Alþýðublaðið - 16.12.1959, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 16.12.1959, Qupperneq 5
BÆ K U R MENN OG LISTIR greinar Indriða Einarssonar. ■ Flestar greinanna fjalla um fyrirmenn þjóðar- innar í listum og stjórnmálum á samtima höfundar. — ,,Þær hitta í mark“, segir próf. Alexander Jóhannesson um mann- lýsingar hans. Greinarnar giitra af sögn- um, oi'fftækjum og lifandi lýsingum sam- | tímans. Bókin er hvorttveggja í senn sögulegt héimildarrit og | einstakur skemmtilestur. | PENNASLÓÐIR | Rit kvenna — | 11 sögur eftir 11 höfunda. I íslenzkar konur kunna að i segja skemmtilega sögu, svö l .sém áður fyrr. SELD MANSALI eftir Janet Lim. Endurminningar hinnar austrænu hjúkrunarkonu, sem nu fara sigurför meffal iesenda Vestur-Evrópu, og eru.þar metsölubók. Sögusviðið spannar forn- eskjulega lífshætti, mjög frumstæðs bændaþorps til stórborgarlífs á véla- og hernaðaröld. Þetta er saga mikilla at- burða, sem mætt er af skap- styrk og festu fágætrar konu. Þýðing Ragnars Jóhannes- sonar. RIT QLAFIU JÓHANNSDÓTTUR | Hin sígilda gjafabók. — Bjarni Bene- | diktsson dómsmálaráðherra ritar ævi- r sögu hennar framan viff. STÚDENTAVÍSUR J Stúdentasöngbókin frá 1879 í Ijósprentun. — Ánægjuleg § jólabók fyrir stúdenta. | SBœkur harnannax \ „ : * *, VÍSNABÓKIN ! : 1 1 ‘ f > // Útgáfa Símonar Ágústssonar i - \ - k með myndum Halldórs Pét- | \ ^ ttf ' urssonar. § Hin sígilda bók barnanna. I Bókin, sem börnum er jafnan | i Í % If m. . - gefin fyrst bóka. = | JÓLAVÍSUR |RAGNARS | JÓHANNESSONAR’ 1 Myndir eftir Halldór Péturs- 1 son. | Vísurnar, sem börnin syngja p viff jólatréff. í*Kr. 22.00. = H L A Ð B Ú Ð HllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllltIIIIllllIIIIlllllllllIIIIllIlllHlll Á úrslitasíundum í Iífi heilia þjóða — jaínvel meginþorra alls mannkyns —- hvíla stundum mik il öríög í höndum manna, sem að- eins öríáir þekkja á deili. Meða i augu milíjónanna beinast að heimskunnum forystumönnum, þjóðarleiðíogum, stjórnmálaskör- ungum, afburðaherstjórnendum og öðrum slíkum móta ókunnir menn að tjaldabaki kennske rás viðhurðanna og framvindu sög- uimar. Slílkur maSur var maðurinn, sem olli straum heimstyrjöldinni hvörfum síðari Hershöföingjar, stjórnmálamenn og ■aðrir þeir, sem bszt þekkja til, leru heldru ekki í vafa um að þáttur dr. Sorgs í gangi styxjaMarinnar hafi verið afdrifarikari en nokkurs ann- ars einstaklings, enda sagði Mac Arthur hershöfðingi um starf hans, að það væri „örlögþrungið dæmi urn snilldarlega árangursríka njósna- starfsemi“. Frásögnin af ferli dr. Sorge og endabkum hans er ævintýralegri en nokkur skáidskapur, e.n ívafið er heillandi og hugljúf ástarsaga, sem les- endum mun seint úr minni líða. ÍÐUNNj Skeggjagötu 1. Sími 12-923. J ólab ók harnanna Ný falleg ævintýri. 1. og 2. hefti er komið út. í bókinni eru ; falleg ævintýri við barna hæfi. Þar geta : börnin lesið um hann Trygg gamla, hund- ■ inn, sem bjargaði lífi sínu með tryggð : og samvizkusemi, Ljótu sysurina gjaf- ■ mildu og hann heimskingja, sem erfði : kóngsríkio. Nokkrar myndir prýða ævin- • týrin, sem prentuð eru með góðu letri. ; B*: a ■ Litla ævintýrabókin verður vel þegin. ■ ■ af börnunum á jólunum.' ■ Litla ævintýrabókin er jólabók barn- ■ ■ anna 1959. * ■ ■ Verð aðeins kr. 10.00 heftið. ■ MYNDABÓKAÚTGÁFAN. Í Alþýðublaðið — 16. des. 1959 *|

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.