenda upp úr næstu helgi.
Sunnudagsblaðið mun koma
út reglulega frá og með næstu
áramótum 12 síður að stærð og
verður eftir sem áður fylgirit
Alþýðublaðsins. Ritstjóri er
Gylfi Gröndal.
Nokkrir fastir þættic hefjast
Blaðið hefur hlerað
Að tveir menn frá SIS séu
komnir til Eyja *í því
skyni að rannsaka fjár-
reiður Kaupfélags Vest
mannaeyja. Bæjar-
gjaldkerinn fyrrver-
andi, sem liggur undir
ákæru um fjárdrátt,
tók nefnilega við stjórn
kaupfélagsins, næst á
eftir bæjarsjóðnum.
HLERAÐ
Alþýðublaðið — 16. des. 1959 J